Þjóðmál - 01.03.2007, Side 71

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 71
og.kennari. .þurfa. að.koma. sér. saman.um. að. bjóða. svikna. vöru .. Viðtökuskóli. þarf. að. láta.blekkjast .. Í.því. tilfelli. að.opinberir. skólar,. reknir. af. almannafé,. stundi. slíka. kennsluhætti. og. námsmat. er. um. að. ræða. brot.í.opinberu.starfi . Hvorki.Atli.Harðarson.né.greinarhöfund- ur.gerir.því.skóna.að.slík.„menntastarfsemi“. fari. fram. í. landinu. en. Atli. vekur. réttilega. athygli.á.að.þessi.hætta.er.fyrir.hendi,.ekki. síst. eftir. að. rafræn. viðskipti,. fjarkennsla. í. gegnum.tölvur,.eru.komin.til . Innra. eftirlit. í. skólum. (sjálfsmat). er. ein.höfuðforsenda. þess. trausts. sem. byggt. hefur. verið.upp.og.þarf. til. að.byggja.upp. í. skólakerfinu ..Efst. í.því.kerfi.eru.opinber. próf,. samræmd. eða. ekki .. Fjarnám,. sumarskólar. eða. nám. í. fleiri. en. einum. skóla. er. ekki. komið. til. vegna. núverandi. fjárveitingakerfis .. Fjárveitingakerfið. hefur. hins. vega. aðlagað. sig. breyttum. tímum. og. leitast. við. að. efla. þróun. sem. studd. er. eðlilegri. eftirspurn. í. margbreytileika. og. valfrelsi.nútímaþjóðfélags . Bráðabirgðatölur. Hagstofu. Íslands,. nú. í. janúar. 2007,. sýna. áframhaldandi. fjölgun. í. framhaldsskólum. landsins.þar. sem.nem- endur.töldust.rétt.tæp.27.þúsund.sl ..haust .. Fjölgun. varð. mest. í. fjarnámi. eða. 37% .. Nemendum,. sem. teljast. í. fullu. námi,. árs- nemendum,.fjölgar.um..ríflega.1 .000.milli. áranna.2005.og.2007,.sem.svarar.til. skóla. eins. og. Menntaskólans. við. Hamrahlíð. eða. Borgarholtsskóla .. Með. auknum. fjárveitingum. tókst. framhaldsskólunum,. hljóðalaust.að.kalla,.að.koma.stærsta.grunn- skólaárgangi.Íslandssögunnar.fyrir.sl ..haust .. Varla.er.nokkur.vafi.á.því.að.það.er.að.þakka. hagræðingu. sem. fylgir. árangurstengdu. og. gegnsæju.fjárveitingakerfi ..Með.sama.hætti. þarf.að.byggja.upp.gegnsætt,.trúverðugt.og. árangurstengt. námsmatskerfi. eins. og. Atli. Harðarson.bendir.raunar.á.í.grein.sinni . Þjóðmál VETUR 2006 69 Ums óknir grunns kólanemenda um framhalds s kóla 2006 s em hlutfall af áætla_ ri nemendatölu 2007 46 36 35 32 30 30 29 27 27 27 27 26 26 24 23 22 22 21 21 21 20 19 18 18 14 13 13 12 8 6 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 KVSK MA VÍ MS MR FSN FAS MH FLB FSU FNV FVA FSH FÍV FS MK BHS MÍ VMA ML ME FL FG IH VA IR FB MHR FÁ FTÍ F ram h ald s s kó lar Hlutfall umsókna grunnskólanema sem hlutfall af áætla_ri nemendatölu skv. fjárlagafrumvarpi Mynd 2 ..Hlutfall.umsókna,.sbr ..mynd.1,.af.nemendafjölda.skóla.bætir.öðru.sjónarhorni.við.athugun.á. aðsókninni ..Lengst.til.vinstri.er.nú.komin.súla.Kvennaskólans.í.Reykjavík.en.umsóknirnar.um.þann.skóla,. 269,.voru.48%.af.áætluðum.heildarnemendafjölda.skólans.á.skólaárinu.2006–2007 .. Umsóknir.grunnskólanemenda.um.framhaldsskóla.2006 sem.hlutfall.af.áætlaðri.nemendatölu.2007 Framhaldsskólar ...........KVS ...MA..VÍ....MS..MR.F.SN..FAS.MH..FLB..FSU.FNV.FVA.FSH...FÍV...FS...MK..BHS.MÍ..VMA.ML..ME..FL...FG...IH...VA...IR....FB..MHR...FÁ..FTÍ 1-2007.indd 69 3/9/07 2:44:13 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.