Þjóðmál - 01.03.2007, Side 76
74 Þjóðmál VOR 2007
sem. Zinóvév. hafði. greinilega. spurt. hann,.
hvers.vegna.kommúnistar.hefðu.ekki.hrundið.
af.stað.byltingu.og.náð.völdum.í.landinu,.ef.
aðstæður.væru.jafn.sniðnar.að.kommúnisma,.
og.haldið.væri.fram?.Hendrik.sagði,.að.það.
væri. aðallega. vegna. andstöðu. Breta,. sem.
aldrei. myndu. samþykkja. kommúníska.
stjórn.í.landi,.þar.sem.þúsundir.þegna.þeirra.
væru. við. fiskveiðar .. En. hins. vegar. væru.
tækifæri. fyrir.hina. velmenntuðu. Íslendinga.
til.að.reka.áróður.meðal.
Breta. og. jafnvel. Dana ..
Vinstri-sósíalista. skorti.
hins. vegar. leiðsögn. og.
gætu. Íslendingar. kom-
ið. þar. að. málum,. ekki.
síst. Friðriksson. ritstjóri,.
sem. væri. meðal. hinna.
hæfustu. baráttumanna.
og. þyrfti. stærri. akur. en.
Ísland. til. að. fullnýta.
hæfileika. sína .. Nýlega.
hefðu.Ólafur.og.íslenskir.
stúdentar.í.Kaupmanna-
höfn.rætt.um.það.í.fullri.
alvöru,. að. koma. á. fót.
.áróðursskóla,. sem. senda.
myndi.undirróðursmenn.
til.Englands.og.víðar ..En.
allt.strandaði.á.féleysi.og.
væru.jafnvel.allar.líkur.á,.að.málgagnið.sjálft.
myndi.leggja.upp.laupana.vegna.skulda ..Rót-
tækir. sósíalistar. á. Íslandi. væru. fátækir,. ekki.
síst.hann.sjálfur,.sem.fengi.enga.vinnu.vegna.
stjórnmálaskoðana. sinna .. Hendrik. fór. því.
fram.á.stuðning.Komintern-foringjanna.við.
að. ljá. íslenskum. kommúnistum. lesefni. og.
góð. ráð,. vegna. hins. sameiginlega. málstaðar.
þeirra .
Hendrik. lauk. svo. máli. sínu. með. því,. að.
lýsa.yfir.þeirri.ætlun.sinni.að.bera.upp.á.næsta.
flokksþingi. heima. á. Íslandi. tillögu. um. að.
gengið.yrði.til.liðs.við.3 ..alþjóðasambandið,.
þ .e .. Komintern .. Íslendingar. hefðu. aldrei.
þurft.að.kljást.við.hina.gulu.sósíaldemókrata,.
og.því.væru.kjöraðstæður.fyrir.hendi.á.landi.
þeirra .. En. sökum. þess,. að. til. Íslands. væri.
fimm. vikna. ferð,. þyrfti. hann. að. huga. að.
heimferð. mjög. fljótlega. og. því. væri. nauð-
synlegt.að.fá.svör.hinna.háu.herra.hið.fyrsta .9.
Jón.Ólafsson.telur,.að.það.sé.„ekki.að.sjá.að.
nein.svör.hafi.verið.gefin.þessum.hugmynd-
um.Hendriks.[eða.öllu.heldur.Ólafs,.eins.og.
kemur. fram. í.bréfinu],. enda. ekki. von .“10. Í.
bréfi. þessu. fór. Hendrik.
ekki. beinlínis. fram. á.
fjárstyrk,. heldur. aðeins.
góð. ráð. og. fræðsluefni,.
en. erfitt. er. að. horfa.
framhjá.því,.að.stór.hluti.
bréfs. hans. snerist. um.
það,. að. kommúnistar.
á. Íslandi. gætu. nánast.
ekkert. aðhafst. vegna.
féleysis ..Zinóvév. og. fél-
agar. virðast. hafa. spurt,.
hvort. Hendrik. hefði.
verið. að. biðja. um. fé,.
því. Vesturbæingurinn.
knái. svaraði. ókunnum.
spurningum.með.stuttu.
bréfi,. ódagsettu,. og. hóf.
mál. sitt. svo:. „Rétt. er.
það,.við.þörfnumst.fjár-
muna.á.Íslandi,.en.við.vonumst.til.þess,.að.
geta. gert. eitthvað. fyrir. málstað. kommún-
ismans ..Útgáfa.okkar.getur.ekki.lifað.af.við.
óbreyttar. aðstæður .“. Íslensku. félögunum.
gæti.svo.dugað.15 .000.króna.styrkur.til.að.
koma. útgáfumálunum. í. lag,. auk. peninga.
fyrir.kennslustofum .11
Jón.Ólafsson.nefnir.ekki,.í.grein.sinni.um.
Ísland. í.bókinni.Guldet fra Moskva,. að. Ís-
lendingar. hafi. fengið. fjárstyrk. frá. Komin-
tern.á.þessum.árum .12.En.í.sömu.bók.segir,.
í.grein.Lars.Björlins.um.Svíþjóð,.að.í.kjölfar.
Komintern-þingsins. 1920. hafi. Norðmenn.
og.Svíar.fengið.mun.hærri.styrki.en.Danir.
Hendrik.Ottósson.á.efri.árum .
1-2007.indd 74 3/9/07 2:44:18 PM