Þjóðmál - 01.03.2007, Page 53

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 53
 Þjóðmál VOR 2007 5 þess.að.kalla.herliðið.frá.Írak ..Líkt.og.Íranar. telja. eldflaugar,. efna-. og. sýklavopn. og. hryðjuverkahópa.vera.virkan.þátt.í.vörnum. sínum. þá. ættu. kjarnorkusprengjur. að. geta. gegnt.samsvarandi.hlutverki .. Utanríkisstefna. Írans. síðastliðinn. aldarfjórðung. vekur. spurningar. um. hvaða. áhrif. kjarnorkuvopnaeign. myndi. hafa. á. hegðun. íslamska. lýðveldisins. –. sem. þyrfti. þá. síður. að. óttast. afleiðingar. gjörða. sinna,. þ .m .t .. hefndaraðgerðir. Bandaríkjanna. sem. írönsk. stjórnvöld. telja. stöðugt. handan. við. hornið .. Íslamska. lýðveldið. hefur. frá. upphafi. verið. ógn. við. stöðugleika. og. frið. í. Mið- Austurlöndum .. Í. kjölfar. valdatöku. klerkastjórnarinnar. kallaði. Khomeini. eftir. útbreiðslu.byltingarinnar ..Áeggjan.hans.ýtti. undir. sprengjutilræði. í. Bahrain,. Kúveit. og. Sádi-Arabíu. í. upphafi. níunda. áratugarins. —. í. sumum. tilfellum. með. aðstoð. íranskra. stjórnvalda .. Íran. hélt. auk. þess. til. streitu. árangurslausu.stríði.sínu.við.Írak.í.sex.ár.eftir. að.friðarsamkomulag.var.lagt.fram ..Á.sama. tíma.átti.Íran.stóran.þátt.í.stofnun.Hizbollah. í.Líbanon.og.sendi.þangað.1 .000.byltingar- verði ..Með.aðstoð.Írans.hefur.Hizbollah.ekki. aðeins. ráðist. gegn. ísraelskum. hermönnum. í. suðurhluta. Líbanon. heldur. einnig. gegn. ísraelskum. borgurum. og. gyðingum. annars. staðar. í. heiminum,. m .a .. í. Buenos. Aires. árið.1992 ..Íslamska.lýðveldið.kynnti.einnig. sjálfsmorðsaðgerðir. fyrir. líbönskum. shítum. og. síðar. fyrir. Palestínumönnum. —. en. Íranskar.konur.með.andlitsblæjur.við.heræfingar,.albúnar.að.leggja.sitt.af.mörkum.í.hinu.langvinna. landamærastríði.við.Írak.árunum.1980–1988 ..Um.120 .000.Írakar.féllu.í.stríðinu.og.um.300 .000.Íranar . 1-2007.indd 51 3/9/07 2:43:57 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.