Þjóðmál - 01.03.2007, Side 68

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 68
66 Þjóðmál VOR 2007 allt. að. helmingi. meira. er. greitt. fyrir. þá. nemendur. sem. lakast. standa. en. þá. sem. besta.stöðu.hafa . Reiknilíkanið. gerir. ráð. fyrir. að. almennt. sé.unnt.að.reka.skóla.með.77–80%.nýtingu. kennslukrafta. og. aðstöðu .. Þessi. krafa. er. mun.lægri.til.lítilla.skóla.og.skóla.úti.á.landi. en.það.fer.reyndar.oft.saman ..Þetta.svigrúm. er.ætlað.til.þess.að.mæta.brottfalli.og.með. því.er.einnig.unnt.að.fara.af.stað.með.hópa. sem.ekki.eru.fullskipaðir . Meðal. röksemda. fyrir. því. fyrirkomulagi. að.greiða.fyrir.prófaða.nemendur.er.undir- liggjandi.krafa.aðalnámskrár.að.öllum.nem- endum. séu. fengin. viðfangsefni. við. hæfi .. Þetta. er. hvatning. fyrir. skólana. til. þess. að. skipuleggja. nám. sem. líklegt. er. til. þess. að. halda.áhuga.nemenda.allt.til.prófa .. Atli. Harðarson,. aðstoðarskólameistari.á. Akranesi,. skrifar. grein. í. 3 .. hefti. 2 .. ár-gangs. Þjóðmála. sem. hann. kallar. „Samkeppni. framhaldsskóla“. og. fjallar. með.áhugaverðum.hætti.um.samkeppnina. og. umhverfi. hennar .. Meginyfirbragð. greinarinnar. og. niðurstaða. er. að. samkeppni. skóla. feli. í. sér. hættur. og. sé. því. áhyggjuefni. í. ýmsu. tilliti,. einkum. vegna. núgildandi. greiðslufyrirkomulags. á. grundvelli. reiknilíkans. og. árangurskröfu. þess ..Aðaláhyggjuefnið.sé.að.námið.muni. gengisfalla,. árangur. nemenda. slakna. og. skólar. muni. taka. að. líta. svo. á. að. hagur. þeirra. muni. batna. því. meir. sem. minni. kröfur.séu.gerðar.til.nemenda,.fyrirkomulag. fjárveitinga.„setji.þrýsting.á.skóla.að.draga. úr.námskröfum.þannig.að.nemendur.geti. lokið.fleiri.einingum.með.minni.vinnu .“ Ég.er.ósammála.Atla. í.meginniðurstöðu. hans,. einkum. þeirri. að. núgildandi. fjár- veitingakerfi. hvetji. til. gengislækkunar. náms .. Engu. að. síður. er. unnt. að. fallast. á. margt.af.lýsingum.hans.á.núverandi.ástandi. í. skólakerfinu .. Enn. frekar. má. fallast. á. aukið. virkt. eftirlit. og. aðhald. með. settum. markmiðum.skólanna.og.prófum.þeirra . Aðalveikleika. röksemdafærslu. Atla. má. telja.þann.að.hann.ber.ekki.saman.núgild- andi. greiðslufyrirkomulag. fyrir. nemendur. og.það.sem.var.áður ..Hann.gerir.ekki.heldur. tillögur.um.annað.fyrirkomulag .. Án.þess.að.ástæða.sé.til.að.gera.tæmandi. samanburð.er.rétt.að.nefna.eftirfarandi: 1 ..Sama.greiðsla.kom.til..skóla.sem.inn- ritaði.20.nemendur.í.bekk.hvort.sem.10. eða. 20. entust. allt. námstímabilið .. Ekki. var.í.fjárveitingakerfinu.fjárhagsleg.hvatn- ing.til.þess.að.auka.líkur.á.að.nemandinn. entist.allt.tímabilið.fram.til.prófa .. 2 ..Ónákvæmur.munur.var.gerður.á.nem- anda.í.fullu.námi.og.hlutanámi . 3 ..Ófullnægjandi.greinarmunur.var.gerð- ur. á. mismunandi. búnaði. skóla. og. þörf. fyrir.endurnýjun.hans . 4 .. Enginn. hvati. var. til. þess. í. fyrra. fjár- veitingakerfi. að. stilla. fermetrafjölda. á. nemanda.í.hóf . Í.menntamálaráðuneytinu.liggja.fyrir.gögn. sem.sýna.fram.á.verulegan.sparnað.á.fáum. fyrstu. árum.núgildandi. reiknilíkans ..Þetta. er. milljarðasparnaður. á. almannafé. sem. fékkst.með.árangurstengingu.auk.hlutlægr- ar.skiptingar.þess.sem.til.skiptanna.er . Þessi. atriði. snúa. auðvitað. að. rekstrar- umhverfi.skólanna.en.ekki.því.sem.Atli.telur. áhyggjuefnið,. gengisfalli. námsins. sjálfs .. Á. einum. stað. segir. hann:. „Í. stuttu. máli. má. orða.þetta.svo.að.greitt.sé.fyrir.magn.en.ekki. gæði .“.Þetta.má.til.sanns.vegar.færa,.greitt.er. fyrir.prófaða.nemendur.en.ekki.einkunnir. þeirra,.ekki.árangur.í.þeim.skilningi . Spurning.er.hvort.þetta.hafi.breyst ..Árið. 1996.og.fyrr,.áður.en.reiknilíkan.var.tekið. upp,. var. greitt. fyrir. alla. innritaða. óháð. einkunnum. þegar. þeir. fóru. og. meira. að. segja. óháð. því. hvort. þeir. komu. nokkurn. 1-2007.indd 66 3/9/07 2:44:09 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.