Þjóðmál - 01.03.2007, Side 60
58 Þjóðmál VOR 2007
voru. vegna. kynjakvóta. þær. fyrstu. til. að.
fá. uppsagnarbréfið!. Þannig. fer. markmið.
stjórnvalda. fyrir. lítið,. konurnar. sitja. eftir.
með. sárt. ennið. og. fyrirtækin. bíða. hnekki.
vegna.minnkandi.hagnaðar ..Allir.tapa!
Samdráttur.á.vinnumarkaði,.sem.kemur.í.
kjölfar.kynbundinnar. löggjafar,.verður. síst.
af. öllu. til. að.bæta. stöðu.kvenna. eða. auka.
möguleika.þeirra.til.að.brjótast.inn.í.hinar.
svokölluðu.karlastéttir.þar.sem.þær.er.enn.
að.finna.utan.byggingarlóða.og.stálsmiðja .
Einstaklingur.eða.kona?
Flestar.konur.vilja.að.á.þær.sé. litið.sem.einstaklinga ..Þó.eru.til.konur,.sem.vilja.
láta. líta. á. sig. sem. einstaklinga. en. krefjast.
þess. jafnframt. að. þeim. sé. sýnd. ákveðin.
tillitssemi. sem. hópi .. Í. raun. eru. þessar.
konur.því.að.krefjast.þess.að.litið.sé.á.konur.
sem. eina. heild .. Þær. horfa. framhjá. þeirri.
staðreynd. að. konur. eru. ólíkar. innbyrðis,.
líkt. og. konur. og. karlar. eru. ólík,. og.horfa.
einnig. framhjá.því. að.markaðurinn.metur.
þessa. ólíku. eiginleika. einstaklinganna. —.
ekki.einungis.á.milli.karla.og.kvenna .
Vilji. femínistar. dagsins. í. dag. skilja.
til. fulls. hvers. vegna. sumar. konur. eru.
einangraðar. í. ákveðnum. starfsstéttum,. er.
ekki. heillavænlegt. að. álíta. hiklaust. að. um.
mismunun. sé. að. ræða. og. krefjast. aðgerða.
stjórnvalda ..Líta.þarf.á.heildarmyndina.og.
skoða.meðal.annars.hver.vilji.neytandans.er ..
Neytendur.kunna.jafnvel.að.telja.að.ákveðið.
kyn.sé.betra.en.annað.við.að.inna.ákveðna.
vinnu. af. hendi .. Þá. hafa. skoðanakannanir.
meðal.launþega.raunar.leitt.í.ljós.að.víða.eru.
konur.álitnar.betri.yfirmenn.en.karlmenn .
Hverjar. svo. sem. ástæðurnar. eru,. þá.
velja. sumar. konur. ákveðin. störf,. líkt. og.
umönnunarstörf,.og.þær.eru.án.vafa.stoltar.
af.þeim.störfum.sem.þær.hafa.tekið.sér.fyrir.
hendur ..Séu.þær.ekki.ánægðar.með.launin.
sem.þær.fá,.þurfa.þær.að.gera.sér.grein.fyrir.
að. það. eru. neytendur. sem. meta. til. verðs.
þá.vinnu.sem.þær.inna.af.hendi.og.ákveða.
þar. með. á. endanum. laun. þessara. kvenna ..
Vilji. þær. hærri. laun,. þurfa. þær. að. bæta.
við.sig.þekkingu.eða.menntun.sem.þarf.til.
að. komast. í. störf. sem. veita. hærri. laun. og.
neytendur.meta.til.hærra.verðs .
Margir. femínistar. telja. að. konur. hafi.
setið. eftir. á. vinnumarkaðinum. vegna.
mismununar.og.vegna.þess.hversu.erfitt.er.
að.sanna.mismunun ..Ástæða.er.til.að.velta.
fyrir.sér.hversu.mörgum.dyrum.þessir.sömu.
femínistar.hafa.lokað,.ekki.bara.fyrir.sjálfum.
sér,. heldur. einnig. fyrir. öðrum. konum,.
vegna.þess.að.þeir.hafa.notað.stjórnvöld.til.
að.knýja.fram.launalega.jafnstöðu ..Þeir.hafa.
beðið.um.hækjur.frá.ríkinu.konum.til.handa.
og.þar.með.látið.að.því.liggja.að.konur.séu.
á.einhvern.hátt.veikari.en.karlmenn ..Slíkur.
málflutningur.er.fjarri.sanni.og.konum.ekki.
til.framdráttar .
Afdráttarlaus. mismunun. vinnuveitanda.
mun. fyrr. en. síðar. verða. markaðinum.
kunn.og.þeim.aðilum.sem.sækjast.eftir.að.
komast. inn. á.markaðinn,. en.þau. tækifæri.
sem. glutrast. niður. þegar. stjórnvöld. grípa.
til. sértækra. aðgerða. verða. ef. til. vill. aldrei.
greind ..Femínistar.dagsins.í.dag.ættu.að.líta.
sér.nær.og.skoða.farinn.veg ..Vera.kann.að.
sannleikurinn. sé. sá. að. aðgerðir.þeirra.hafi.
haft.sitt.að.segja.um.ástæður.þess.að.margar.
konur.eru.ekki.þar.sem.þær.vilja.vera!
1-2007.indd 58 3/9/07 2:44:02 PM