Þjóðmál - 01.03.2007, Side 66
64 Þjóðmál VOR 2007
Bandaríkjamenn .“.Það.þarf.náttúrlega.ekki.að.
spyrja.að.því.að.á.þriðja.hundrað.svör.bárust.
og.Buchwald.átti.gott.efni.í.nokkra.dálka ..
Dálkar. hans. birtast. nú. í. fleiri. en. 500.
dagblöðum. út. um. heim,. en. hann. er. á.
samningi.við.Los Angeles Times Syndicate.og.
mun.vera.einn.hæstlaunaði.dálkahöfundur.í.
heimi ..Hann.er.höfundur.23.bóka.og.í.fyrra.
[1982]).vann.hann.loks.til.Pulitzer-verðlauna.
fyrir.pistlaskrif.sín ..Buchwald.flytur.sjaldan.
færri.en.50.fyrirlestra.á.ári.og.fær.um.12 .500.
dollara.fyrir.hvern.þeirra ..Svo.heldur.hann.í.
þokkabót.25.ræður.árlega. í.góðgerðarskyni.
ýmiskonar ..—.En.hvernig.skyldi.þessi.maður.
nú.haga.vinnudegi.sínum?
Ég. fer. venjulegast. á. skrifstofuna. um.
hálftíuleytið,.segir.hann,.og.sinni.þá.ýmsu.
sýsli,. bréfaskriftum,. svara. í. síma. og. þess.
háttar ..Þá. fer.ég. í.mat.ef.ég.finn.einhvern.
til. þess. að. borða. með. mér. og. sný. svo. til.
baka.á.skrifstofuna.í.klukkustund.eða.svo ..
Eftirmiðdeginum.eyði.ég.heima,.venjulegast.
við.blaðalestur.og.að.fara.í.gegnum.tímarit,.
en.úr.blöðum.og.tímaritum.fæ.ég.flestar.mín-
ar.hugmyndir ..Svo.borðum.við.kvöldverð,.
hjónin,. og. horfum. á. sjónvarpsfréttir. yfir.
matnum .. Eftir. matinn. loka. ég. mig. inni. í.
bókaherbergi.og. skrifa.dálkinn.minn ..Það.
tekur. svona. klukkustund,. einn. og. hálfan.
tíma .. Ég. gæti. unnið. lengur. frameftir,. en.
fyrst. ég. þarf. þess. ekki. þá. er. ég. auðvitað.
ekkert.að.því .
Gerirðu.eitthvað.þér.til.heilsubótar?
Jú,.ég.geri.allt.sem.ekki.krefst. líkamsæf-
inga .. Mér. er. lítið. gefið. um. æfingar,. þær.
eru.hættulegar ..Mér.hefur.alltaf.fundist.að.
menn.ættu.að.vera.sem.mest.í.láréttri.stöðu.
og.þannig.kann.ég.líka.best.við.mig ..
Spilarðu.ekki.tennis?
Jú,.en.það.geri.ég.fyrir.lækninn .
Buchwald.viðurkennir.að.það.sé.stundum.
erfitt.að.vera.fyndinn,.en.hann.þarf.að.skila.
þremur.dálkum.í.viku.hverri.árið.um.kring ..
En. ég. er. nú. búinn. að. vera. í. þessu. í. 34.
ár,.segir.hann,.og.á.enga.afsökun.ef.ég.slæ.
slöku.við ..Þar.að.auki.koma.hugmyndir.nú.
daglega.upp.í.hendurnar.á.manni ..Eins.og.
til.dæmis.þetta.hernaðartímarit.sem.ég.hef.
hérna.á.borðinu.fyrir. framan.mig .. Í.þessu.
blaði. er. svo. ótrúleg. satíra. að. mann. setur.
hljóðan .. Það. er. satíra. þegar. menn. eru. í.
rólegheitum. að. bollaleggja. ýmsar. hliðar. á.
takmörkuðu.atómstríði!.Hvað.er.takmarkað.
atómstríð?.Og.svo.er.því.klínt.á.mig.að.ég.sé.
trúðurinn.þegar.það.eru.ekkert.nema.trúðar.
sem.stjórna.landinu. .. .. .
Buchwald. fer. það. illa. að. æsa. sig. upp ..Ég. spyr.hann. í. lokin.hvort.hann.hafi.
nokkru.sinni.komið.til.Íslands ..
Ja,. ég. stoppaði. þar. einu. sinni. á. leiðinni.
Stokkhólmur–Kína ..Getur.það.ekki.verið?.Í.
gamla.daga.urðu.allir.að.stoppa.á.Íslandi.til.
að.fá.eldsneyti ..
Þú. hefur. stundum. verið. prentaður. á.
Íslandi. .. .. ..
Jæja,.já ..
Já,. blað. kommúnista. greip. stundum. til.
þín.hér.á.árum.áður.þegar.þú.talaðir.illa.um.
Bandaríkin .
Jæja ..Þeir.gera.þetta.líka.í.Rússlandi ..En.
þá.er.mér.sagt.að.það.týnist.iðulega.eitt.og.
annað. í. þýðingunni .. Heyrðu,. þú. ættir. að.
athuga.hvort.ég.á.ekki.pening.hjá.þessum.
mönnum. á. Íslandi .. Ha,. heldurðu. að. þeir.
geti.ekki.borgað?.Ja,.ég.sætti.mig.við.greiðslu.
í.lopapeysum!.Þið.búið.til.góðar.lopapeysur.
og.þú.getur.sagt.þeim.að.ég.sé.fullsáttur.við.
greiðslu.í.lopapeysum .
Á. ég. ekki. að. skila. kveðju. frá. þér. til.
Íslendinga?
Jú,. þú.mátt. ekki. gleyma.því ..Það. er.nú.
ekki.oft.sem.mér.verður.hugsað.til.Íslands.
—.en.ég.held.mér.sé.óhætt.að.fullyrða.að.
ef. þið. lýsið. ekki. yfir. stríði. gegn. okkur. þá.
munum.við.ekki.lýsa.yfir.stríði.gegn.ykkur ..
Þú.getur.sagt.lesendum.þínum.að.við.viljum.
ekkert.nema.frið.við.Ísland!
1-2007.indd 64 3/9/07 2:44:07 PM