Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 64
62 Þjóðmál VOR 2007
Suður-Kaliforníu-háskóla .. Þar. var. hann. í.
þrjú. ár. og. ritstýrði. skopblaði. skólans .. En.
hann. stakk.af. án.þess. að. ljúka.prófum.og.
ákvað. að. freista. gæfunnar. í. París .. Hann.
lærði. málið. fljótlega. og. fékk. svo. vinnu.
hjá. tímaritinu. Variety .. Snemma. árs. 1949.
tók.hann. svo. að. skrifa. fyrir.Evrópuútgáfu.
Herald Tribune .
Ég.las.Tribune.á.hverjum.degi,.segir.hann,.
og. gerði. mér. fljótlega. ljóst. að. þar. skrifaði.
enginn.neitt.um.skemmtanalíf.í.Parísarborg ..
Ég.gekk.því.á.fund.Eric.Hawkins,.ritstjóra.
blaðsins,.og.reyndi.eftir.bestu.getu.að.koma.
honum.í. skilning.um.að. ráða.mig. til.þess.
að. skrifa. dálka. um. skemmtistaði. í. blaðið ..
Hann. kastaði. mér. út .. Nokkrum. vikum.
seinna.frétti.ég.að.Hawkins.væri.farinn.í.stutt.
leyfi.til.Bandaríkjanna,.svo.ég.labbaði.inn.á.
skrifstofu.Trib.og.hitti.staðgengil.Hawkins,.
Geoffrey. Parsons. Jr .. Ég. sagði. honum. að.
við. Hawkins. hefðum. rætt. um. að. ég. tæki.
að.mér.að.skrifa.dálka.um.skemmtistaði.og.
Parsons. fannst.það.afbragðsgóð.hugmynd ..
Hann.hélt.að.það.myndi.auka.auglýsingar.
í.blaðið.og.réð.mig.til.að.skrifa.einn.dálk.á.
viku.fyrir.25.dollara,.ef.ég.tæki.líka.að.mér.
kvikmyndagagnrýni ..Þannig.komst.ég. inn.
á.International Herald Tribune.og.þar.var.ég.
í.13.ár ..Evrópuútgáfan.af.Herald Tribune.er.
eina. blaðið. sem. mér. þykir. reglulega. vænt.
um .
Jú,. ég. kallaði. dálkinn. minn. Paris After
Dark. og. fjallaði. þar. um. skemmtistaði. og.
veitingastofur .. Svo. fór. ég. að. skrifa. annan.
dálk. sem. hét. Paris And People,. en. hann.
snerist. fljótlega. upp. í. skemmtigreinar.
um. eitt. og. annað. sem. var. að. gerast. í.
Evrópu .. Þessir. dálkar. voru. sameinaðir. í.
Bandaríkjaútgáfunni. af. Herald Tribune. og.
kallaðir.þar.Europe’s Lighter Side ..Í.ofanálag.
gagnrýndi. ég. svo. bandarískar. og. franskar.
kvikmyndir ..Ég.fór.létt.með.þær.bandarísku.
en. frönsku. myndirnar. reyndust. mér.
stundum.erfiðar,. ég. skildi.þær. svo. illa ..Ég.
tók.fljótt.upp.þann.hátt.að.skrifa.því.betri.
dóma.því.minna.sem.ég.skildi;.ég.hugsaði.
sem.svo.að.ef.dómurinn.væri.hliðhollur,.þá.
myndi.framleiðandinn.ekki.vera.með.neitt.
nöldur.þótt.söguþráðurinn.misfærist. .. .. ..
En. svo. kom. að. því. að. þú. tókst. saman.
föggur.þínar.og.kvaddir.París?.
Já,. við. vissum. það. alltaf,. hjónin,. að.
einhvern.tíma.kæmi.sá.dagur.að.við.snerum.
heim ..Mér.fannst.ég.vera.farinn.að.endurtaka.
mig.og.vildi.komast.í.nýtt.umhverfi ..Þegar.
ég. svo. fór. heim. í. fyrirlestraferð. um. þetta.
leyti,.þá.rann.það.upp.fyrir.mér.að.ég.vildi.
skrifa. satíru. um. bandarísk. stjórnmál .. Það.
þýddi.ekkert. fyrir.mig.að. skrifa. satíru.um.
evrópsk. stjórnmál,. því. þau. skildi. enginn.
maður. í. Bandaríkjunum .. Við. komum. til.
Washington.árið.1962.og.höfum.verið.hér.
síðan ..
Hvað.fannst.þér.um.bandarísk.stjórnmál.
þegar.þú.komst.heim?.
Mér.fannst.pólitíkin.hér.strax.skemmtileg.
—.og.einföld,.maður.lifandi,.hvað.hún.var.
einföld ..Ég.kom.frá.Frakklandi.þar.sem.ég.
upplifði.19.ríkisstjórnir.á.14.árum!
Og. þú. byrjaðir. á. því. að. gagnrýna.
Kennedy?.
Ég.gagnrýndi.alla.—.eða.öllu.heldur.allt ..
Ég.hef.aldrei.ráðist.á.fólk.heldur.tek.ég.fyrir.
málefni.og.stofnanir.og.geri.grín.að.ýmsum.
uppákomum ..Ég.gagnrýni.aldrei.fólk ..
Samt. hefur. þú. aflað. þér. margra. óvina.
síðan.þú.byrjaðir.á.pólitískum.skrifum?.
Nei,.ég.á.enga.óvini ..Ég.býst.við.að.það.
sé.heilbrigt.að.eiga.sér.nokkra.góða.óvini.—.
en.ég.hef.aldrei.orðið.var.við.mína.óvini ..Ég.
komst. ekki. einu. sinni. á. óvinalista.Nixons.
—.og.þá.skömm.verð.ég.að.taka.með.mér.
í.gröfina ..
Buchwald. teygir. sig. í. Tab-gosdrykk. í.
ísskáp.fyrir.aftan.sig .
Það.var.einhver.góður.maður,.segir.hann,.
sem.hélt.því.fram.að.Bandaríkin.gæfu.jafnan.
út. tvö. til. þrjú. veiðileyfi. á. hverja. kynslóð.
1-2007.indd 62 3/9/07 2:44:05 PM