Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 56
54 Þjóðmál VOR 2007
Heiðrún.Lind.Marteinsdóttir
Er.kynjunum.raun-
verulega.mismunað
á.vinnumarkaði?
Jafnréttisumræða.undanfarinna.ára.hefur.verið.hin.undarlegasta ..Umræðu.þessari.
hefur. verið. stjórnað. af. hópi. kvenna,. sem.
gjarnan.kennir.sig.við.feminískar.hugsjónir ..
Þegar. lagðar. eru. við. hlustir. er. hins. vegar.
ljóst. að. orðræður. kvennanna. eiga. oft. og.
tíðum. litla. samleið. með. markmiðinu. um.
jafnan. rétt. kynjanna .. Hugmyndir. þessara.
kvenna.lúta.fremur.að.því.að.færa.réttindi.
frá.einu.kyni.til.annars ..Hrópandi.þversögn.
felst. hins. vegar. í. slíkum. aðgerðum,. enda.
ljóst.að.ekki.er.lengur.um.jafnrétti.að.ræða.
þegar.öðru.kyninu.er.veittur.meiri.réttur.en.
hinu!.
Heildarlaun.kynjanna.—.saman-
burður.á.eplum.og.appelsínum
Launamunur. kynjanna. verður. að.líkindum. vinsælasta. jafnréttismál.
næstu. alþingiskosninga .. Undanfarin. ár.
hefur. því. þráfaldlega. verið. haldið. fram.
að. konur. fái. allt. að. þriðjungi. lægri. laun.
en. karlar .. Þessu. munu. loforðaglaðir.
stjórnmálamenn. að. sjálfsögðu. heita. að.
breyta,.svo.fremi.sem.konur.styðji.við.bakið.
á. þeim. þegar. í. kjörklefann. er. komið .. En.
áður.en.loforðaflaumurinn.hefst.er.ekki.úr.
vegi. að. velta. fyrir. sér. hver. raunverulegur.
launamunur. kynjanna. er. og. hvaða. leiðir.
megi.fara.til.að.eyða.vandamálinu,.svo.fremi.
sem.það.er.fyrir.hendi .
Á.heimasíðu.VR.(Virðingar.og.réttlætis,.
áður. Verzlunarmannafélags. Reykjavíkur).
má. finna. tölulegar. upplýsingar. um.
launamun. kynjanna,. sem. byggjast. á.
greiddum. félagsgjöldum .. Feminískir.
hugsjónamenn. hafa. að. sjálfsögðu. rýnt. vel.
í. þessar. upplýsingar. og. komist. að. því. að.
við.ástandið.verði.ekki.unað ..Meðfylgjandi.
línurit. frá. VR. sýnir. enda. að. launamunur.
kynjanna.árið.2005.hafi.verið.ríflega.20%,.
en. hafi. þó. farið. minnkandi. frá. því. hann.
náði.hámarki.árið.1993 .
Í. fyrstu. sýnist. ástandið. að. sjálfsögðu.
ólíðandi,. frá. sjónarhóli. launalegrar. jafn-
1-2007.indd 54 3/9/07 2:43:59 PM