Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál VOR 2007
Íran. hefur. verið. einn. helsti. stuðningsaðili.
Hamas.og.Heilags. íslamsks. stríðs.Palestínu.
(e ..Palestinian.Islamic.Jihad) ..Með.stuðningi.
sínum.við.þessa.hópa.hefur.Íran.lagst.gegn.
öllum. tilraunum. til. þess. að. koma. á. friði.
milli. Ísraels. annars. vegar. og. arabaríkjanna.
og. Palestínumanna. hins. vegar .. Núverandi.
forseti.hefur. einnig,. líkt.og. frægt. er,.kallað.
eftir.eyðingu.Ísraels ..Íran.hefur.einnig.stutt.
við.bakið.á.kúrdískum.hryðjuverkahópum.í.
Tyrklandi ..Íbúar.og.stjórnvöld.í.Sádi-Arabíu.
og. Bahrain. hafa. heldur. ekki. farið. varhluta.
af. ítrekuðum. tilraunum. Íransstjórnar. til.
þess. að. ýta. undir. óstöðugleika. þar. —. þó.
sérstaklega. á.níunda.og. tíunda. áratugnum ..
Árið.1996.aðstoðuðu.íranskar.sérsveitir.svo.
við. sprengjuárás. á. herbúðir. Bandaríkjanna.
í. Sádi-Arabíu. (Khobar-turnana). sem. varð.
19.Bandaríkjamönnum.að.bana ..Að.síðustu.
má. ekki. gleyma. dauðadóminum. yfir.
breska. rithöfundinum. Salman. Rushdie. og.
hernaðaruppbyggingu.Írans.—.ekki.síst.þró-
un.og.framleiðslu.eldflauga,.m .a ..í.samstarfi.
við.Norður-Kóreu,.og.kjarnorkuáætluninni.
sem.ógnar.meira.en.nokkuð.annað.stöðugleika.
Persaflóans. og. öðrum. heimshlutum. í.
nágrenni.Írans ...
Kjarnorkuvopnavæðing. Írans. er. að.
sjálfsögðu. mikið. áhyggjuefni,. sérstaklega. í.
ljósi.árásarhneigðar.og.áhættusækni.Íslamska.
lýðveldisins .. Mögulegt. er. að. Íran. yrði. enn.
áhættusæknara. í. utanríkisstefnu. sinni. en.
áður. þar. sem. það. þyrfti. síður. að. óttast.
hefndir .. Kjarnorkuvopn. virtust. t .d .. hafa.
slík. áhrif. á.Pakistan. í. samskiptum.þess. við.
Indland. í. fyrstu .. Íran. gæti. þá. beitt. sér. af.
enn.auknu.afli.til.þess.að.tryggja.aukin.áhrif.
sín. í. Írak,.útbreiðslu.þeirra. víðar.um.Mið-
Austurlönd.og.til.þess.að.beita.sér.enn.frekar.
gegn.friðarferlinu.fyrir.botni.Miðjarðarhafs ..
En. þótt. Íran. nýtti. ekki. kjarnorkuvopn.
sín. til. þess. að. styrkja. frekar. ítök. sín. og.
áhrif.þá.hefði.útbreiðsla.kjarnorkuvopna.til.
Íslamska.lýðveldisins.samt.sem.áður.verulega.
neikvæð.áhrif.á.öryggi.og.stöðugleika.Mið-
Austurlanda ...
Í. fyrsta. lagi. er. hættan. á. notkun. kjarn-
orkuvopna. meiri. meðal. ríkja. sem. hafa.
nýlega.eignast.þau.en.þeirra.sem.hafa.meiri.
reynslu,. m .a .. vegna. skorts. á. öryggisbúnaði.
og. verkferlum. fyrir. notkun. þeirra .. Til.
dæmis.má.nefna.að.pakistanskir.herforingjar.
undirbjuggu. notkun. kjarnorkuvopna. gegn.
Indlandi. í. Kargil-átökunum. árið. 1999.
(aðeins. ári. eftir. að. Pakistan. varð. opinbert.
kjarnorkuveldi) ..Þeir.gerðu.það.án.vitundar.
og. vilja. forseta. landsins. —. og. þeir. hefðu.
getað.notað. sprengjurnar.gegn. Indlandi. án.
verulegs. eftirlits. stjórnvalda .. Ekki. er. hægt.
að.horfa.fram.hjá.þeim.möguleika.að.sams.
konar. staða. komi. upp. í. Íran,. sérstaklega. í.
ljósi. valdabaráttu. mismunandi. valdakjarna.
og. skorts. á. lýðræðislegu. eftirliti. með.
hersveitum. landsins ..Auk.þess. er.mögulegt.
að. hryðjuverkahópar. komist. yfir. íranskar.
kjarnorkusprengjur. —. hversu. ólíklegt. sem.
það. kann. þó. að. vera .. Þó. að. mjög. ólíklegt.
sé,.af.ótta.við.afleiðingarnar,.að.eitthvert.ríki.
myndi.afhenda.hryðjuverkahópi.slík.vopn.þá.
er.ekki.hægt.að.útiloka.þjófnað.—.sérstaklega.
í.nýjum.kjarnorkuríkjum.eða. í. ríkjum.sem.
ganga. í. gegnum. pólitískt. umrót. (t .d .. kom.
upp.fjöldi.mála.við.upplausn.Sovétríkjanna.
þar.sem.óttast.var.að.kjarnorkusprengjur,.efni.
til.framleiðslu.þeirra.og.þekking.á.þessu.sviði.
myndi.komast.í.hendur.hryðjuverkahópa.og.
útlagaríkja ..Einnig.mátti.nokkrum. sinnum.
litlu.muna.að.slíkum.vopnum.yrði.beitt.fyrir.
slysni.á.fyrrihluta.tíunda.áratugarins) .....
Í.öðru.lagi.er.veruleg.hætta.á.að.kjarnorku-
vopnavæðing.Írans.leiði.til.þess.að.fleiri.ríki.feti.
sömu.braut ..Vanmáttur.alþjóðasamfélagsins.
til. þess. að. taka. á. tilraunum. Indlands. og.
Pakistans.með.kjarnorkusprengjur.árið.1998.
og.Norður-Kóreu. árið.2006.hefur. vafalítið.
styrkt. þau. öfl. innan. Írans. sem. helst. styðja.
smíði. kjarnorkuvopna .. Ef. Íranar. koma. sér.
svo. upp. kjarnorkusprengjum. án. verulegra.
1-2007.indd 52 3/9/07 2:43:58 PM