Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 82
80 Þjóðmál VOR 2007
Þegar.forsjónin.grípur.
inn.í
Jóhannes Zoëga – Æviminningar. Útgáfufélagið
Heimur, Reykjavík 2006, 224 bls.
Eftir.Guðmund.G ..Þórarinsson
Það. er. eins. og. alltaf. þegar. ég. hef. staðið.á. tímamótum. í. lífinu. hafi. hlutirnir.
farið.öðruvísi.en.ég.ætlaði ..Á.endanum.hafa.
öll. mín. óhöpp. orðið. mér. til. láns. fyrr. eða.
síðar .“. . Þannig. kemst. Jóhannes. Zoëga. að.
orði. í. inngangi. að. æviminningum. sínum ..
Þessi. orð. hljóta. að. verða. umhugsunarefni.
þeim.sem.þekktu.til.Jóhannesar.og.lífsstarfs.
hans ..Jóhannes.Zoëga.er.vafalítið.kunnastur.
núlifandi. Íslendingum. af. starfi. sínu. sem.
hitaveitustjóri. í.Reykjavík.þó.ekki.sé.öllum.
ljóst. hvílíkt. heljarátak. uppbygging. hita-
veitunnar. var. á. sínum. tíma.og.þau. gríðar-
legu.áhrif. sem.hún.hafði.á.afkomu.þjóðar-
innar. og. stöðu. . Íslendinga. í. heiminum. á.
sviði.þekkingar.á.jarðvarma ..
Það. er. fengur. að. þessari. bók .. Í. henni.
komumst.við.í.talsvert.návígi.við..manninn.
að. baki. starfinu .. Jóhannes. var. mjög. í.
sviðsljósinu. á. árunum. 1960. til. 1990. og. í.
bókinni. kynnumst. við. . þeim. aðstæðum.
sem.sumir.frumkvöðlar.verkfræðinnar.urðu.
að. glíma. við. á. námsárum. sínum. og. fyrstu.
árum.í. starfi .. .Bókin.er.byggð.á. samantekt.
Jóhannesar. sjálfs. en. Benedikt. sonur. hans.
hefur. lokið. við. það. sem. ófrágengið. var. og.
annast.útgáfu.hennar ..Frágangur.bókarinnar.
er. í. alla. staði. góður,.mikið. af.myndum.og.
kaflaskipti.skýr.og.bókin.hin.læsilegsta ..
Oft. veltum. við. því. fyrir. okkur. hversu.
miklu.við.ráðum.í.raun.og.veru.um.lífshlaup.
okkar ..Á.hinu.leikur.minni.vafi.að.við.ráðum.
talsverðu. um. hvernig. við. bregðumst. við.
hinum.ýmsu.aðstæðum,.hvernig.við.teflum.
þá. stöðu. sem. við. fáum. upp. í. lífinu .. Við.
lestur.bókarinnar.leitar.óneitanlega.á.mann.
sú.hugsun.að.örlögin.marki.Jóhannesi.Zoëga.
leikvöll.og.búi.hann.skref.af.skrefi.undir.hans.
ævistarf.sem.hann.leysir.af.hendi.með.áræði.
og.festu.þjóð.sinni.til.mikilla.hagsbóta ..
Foreldrar. hans. flytja. til. Norðfjarðar. þar.
sem. hann. elst. upp. hjá. vel. bjargálna. fjöl-
skyldu,. . fjarri. öllu. frændfólki. sínu. í. báðar.
ættir ..Frjálst.uppeldi.við.fjöruna.og.fjörðinn.
þar.sem.skekta.föðurins.verður.aðal-leiktæk-
ið.og.gott.upplag.móta.fljótlega.viðhorf. til.
umhverfisins,. skapstyrk.og. frumkvæði ..Það.
er. lærdómsríkt. fyrir. yngri. Íslendinga. að.
kynnast.aðstæðum.á.þessum.tíma ..„Klósett.
voru. hvergi,. bara. kamrar .“. Vatn. var. sótt. í.
brunn. uppi. í. hlíðinni .. „Stundum. komu.
karlar. heim. til. okkar. til. þess. að. hlusta. á.
útvarpið.því.fáir.áttu.slík.tæki .“
Tímamótin.í.lífinu.sem.Jóhannes.talar.um.
eru. margháttuð,. óvænt. og. ófyrirséð. atvik.
grípa.inn.í.fyrirætlanir.hans .
Þrátt. fyrir. frábæran. námsárangur. er.
honum.neitað.um.gjaldeyri.til.náms.erlendis.
Bókadómar
_____________
1-2007.indd 80 3/9/07 2:44:23 PM