Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 67
Þjóðmál VOR 2007 65
Aðalsteinn.Eiríksson
Um.samkeppni
framhaldsskóla
Núgildandi.lög.um.framhaldsskóla.urðu.tíu.ára.á.árinu.sem.leið ..Þau.voru.sam-
þykkt.á.Alþingi.hinn.29 ..maí.1996 ..Þá.fór.í.
hönd.mikil.endursköpun.og.einhver.grósku-
mesti.áratugur.íslenskrar.skólasögu,.umræða.
og.endunýjun.sem.stendur.enn ..Þar.kemur.
margt.til ..Nemendum.á.framhaldsskólastigi.
hefur.fjölgað.örar.(13%)..en.þjóðinni.í.heild.
(10%) .. Efnahagur. hefur. batnað .. Tækni.
hefur.tekið.margvíslegum.framförum,.ekki.
síst.tölvu-.og.fjarskiptatækni .
Kjaraumhverfi.kennara.hefur.tekið.stakka-
skiptum. og. kennarar. hafa. betri. forsendur.
en.lengi.áður.til.að.einbeita.sér.að.fagi.sínu ..
Fagmennska.í.stéttinni.hefur.aukist .
Almenn. stjórnsýsla. hefur. tekið. ýmsum.
veigamiklum. breytingum .. Meðal. annars.
samþykkti.ríkisstjórnin.í.desember.1996.að.
taka. upp. hugmyndafræði. árangursstjórn-
unar.í.ríkisrekstri .
Þáverandi. menntamálaráðherra,. Björn.
Bjarnason,. hafði. mjög. einarða. forystu. í.
innleiðingu. hinnar. nýju. framhaldsskóla-
löggjafar. og. einstakra. þátta. hennar .. Ekki.
síst. átti. það. við. um. hinar. nýju. námskrár.
sem. fylgdu. í. kjölfarið .. Áhersla. var. á. að-
komu. atvinnulífsins. að. skólastiginu. í.
gegnum. starfsgreinaráðin,. m .a .. skipuð.
fulltrúum. atvinnulífs .. Rík. áhersla. var. á.
frelsi. einstaklingsins,. val. nemenda. jafnt.
sem. einstakra. skóla,. m .a .. í. tengslum. við.
setningu.skólanámskráa,.sjálfsmat.og.eigin.
markmiðasetningu ..Hvatt.var.til.mælinga.á.
ýmsum.þáttum.skólastarfs.og.samanburðar ..
Skipting.landsins.í.sérstök.innritunarsvæði.
var. afnumin. til. þess. að. undirstrika. frjálst.
val. og. samkeppni. um. námsumhverfi. sem.
höfðaði.til.sem.allra.flestra .
Skólameistarar. höfðu. um. margra. ára.
skeið,. fyrir. setningu. laganna. 1996,. hvatt.
til. upptöku. hlutlægra. mælikvarða. á.
fjárveitingar. og. fjárheimildir,. þ .e .. reikni-
líkans,.í.stað.þess.sem.þeim.þóttu.stundum.
vera.geðþóttaákvarðanir.eða.pólitískt.makk.
um. fjárveitingar .. Ákvæði. um. reiknilíkan.
var. sett. inn. í. lögin. (39 .. grein. laganna. nr ..
80/1996). og. reglugerð. á. hennar. grunni.
nr .. 335/1999 .. Í. reglugerðinni. eru. tengdar.
hugmyndir.um.reiknireglur.og.hugmyndir.
um. árangur. í. rekstri .. Í. sinni. einföldustu.
mynd. snýst. líkanið. um. að. greiða. fyrir.
námshópa. (bekki,. áfanga). eftir. fjölda.
nemenda.í.hverjum,.greiða.t .d ..meira.fyrir.
20.nemendur.í.hópi.en.18.um.leið.og.sett.
eru.viðmið.um.hámark.í.hópum ..Jafnframt.
er. tekið. tillit. til. getu. nemenda. þannig. að.
1-2007.indd 65 3/9/07 2:44:08 PM