Þjóðmál - 01.03.2007, Page 50
48 Þjóðmál VOR 2007
Íran. og. Bandaríkin. hafa. verið. svarnir.óvinir. frá. árinu. 1979. þegar. Íranskeisara.
—. þáverandi. bandamanni. Bandaríkjanna.
—.var.steypt.af.stóli.og.starfsmenn.sendiráðs.
Bandaríkjanna.í.Tehran.voru.teknir.í.gíslingu.
sem. varði. í. 444. daga .. Einangrun. Íslamska.
lýðveldisins.hefur.síðan.þá.verið.mikilvægur.
þáttur. í. stefnu. Bandaríkjanna. gagnvart.
Mið-Austurlöndum .. Það. er. því. kaldhæðni.
örlaganna. að. innrásir. Bandaríkjanna. í.
Afganistan.árið.2001.og.Írak.árið.2003.hafa.
gagnast. Íran. meira. en. nokkru. öðru. ríki ..
Tveir. af. helstu. andstæðingum. Írans. voru.
hraktir.frá.völdum,.áhrif.trúbræðra.íslamska.
lýðveldisins. styrktust. og. bandaríski. herinn.
festist. í. fúafeni .. Í. kjölfar. þess. eru. ítök. og.
áhrif.Írans.nú.meiri.en.þau.hafa.verið.lengi ..
Á. sama. tíma. virðist. Íran. stefna. hraðbyri.
á. inngöngu. í. hóp. kjarnorkuvopnavelda.
—.sem.mun.vafalítið.festa.í.sessi.aukin.áhrif.
íslamska. lýðveldisins. og. gæti. leitt. til. enn.
frekari.óstöðugleika.í.Mið-Austurlöndum .....
Sigurvegari.alþjóðlegs.stríðs
gegn.hryðjuverkum
Íran. og. Afganistan. eru. tengd. nánum.sögulegum.og.menningarlegum.böndum.
—. sérstaklega. hafa. tengsl. Írans. verið. sterk.
við.vesturhluta.Afganistans.og.við.afganska.
shíta,. en. þeir. hafa. lengi. verið. kúgaður.
minnihlutahópur .. Valdataka. Talibana. árið.
1996. var. því. Íran. mikið. áhyggjuefni,. en.
Talibanar.telja.shíta.villutrúarmenn ..Talibanar.
eru.því.andvígir.íslamska.lýðveldinu,.áhrifum.
þess. í. Afganistan. og. beittu. þarlenda. shíta.
miklu.harðræði ..Talið.er.að.stjórn.þeirra.hafi.
myrt.um.tvö.þúsund.afganska.shíta.á.árunum.
1997.og.1998 ..Árið.1998.voru.erfiðleikar.í.
samskiptum.ríkjanna.slíkir.að.hernaðarátök.
voru.yfirvofandi ..Íran.hafði.þá.sent.200 .000.
hermenn.að. landamærum. ríkjanna. eftir. að.
Talibanar.myrtu.ellefu.íranska.ræðismenn.í.
afgönsku.borginni.Mazar-i.Sharif ...
Írönum.var.því.mikið. fagnaðarefni.þegar.
Bandaríkin.ákváðu.að.velta.Talibönunum.úr.
sessi ..Ekki.aðeins.var.óvinum.Írans.komið.frá.
völdum,.heldur.gátu.shítar.nú.tekið.virkari.
þátt.í.stjórnmálum.en.áður ..Ný.stjórnarskrá.
Afganistan.gaf.shítum.t .d ..í.fyrsta.skipti.rétt.
til. þess. að. gegna. forsetaembætti. landsins ..
Stuðningur. Írans. við. innrás. Bandaríkjanna.
í. Afganistan. var. slíkur. að. þeir. buðu. fram.
upplýsingar.fyrir.undirbúning.innrásarinnar,.
flugvelli. til.hjálparstarfa.og.björgunarsveitir.
ef. bandarískir. flugmenn. nauðlentu. í.
Íran .. Íran. tók. einnig. virkan. þátt. í. mótun.
nýrrar. stjórnar. Afganistans. og. skipulagi.
Tómas.Brynjólfsson
Aukin.áhrif.Írans
1-2007.indd 48 3/9/07 2:43:54 PM