Þjóðmál - 01.03.2007, Page 69

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 69
 Þjóðmál VOR 2007 67 tímann.í.skólann.eftir.15 ..október,.viðmið- unardagsetningu. nemendatals. Hagstofu. Íslands ..Ég.kalla.það. framfaraspor.að.hafa. snúið.af.þeirri.braut.meðferðar.á.almannafé. og. ég. kalla. það. stein. í. byggingu. trausts. á. meðferð. fjár. í. skólakerfinu .. Greitt. er. samkvæmt. a .m .k .. einu. því. sem. vinna. skólanna.skilar.og.samkvæmt.þeirri.aðstöðu. sem.til.hennar.þarf .. Vandinn. er. hins. vegar. sá. að. við. erum. skammt.á.veg.komin.að.finna.og.skilgreina. fleiri. árangursmælikvarða .. Langoftast. er. nefnd. tenging. fjárframlaga. við. virðisauka. á.námsárangri.á.tímanum.frá.samræmdum. prófum. grunnskóla. til. brottfarar. úr. fram- haldsskóla ..Með. slíkri. tengingu.væri. feng- inn. aukinn. hvati. til. þess. að. hjálpa. miður. stöddum.nemendum,.bæði.með.því.að.inn- rita.þá.og.styðja.þá.áfram.til.námsárangurs .. Sú.von. sem. fólst. í. slíkri.hugsanlegri. teng- ingu. dofnaði. þó. við. þá. misráðnu. afstöðu. skólasamfélagsins. að. hafna. samræmdum. prófum.í.framhaldsskólum . Samkeppni.framhaldsskóla.um.nemendur. var. löngu. hafin. fyrir. daga. reiknilíkans. og. árangursstjórnunar .. Hún. hefur. alla. tíð,. hér. á. landi. sem.annars. staðar,. að. telja.má,. fremur.snúist.um.gæði.en.magn ..Lengst.af. voru.magninu.settar.skorður.af.húsnæði.og. einfaldri.námsskipan.í.einföldu.kennsluformi .. Á. tímabili. kom. upp. sú. staða. að. þrengsli. í. framhaldsskólum. leiddu. til. flokkunar. á. nemendum.til.innritunar ..Nokkrir.skólanna. voru. í. þeirri. aðstöðu. að. þurfa. að. hafna. nemendum.vegna.plássleysis ..Flokkunin.var. í. aðalatriðum. á. grundvelli. einkunna,. hvað. sem.leið.skiptingu.landsins.í.innritunarsvæði .. Afnám. skiptingar. hafði. sáralítil. áhrif. enda. munu. engin. opinber. fyrirmæli. breyta. því. eða.koma.í.veg.fyrir.að.skólar.keppist.við.að. laða.til.sín.duglega.nemendur ..Þaðan.af.síður. munu.opinberar.ráðstafanir.stýra.nemendum. eða. viðhorfum. þeirra. til. raunverulegra. eða. ímyndaðra.gæða . Þessi. keppni. skólanna. og. eftirsókn. nemenda.byggist.ekki.á.því.hver.býður.fram. ódýrastar. einingar. eða. minnst. krefjandi .. Hún.byggist.á.því.að.gerðar.séu.kröfur.vegna. undirbúnings.frekara.náms.og.að.almennri. vellíðan..nemenda.á.skólatíma.sé.sinnt ..Það. verður.ekki.gert.með.fúski.eða.yfirstærðum. hópa .. Hvorki. kennarar. né. nemendur. una. slíku.nema.hugsanlega.um.skamma.hríð.og. þá. því. aðeins. að. óviðráðanlegar. aðstæður. valdi. eða. jafnvel. blekkingar. séu. hafðar. í. frammi . Síðastliðin.tvö.ár.hafa.umsækjendur.um.framhaldsskóla.úr.10 ..bekk.grunnskóla. verið. skráðir. miðlægt. eingöngu. og. fyrir. liggur. dreifing. fyrsta. vals. nemenda. á. framhaldsskóla .. Nemendur. geta. sótt. um. allt. að. fjóra. skóla. í. forgangsröð .. Vissum. upplýsingum. um. innritun. frá. fyrri. árum. hefur. verið. haldið. til. haga. en. þær. eru. óáreiðanlegri.vegna.þess.að.ekki.hefur.verið. unnt. að. halda. umsóknunum. með. öllu. aðgreindum.eftir.forgangsröðuninni . Rauntölur. af. þessu. tagi. eru. innlegg. í. umhugsun. um. áhyggjur. Atla. af. því. í. hvað. eða.hvert.nemendur. sækja. í. íslensku. framhaldsskólakerfi .. Innritun. í. framhaldsskóla. gerist. í. nokkr- um.þrepum,.ef.svo.má.segja ..Hið.fyrsta.og. mikilvægasta. er. móttaka. umsókna. nýnema. úr.10 ..bekk.grunnskóla ..Þetta.er.stöðugasti. hópurinn. í. hverjum. skóla. og. hverjum. ár- gangi.og.myndar.uppistöðu.nemendahóps- ins.næstu.árin ..Ekki.komast.allir.þessir.nem- endur.að.í.þeim.skólum.sem.þeir.velja. í.1 .. sæti ..Þeim.er.þá.vísað.til.varaskóla,.e .t .v ..koll. af.kolli.uns.fullreynt.er.að.þeir.komist.að.á. eigin.spýtur ..Þá.tekur.menntamálaráðuneytið. við.og.kemur.þeim. fyrir .. Sumir.nemendur. lenda.utan.þessa.kerfis.og.birtast.ekki.fyrr.en. að.hausti ..Nokkur.hópur.nemenda.vill.vera. á.biðlistum.og. tínist. inn. í. skólana. á. fyrstu. dögum.hverrar.annar . 1-2007.indd 67 3/9/07 2:44:10 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.