Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 49
Þjóðmál VOR 2007 47
e .. sagnfr .. og. rithöf .;. höfundur. háðsádeilu-
kenninga. um. að. vinna. taki. alltaf. allan.
þann. tíma. sem. gefst. til. að. inna. hana. af.
hendi.og. að.útgjöld.hækki. alltaf. í. samæmi.
við. tekjur .. . Kenningar. P. voru. gefnar. út. í.
greinasafninu.Parkinson´s.Law:.The.Pursuit.
of. Progress. (1957;. ísl .. Lögmál. Parkinsons.
eða.framsóknarvist.1959) .“
Síðari.tilvitnunina.um.útgjöld.og.eyðslu.er.
hinsvegar.að.finna.í.Öðru lögmáli Parkinsons.
(Parkinson´s Second Law). í. upphafskafla.
bókar.hans.sem.heitir.á.frummálinu.The Law
and the Profits.og.kom.út.hjá.John.Murray.
1960 ...
8 ..kafli.frumútgáfunnar.nefnist.Injelititis
or Palsied Paralysis. eins. og. níundi. kafli.
bresku. útgáfunnar .. . Vilmundur. þýðir.
ekki. fyrrihluta. kaflaheitisins. en. breytir. rit-
hætti. hans. í. Injalinitis. og. seinni. hlutann.
þýðir. hann. sem. stofnanadá .. . Nú. er. vart.
von. að. Vilmundur. gæti. þýtt. fyrri. hluta.
kaflafyrirsagnarinnar,. því. að. orðið. er. skv ..
Google-leitarvélinni. frumsmíð. Parkinsons.
sjálfs. úr. stöfum. í. orðunum. inferiority. og.
jealousy.—.en.sjúkdómurinn.er.einkennilegt.
sambland.af.báðum.þessum.fyrirbærum.—.
og.bætir.svo.við.endingunni.ititis,.sem.líkist.
endingu.á.nöfnum.margvíslegra.kvilla ...Hann.
notar. þetta. orð. yfir. fyrirtæki. og. stofnanir.
sem. eru. orðin. metnaðarlaus. og. hafa. misst.
hæfileikann.til.að.setja.sér.háleit.markmið.og.
vinna.síðan.að.því.að.ná.þeim ...
Ekki.er.vitað.hversvegna.Vilmundur.breytti.
stafsetningu.orðsins.í.injalinitis,.en.það.orð.
finnst. heldur. ekki. í. orðabókum .. . Orðrétt.
þýðing.á.seinni.hluta.kaflaheitisins.er.riðandi
lömun.en.landlæknirinn.hefur.vitað.að.dauði.
er.betri.en.slík.lömun.og,.vel.að.merkja,.orðið.
stofnun.tekur.ekki.einungis.til.stofnana.hins.
opinbera.heldur. líka. til. fyrirtækja.almennt ..
Þegar. minnst. er. á. Google. má. geta. þess.
að. þetta. leitarkerfi. finnur. um. 1 .150 .000.
tilvitnanir.í.Parkinson’s Law.á.netinu ....
Þýðing.Vilmundar.er.hin.ágætasta.og.hlaut.
hann.verðskuldað.hrós.fyrir ...Hinsvegar.væri.
þarft.verk.og.tímabært.að.gefa.bókina.út.á.ný.
enda. er. innihald.hennar. sígild. sannindi.og.
hún.hefur.lengi.verið.uppseld ..Væri.þá.engin.
goðgá. að.ný.útgáfa. yrði. endurskoðuð.með.
tilliti. til. þess,. að. nú. má. læra. stjórnun. í. að.
minnsta.kosti.fjórum.háskólum.hérlendis.og.
orðaforðinn.í.faginu.hefur.aukist.verulega ..
Lögmál Parkinsons. hefur. opnað.
augu.manna.fyrir.því.að.nýta.
mannauðinn. betur,. sem.
hefur.aftur.leitt.til.þess.að.
afköst.vestrænna.ríkja.hafa.
stórbatnað ...
„Lögmál Parkinsons.hefur.
réttilega. orðið. sígild. bók ..
. . .. Lögmálið. ætti. reyndar.
að. vera. skyldulesning. í.
öllum. háskólum. sem. kenna.
stjórnunarfræði. og. þeirra. sem.
leggja. stund. á. stjórnunarráð-
gjöf,“. eins. og. hertoginn. af. Edin-
borg.kemst.að.orði.í.ofangreindum.inngangi.
frá.1986 .
1-2007.indd 47 3/9/07 2:43:53 PM