Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 51
Þjóðmál VOR 2007 49
alþjóðlegs. hjálparstarfs. í. landinu .. Fall.
talibanastjórnarinnar.gerði.austurlandamæri.
Írans. örugg. á. nýjan. leik. –. en. auk. þess.
fékk. íslamska. lýðveldið. tækifæri. til. þess. að.
endurnýja.ítök.sín.í.Afganistan ..
Innrás.Bandaríkjanna.í.Írak.var.Íransstjórn.
einnig. mikið. fagnaðarefni. –. þótt. hún. hafi.
haft. nokkrar. áhyggjur. af. uppbyggingu.
bandaríska. herliðsins. við. landamæri. sín ..
Íransstjórn.bauð.þó.ekki.fram.aðstoð.sína.á.
sama.hátt.og.tveim-
ur. árum. fyrr,. m .a ..
vegna. ákvörðunar.
Bandaríkjaforseta.
að. útnefna. Íran. í.
hóp. öxulvelda. hins.
illa. (sem. var. gert.
að. tillögu.pólitískra.
ræðuritara. en. ekki.
sérfræðinga. þjóðar-
ör ygg i s ráðs ins ) ..
Íransstjórn. lagði.
sig.þó.alla. fram.við.
að. standa. á. engan.
hátt. í. vegi. fyrir.
innrásinni ..
Saddam. Hússein. var. einn. höfuðóvinur.
Írans.frá.því.hann.komst.til.valda.á.áttunda.
áratugnum .. Hersveitir. Íraks. og. Írans. áttu.
í. hatrömmum. átökum. frá. 1969. til. 1975.
—. átökum. sem. Fred. Halliday. hefur. nefnt.
fyrsta Persaflóastríðið ..Í.september.árið.1980.
réðust.hersveitir.Saddams.Hússeins.svo. inn.
í. hið. nýstofnaða. íslamska. lýðveldi. (m .a .. af.
ótta. við. útbreiðslu. íslömsku. byltingarinnar.
(1978–1979). til. shíta. í. suðurhluta. Írak) .. Í.
átta.ára.stríði.ríkjanna.féll.um.milljón.manns,.
mikill.meirihluti.þeirra.Íranar,.auk.þess.sem.
efnahagsleg.eyðilegging.stríðsins.var.gífurleg ..
Írak. var. auk. þess. einn. helsti. stuðningsaðili.
íranska. hryðjuverkahópsins. Mujahideen-e.
Khalq,. MEK,. sem. var. á. tímabili. nokkurs.
konar. hryðjuverkaarmur. Íraksstjórnar. gegn.
Íran ..Átök.Íraks.og.Írans,.og.augljós.vanmáttur.
hersveita. annarra. ríkja. Arabíuskagans. á.
níunda. og. tíunda. áratugnum,. sýndu. að.
aðeins.íraski.herinn.hefði.í.fullu.tré.við.þann.
íranska ..Án.starfhæfs.hers.í.Írak.er.Íran.því.
óumdeilt. hernaðarstórveldi. við. Persaflóann.
og. Bandaríkjaher. einn. um. að. geta. haldið.
aftur.af.Íran.ef.Íslamska.lýðveldið.sækist.eftir.
auknum.yfirráðum.á.og.við.Persaflóann .
Innrás. Bandaríkjanna. í. Írak. —. líkt. og.
í. Afganistan. áður. —. kom. ekki. aðeins.
andstæðingum. Írans.
frá. völdum,. heldur.
gaf. bandamönnum.
þess.einnig.aukin.ítök ..
Í. tilfelli. Íraks. gátu.
shítar. nýtt. kosningar.
til.þess.að.ná.völdum.
í.fyrsta.skipti.—.enda.
eru. þeir. meirihluti.
landsmanna .. Tengsl.
shíta. í. Íran. og. Írak.
eru. víðtæk. þótt. þau.
hafi. legið. í. láginni.
undanfarna. áratugi.
vegna.áhrifa.arabískrar.
þjóðernishyggju. og.
aðgerða.Saddams.Hússeins ..Shítar.í.Írak.og.Íran.
eiga.sér.langa.sameiginlega.sögu,.eru.tengdir.
nánum.böndum.í.gegnum.sameiginlega. trú.
og.fjölskyldutengsl.yfir.landamæri.eru.nokkuð.
algeng ..Trúarleiðtogar. beggja. landa. eru. auk.
þess. tengdir. nánum. böndum .. Sem. dæmi.
má.nefna.að.virtasti.trúarleiðtogi.shíta.í.Írak,.
Sayyid. Ali. al-Husayni. al-Sistani,. er. Írani. og.
talar.arabísku.aðeins.með.sterkum.persneskum.
hreim .. Yfirmaður. íranska. dómsvaldsins. er.
hins. vegar. Íraki,. sem. talar. persnesku. aðeins.
með. herkjum .. Ekki. má. heldur. gleyma. því.
að.margir.af.helstu.pólitísku.leiðtogum.shíta.
voru.lengi. í.útlegð.í.Íran.og.nutu.stuðnings.
þarlendra. stjórnvalda. í. andstöðu. sinni. við.
Saddam.Hússein ..Því.koma.áhrif.Írans.í.Írak.
eftir.fall.Saddams.ekki.á.óvart ..
Trúar-. og. menningarleg. samskipti. þessara.
Khomeini.erkiklerkur.með.ungum.aðdáendum.eftir.
valdatökuna.í.Íran.1979 .
1-2007.indd 49 3/9/07 2:43:55 PM