Þjóðmál - 01.03.2007, Page 57
Þjóðmál VOR 2007 55
stöðu.kynjanna,.en.þegar.litið.er.til.forsendna.
línuritsins.má.í.raun.segja.að.verið.sé.að.bera.
saman. epli. og. appelsínur .. Í.meintum.20%.
launamun.kynjanna.er.miðað.við.heildarlaun.
og. ekki. tekið. tillit. til. starfs,. menntunar,.
vinnutíma,.vinnuhlutfalls.eða.atvinnugreinar,.
eins.og.fram.kemur.á.heimasíðu.VR ..Laun.
allra. kvenna. á. vinnumarkaði,. óháð. öllum.
ofangreindum.breytum,. eru.því.20%. lægri.
en.laun.allra.karla ..
Greinarhöfundur.veltir.því.fyrir.sér.hvort.
það. sé. í. raun. vandamál .. Sú. staðreynd. að.
konur. sem. eru. í. hærri. aldursþrepunum. á.
vinnumarkaði.eru.gjarnan.minna.menntaðar,.
sú.staðreynd.að.konur.vinna.gjarnan.styttri.
vinnutíma. en. karlar,. sú. staðreynd. að. stór.
hluti. kvenna. hverfur. af. vinnumarkaði.
á. mikilvægum. hluta. starfsævi. sinnar. til.
að. fæða. og. ala. upp. börn. og. sú. staðreynd.
að. konur. eru. fremur. heimavinnandi. en.
karlmenn.leiða.aðeins.til.einnar.niðurstöðu:.
Launamunur. af. þessu. tagi. er. fullkomlega.
eðlilegur.miðað.við.aðstæður!
Aðstæðurnar.í.þjóðfélaginu.eru.hins.vegar.
að.breytast.til.muna.og.þarf.ekki.nema.að.
nefna. það. eitt. að. konur. eru. orðnar. rúm.
60%.háskólastúdenta ..Menntun.er.einmitt.
talin.gegna. lykilhlutverki. í. jafnari. launum.
kynjanna .
Heildarlaunamunur. kynjanna. mun. því.
að. líkindum. dragast. enn. frekar. saman. í.
framtíðinni,.ef.menn.vilja.yfir.höfuð.halda.
áfram.að.bera.hópana.saman ..Einstaklingar.
innan.hvors.hóps.eru.enda.afar.ólíkir.þrátt.
fyrir.að.vera.af.sama.kyni ..Það.segir.ekkert.
um.ástand.jafnréttis.á.vinnumarkaði.þegar.
borin. eru. saman. heildarlaun. kynja,. óháð.
ábyrgð,. menntun,. starfsstétt,. starfsaldri,.
lífaldri.og.vinnutíma,.svo.dæmi.séu.tekin ..
Samanburður. á. fólki. með. mismunandi.
hárlit,. líkamsþyngd. og. áhuga. á. golfi. eða.
samkvæmisdönsum. er. allt. eins. til. þess.
fallinn. að. leiða. í. ljós. mikinn. launamun ..
Vart. leggur. nokkur. til. að. sérstakar.
jöfnunaraðgerðir.þurfi.til.að.eyða.honum,.
eða.hvað?
Launamunur.karla.og.kvenna.í.VR
Launamunur.kynjanna
....
La
un
am
un
ur
.í.
%
1-2007.indd 55 3/9/07 2:44:00 PM