Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 74
72 Þjóðmál VOR 2007
Á undanförnum árum hefur Snorri G.
Bergsson sagnfræðingur unnið að bók um
sögu kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi á
árunum 1918–1928. Rannsókn Snorra er mjög
viðamikil og dregur hann fram geysimikið af
upplýsingum sem ekki hafa verið aðgengilegar.
Þjóðmál hafa fengið leyfi höfundarins til að
birta úr handritinu nokkur forvitnileg brot.
Verður fyrst gripið niður í 2. kafla verksins,
sem ber yfirskriftina Rauður. loginn. brann,
þar sem segir frá fyrsta rússagullinu sem barst
til Íslands.
Skömmu. eftir. stofnun. Kominterns,. al-þjóðasambands.kommúnista,.árið.1919,.
hóf. skrifstofa. þess. í. Stokkhólmi. að. koma.
fyrir. neti. tengiliða. um. alla. álfuna .. Á. tíð.
borgarastyrjaldar.og.hafnbanns.Bandamanna.
var.Stokkhólmur.gluggi.Sovét-Rússlands.til.
Evrópu.og.þaðan.gátu.útsendarar.bolsévíka.
haft.samband.við.Petrograd,.annað.hvort.yfir.
tundurduflabelti. Eystrasalts. eða. landleiðina.
um.Noreg.og.Finnland .1.Nefna.má,. að. frá.
hausti.1917.komu.skip.þangað.frá.Petrograd.
á. hverjum. laugardegi. og. með. þeim. miklir.
fjármunir .2.
Haustið. 1918. ákváðu. leiðtogar. bolsévíka.
að. styrkja. útbreiðslustarf. Stokkhólms-
skrifstofunnar. um. 2. milljónir. rúblna,. eða.
960 .000. sænskra. króna. að. þávirði .. Fredrik.
Ström. og. aðrir. starfsmenn. skrifstofunnar.
dreifðu. síðan. gullinu,. og. meðal. annars.
hlutu. mörg. málgögn. vinstri-sósíalista,. t .d ..
Klassekampen. í. Danmörku,. ríflega. styrki ..
Fredrik. Ström. reyndist. duglegasti. og.
færasti.erindreki.Kominterns. í.Stokkhólmi ..
Starfsemi.hans.gekk.afar.vel.og.í.apríl.1920.
sagði.hann.frá.því.í.bréfi,.að.hann.hefði.sam-
band.við.Rússland.þrisvar.í.viku .3.Á.árunum.
1919–1921. sendi. Ström. margar. milljónir.
sænskra. króna. til. tengiliða. sinna. í. Evrópu.
og. í. Bandaríkjunum,. ásamt. því. að. dreifa.
fyrirmælum,. fræðsluefni. og. öðru. því,. sem.
foringjar.Kominterns.töldu.við.hæfi ..Ström.
sendi.tengiliðum.sínum.fjármuni,.bæklinga,.
bækur.og.annað.það,.sem.með.þurfti ..Ísland.
var. ekki. undanskilið .. Hendrik. Ottósson.
segir.svo.frá:
„Eftir.dvöl.mína.í.Kaupmannahöfn.vetur-
inn. 1918. til. 1919. komst. ég. í. kynni. við.
sænska.kommúnista.og.varð.nokkurs.konar.
fulltrúi.þeirra.hér ..Hlaut. ég.mikla.og.góða.
fræðslu.fyrir.þeirra.tilstyrk,.einkum.Fredriks.
Ström,.ritara.sænska.flokksins,.en.hann.var.
jafnframt. ræðismaður. Sovétstjórnarinnar. í.
Svíþjóð .“4
Hin.róttækari.öfl.meðal.sósíalista.höfðu.því.
gróðursett.lítinn.afleggjara.á.Íslandi ..Ekki.er.
ljóst.hvenær.og.af.hvaða.tilefni.Fredrik.Ström.
komst. í. samband. við. Hendrik. Ottósson ..
Snorri.G ..Bergsson
Fyrsta.rússagullið
1-2007.indd 72 3/9/07 2:44:15 PM