Þjóðmál - 01.03.2007, Page 77
Þjóðmál VOR 2007 75
og. Íslendingar,. sem. aðeins. hafi. fengið.
25 .000.og.10 .000.danskar.krónur,.í.þessari.
röð .13.Það.var.því.rangt.hjá.Jóni,.að.Hendr-
ik.hefði.ekki.fengið.nein.viðbrögð.við.ræðu.
sinni ..Við.vitum.þó.ekki.fyrir.víst,.til.hvers.
fjármunir.þessir.voru.notaðir,.en.líklegt.er,.
að. styrkur.Kominterns.hafi.að.þessu. sinni.
verið.nýttur.til.að.greiða.taprekstur.Alþýðu-
blaðsins,. sem. þá. skuldaði. einmitt. 10 .000.
krónur .14.
.. .. .. .
Þegar. líða. tók. á.ágústmánuð. 1920.
tóku. þær. fréttir. að. berast.
til. Evrópu,. að. Komintern-
þinginu. væri. lokið .. Þegar.
10 ..ágúst.birti.Morgunblað-
ið. fregnir. af. fulltrúum.
bresku. verkalýðsfélaganna,.
sem. höfðu. farið. snemma.
heim.í.mótmælaskyni,.enda.
lítt. hrifnir. af. framgöngu.
bolsévíka .15. Mesta. athygli.
vakti.þó.mál,.sem.snerti.pen-
ingasendingar. bolsévíka-
stjórnarinnar.til.Evrópu ..
Málavextir. voru. þeir,. að.
Alfred. Madsen,. ritstjóri.
Ny tid. í. Þrándheimi,. var.
handtekinn. við. komuna. til. Noregs. með.
70 .000.rússneskar.gullrúblur,.sem.hann.hafi.
fengið.í.Moskvu,.og.töldu.fróðir.menn.það.
vera. styrk. til. blaðaútgáfu. norskra. komm-
únista .16. Nokkru. síðar. bárust. þær. fréttir,.
að. bolsévíkar. hefðu. viljað. styrkja. útgáfu.
breska. verkamannablaðsins. Daily Herald,.
en. eigendur. þess. hafnað. því. boði .17. En.
staðreyndin.var.engu.að.síður.sú,.að.Lansbury.
ritstjóri. Daily Herald. þáði. um. þetta. leyti.
greiðslur.frá.Moskvu,.eins.og.seinna.kom.á.
daginn .18.Ólafur.ritstjóri.Friðriksson.reyndi.
þó.að.kveða.niður.sögusagnir.þess.efnis,.að.
rússagull. væri. á. boðstólum. til. blaðanna.og.
kallaði. þær. áróður. afturhaldsblaðanna,. en.
Morgunblaðið. hafði. velt. því. fyrir. sér. hvort.
Alþýðublaðið.hefði.þegið. fé. frá.útlöndum .19.
Samkvæmt.Ólafi.höfðu.gullrúblur.Madsens.
verið. ætlaðar. Litvinov. sendierindreka,. því.
flokkar.og.málgögn.norskra.sósíalista.hefðu.
enga. styrki. hlotið. frá. Moskvu .. „Hér. er.
sýnilega.sama.afturgangan.á.ferðinni,.eins.og.
sótti.að.Daily Herald.og.hún.er.jafn.greinilega.
kveðin. niður .“20. En. eitthvað. dró. Ólafur. í.
land. þegar. sannaðist,. að.
Komintern. hefði. borið.
Rússagull. . á.breska.blaðið,.
en.þá.vísaði.hann.því.á.bug,.
að.slík.gulldreifing.væri.al-
menn .21.Guðmundur.skáld.
Hagalín,. hinn. „glóhærði“.
ritstjóri. Austurlands,. fékk.
síðan. vænar. ákúrur. hans.
fyrir.að.lepja.þessa.vitleysu.
upp. eftir. auðvaldsblöð-
unum,22. og. Sigurður. Þór-
ólfsson.fyrir.að.taka.því.sem.
gefnu,. að. Ólafur. Friðriks-
son. og. Ingólfur. Jónsson,.
blaðamaður,. hefðu. fengið.
greiðslur. frá. erlendum.
sósíalistum .23.
Það. var. vitaskuld. rangt.
hjá. Ólafi,. að. rússagull.
hefði. ekki. borist. til. Noregs,. en. þangað.
hafði.farið.töluverður.hluti.þeirra.960 .000.
sænskra.króna,.sem.Komintern.hafði.dreift.
um.Skandinavíu .24.Þær.fréttir.höfðu.jafnvel.
borist. til. Íslands. þá. um. sumarið,25. svo.
auðvelt.er.að.setja.sig.í.spor.þeirra,.sem.töldu.
sig.finna.rússagullsfnyk.í.húsum.Ólafs,.hann.
var. sagður. hafa. fengið. „vatn. í. munninn“,.
þegar. spurðist. til. stuðnings. bolsévíka. við.
sósíalísk.dagblöð.í.útlöndum .26.Gullrúblu-
sendingin.var.þó.ekki.ætluð.Norðmönnum.
að.þessu. sinni,.heldur.hafði.Madsen.verið.
að.hjálpa.Hollendingum.frá.Jövu.að.smygla.
fjárstyrk.Kominterns.úr.landi .27
Ólafur.Friðriksson.á.efri.árum .
1-2007.indd 75 3/9/07 2:44:19 PM