Þjóðmál - 01.03.2007, Side 58
56 Þjóðmál VOR 2007
.
Sömu.laun.til
sambærilegra.einstaklinga
Í.niðurstöðum.launakannana.sem.VR.hefur.framkvæmt. meðal. félagsmanna. sinna.
er. sérstaklega. skoðað. hvort. kynbundinn.
launamunur. sé. fyrir. hendi. og. hversu.
mikill.hann.sé ..Ólíkt.þeim.launamun.sem.
fenginn. var. með. útreikningi. á. greiddum.
félagsgjöldum. og. rætt. var. um. hér. áður,.
taka.niðurstöður.launakönnunarinnar.tillit.
til. menntunar,. starfsstéttar,. starfsaldurs,.
lífaldurs.og.vinnutíma. í. áhrifaþætti. launa ..
Árið. 2006. var. kynbundinn. launamunur.
talinn.vera.15%.og.hefur.„ástandið“,.líkt.og.
það.er.orðað.á.heimasíðu.VR,.verið.óbreytt.
fjögur.ár.í.röð .
Því.miður.er.ekki.unnt.að.greina.nákvæmar.
forsendur.ofangreindrar.niðurstöðu ..Hvað.
með.t .d ..starfsreynslu?.Hún.er.hvergi.nefnd.
í. upptalningunni .. Þá. er. ábyrgð. heldur.
hvergi.nefnd .
Greinarhöfundur.leitaði.frekari.upplýsinga.
hjá. VR. og. fékk. þá. þau. svör. að. huglægar.
breytur. á.borð.við. starfsreynslu.og.ábyrgð.
væru. ekki. teknar. með. í. rannsókn. VR. og.
hefðu.þar.með.ekki.áhrif.á.niðurstöðu ..Svo.
dæmi.sé.tekið,.hefur.það.til.að.mynda.ekki.
áhrif. á. niðurstöðu. rannsóknarinnar. hvort.
framkvæmdastjóri. innan. fyrirtækis. beri.
ábyrgð.á.3,.30.eða.300.starfsmönnum!.Þetta.
er.að.sjálfsögðu.fráleitt,.enda.eðlilegt.að.sá.
framkvæmdastjóri. sem. ábyrgð. ber. á. 300.
starfsmönnum. sé. með. töluvert. hærri. laun.
en. sá. sem. hefur. 30. innan. sinna. vébanda ..
Launamunur. þessara. framkvæmdastjóra.
væri. þó. væntanlega. skilgreindur. sem.
kynbundinn. launamunur. í. launakönnun.
VR .
Tökum.annað.dæmi ..Tveir.viðskiptafræð-
ingar.eru.hvor.af.sínu.kyninu.en.eru.þó.jafn.
gamlir,.með. sömu.menntun.og.útskrifuð-
ust.á.sama.tíma ..Tveimur.árum.eftir.útskrift.
ráða. þessir. sömu. viðskiptafræðingar. sig. í.
eins. stöður. hjá. sama. fyrirtækinu .. Á. þeim.
tveimur. árum. sem. hafa. liðið. frá. útskrift.
hefur. karlmaðurinn. unnið. sambærilegt.
starf.hjá.öðru.fyrirtæki.en.konan.hefur.verið.
heimavinnandi.að.sinna.nýfæddu.barni.sínu ..
Væri.það.talin.mismunun.ef.karlmaðurinn.
fengi. hærri. laun. en. konan. í. ljósi. þess. að.
hann. hefur. meiri. starfsreynslu?. Varla,. en.
skv ..launakönnun.VR.væri.launamunurinn.
væntanlega. skilgreindur. sem. kynbundin.
mismunun ..
Af. þessum. handahófskenndu. dæmum.
má. glögglega. sjá. að. kannanir. sem. þessar.
segja. mjög. takmarkaða. sögu .. Staðreyndin.
er. sú,. líkt. og. fram. kom. í. grein. dr .. Helga.
Tómassonar,.Tölfræðigildrur og launamunur
kynja,. í. vetrarhefti. Þjóðmála. árið. 2005,.
að. val. á. úrtaki. getur. skipt. sköpum. um.
niðurstöðu. tölfræðirannsókna .. Í. raun. má.
ganga.svo.langt.að.segja.að.með.réttu.vali.á.
úrtaki.megi.fá.hvaða.niðurstöðu.sem.er.út.
úr.könnun!.Er.því.mikilvægt.að. rannsókn.
sé.gagnsæ.svo.meta.megi.niðurstöðu.hennar.
á. hlutlausan. hátt .. Því. er. hins. vegar. ekki.
fyrir. að. fara. í. rannsókn. VR. á. launamun.
kynjanna ..Félagsmenn.VR.og.aðrir.eru.því.
nánast.engu.nær.um.hvert.„ástandið“.er.á.
kynbundnum.launamun .
Hvernig.má.útrýma
launamun.kynjanna?
Nýverið. kynntu. MBA. nemendur. við.Háskóla.Íslands.tillögur,.sem.stuðlað.
gætu.að.minni.launamun.kynjanna ..Tillögur.
um. afnám. launaleyndar,. kynjakvóta. í.
stjórnum. félaga,. stofnun. jafnréttiseftirlits,.
og.skyldu.til.að.geta.launamunar.kynjanna.
í. ársreikningum. félaga. voru. þar. meðal.
tillagna .. Í. raun. fannst. vart. sú. tillaga,. sem.
lagði.nokkra.einustu.ábyrgð.á.starfsmanninn.
sjálfan,.heldur.miðuðu.flestar.tillögurnar.að.
einhvers. konar. inngripi. stjórnvalda ..Verða.
slíkar.tillögur.að.teljast.varhugaverðar .
1-2007.indd 56 3/9/07 2:44:01 PM