Þjóðmál - 01.03.2007, Page 65
Þjóðmál VOR 2007 63
með. svohljóðandi. formála:. „Gott. og. vel ..
Þú.mátt.hafa.okkur. að.háði.og. spotti. og.
yfirleitt.gera.það.sem.þér.sýnist,.án.okkar.
afskipta .“.Will.Rogers.hafði.slíkt.leyfi ..Og.
Johnny. Carson. er. einn. af. minni. kynslóð.
sem.hefur.veiðileyfi ..Ég.sótti.aldrei.um.það.
en.fyrst.ég.hef.það,.þá.þakka.ég.bara.fyrir.
mig ..
Hvaða. Bandaríkjaforseti. hefur. verið.
þér. geðfelldastur. síðan. þú. komst. til.
Washington?
Ég. hugsa. aldrei. um. forseta. öðruvísi. en.
hvort. þeir. eru. duglegir. að. gefa. mér. efni. í.
dálkinn.minn ..Út.frá.því.er.Richard.Nixon.
uppáhalds. forsetinn. minn .. Johnson. var.
líka.góður.en.það.reyndi.aldrei.á.Kennedy,.
hann.dó.svo.fljótt.eftir.að.ég.kom ..Það.var.
lítið.varið.í.bæði.Gerry.Ford.og.Carter.en.
Reagan. er. frábær .. Hann. gefur. mér. efni. á.
færibandi ..
Hefur.þú.kynnst.einhverjum.þeirra?
Já,.en.engum.náið .
Heldurðu. að. þeir. hafi. lesið. þig. í.
embætti?
Ég. vona. það .. Áreiðanlegar. heimildir.
í. Hvíta. húsinu. sögðu. mér. að. Johnson.
læsi. mig. jafnan. og. skríkti. af. hlátri .. Aðrar.
áreiðanlegar.heimildir.í.Hvíta.húsinu.sögðu.
hins. vegar. að. Johnson. læsi.mig. aldrei ..Ég.
býst. við. að. sannleikurinn. hafi. legið. svona.
mitt. á. milli .. Johnson. las. mig. en. skríkti.
ekki!.Ætli. sé. ekki. sömu. sögu.að. segja.um.
þá.hina ..
Buchwald. ber. það. utan. á. sér. að. vera.svolítið. uppá. gæði. þessa. heims .. Enda.
sagði. kona. hans. einhverstaðar. að. besta.
gjöfin. sem. hún. hefði. gefið. manni. sínum.
hefði. verið. sími. á. baðið. —. en. Buchwald.
liggur. tíðum. í. freyðibaði ..Þá. er.Buchwald.
hæstánægður.með.að.kona.hans.skuli.jafnan.
færa. honum. morgunverð. í. rúmið. —. en.
hann.er.morgunsvæfur.og.skreiðist.sjaldan.
á.lappir.fyrr.en.undir.níu ..Þegar.vinir.hans.
eiga. í.hjónabandserfiðleikum.er.Buchwald.
fljótur.að.benda.á.að.enginn.þeirra.hafi.átt.
konu.sem.færði.þeim.morgunmat.í.rúmið!.
Mér. líkar. vel. við. konur,. segir. hann. og.
brosir ..Og.konur.kunna.vel.við.mig,.enda.
er.ég.engin.rotta ..
Buchwald.hefur.brallað.margt.um.dagana ..
Einu.sinni.keypti.hann.svohljóðandi.auglýs-
ingu.í.Lundúnablaðinu.Times:.„Hef.mikinn.
áhuga.á.því.að.heyra.frá.fólki.sem.þolir.ekki.
1-2007.indd 63 3/9/07 2:44:06 PM