Þjóðmál - 01.03.2007, Page 83
Þjóðmál VOR 2007 8
á. tímum. gjaldeyrisskömmtunar .. Hann.
segir. beint. út. í. æviminningum. sínum. að.
framsóknarmenn.hafi.lagt.stein.í.götu.sína ..
Verkfræði. var. á. þessum. tíma. ekki. unnt. að.
læra. nema. erlendis .. Þannig. tefst. hann. um.
ár. við.nám. sitt. sem.auðvitað. var. áfall. fyrir.
ungan.mann ..En.einmitt.á.því.ári.hér.heima.
finnur.hann.konuefni.sitt.og..leggur.grunn.
að.gæfu.sinni.í.einkalífi .
Meðan.hann.stundar.nám.sitt.í.Þýskalandi.
skellur.á.heimsstyrjöldin.
síðari .. Stríðsárin. dvelst.
hann.í.Þýskalandi.Hitlers.
þar. sem. sprengjurnar.
falla. og. hús. brenna. og.
hrynja.til.grunna ..Matur.
af.skornum.skammti,.—.
„oft. vorum. við. svangir,.
þó. ekki. væri. hægt. að.
tala. um. hungur“,. pen-
ingasendingar. að. heim-
an. stöðvast. og. góð. ráð.
eru.oft.dýr ..
Þegar. hann. vinnur.
að. doktorsverkefni. sínu.
eyðileggjast. rannsókn-
artæki. hans. í. sprengju-
árásum,. þrívegis. endur-
reisir. hann. tækjabúnað-
inn. en. jafnharðan. er.
hann.sprengdur.upp ..Húsin.standa.í.ljósum.
logum.í.kringum.hann ..Þá.hættir.Jóhannes.
við.doktorsverkefnið ..Atvikin.grípa.inn.í.og.
má.segja.að.þar.með.taki.líf.hans.nýja.stefnu ..
Hefði.hann.lokið.doktorsnámi.má.telja.lík-
legt. að. braut. hans. hefði. legið. inn. í. fræði-
mennsku.og.háskólakennslu.en.eftir.þetta.lá.
beint.við.að.leita.starfa.í.atvinnulífinu ..
Það. er. athyglisvert. hversu. mikils. trausts.
og.velvildar.hann.nýtur. frá.kennurum.sín-
um. og. vinnuveitendum. á. þessum. umróts-
tímum ..Oftsinnis.rétta.þeir.honum.hjálpar-
hönd.á.tímum.umbrota.í.ókunnu.landi ..
Í. Reykjavík. fær. þessi. mikli. sjálfstæðis-
maður. fljótlega. það. hlutverk. að. verða.
forstjóri. Landsmiðjunnar,. stálsmiðju. sem.
ríkið. rekur .. Reyndar. segist. hann. hafa. haft.
uppi. hugmyndir. um. einkavæðingu. Land-
smiðjunnar.en.úr.því.varð.ekki.á.þeim.tíma ..
Jóhannes.hefur.framan.af.ævi.þau.áform.að.
fara. út. í. einkarekstur. en. atvikin. grípa. tví-
vegis.inn.í ...Þegar.að.ákvarðanatöku.kemur.
er. ævinlega. leitað. til. hans. að. taka. að. sér.
mikilvæg.verkefni .
Það. er. athyglisvert. að.
þessi.maður.sem.mestan.
heiður. á. af. uppbygg-
ingu. hitaveitunnar. á.
höfuðborgarsvæðinu,.
stærstu. jarðvarmaveitu.
í. heimi,. tekur. að. sér.
starf. hitaveitustjóra.
með. hálfum. huga.
fyrir. þrábeiðni. og. eftir.
talsverða. umhugsun ..
Jóhannes. hafði. tekið.
þátt.í.störfum.hitaveitu-
nefndar. enda. mjög. til.
umræðu. á. þessum. tíma.
hvort. nýta. mætti. jarð-
varmann. í. ríkara. mæli ..
Þegar. Árni. Snævarr,.
formaður. hitaveitu-
nefndar,. er. fenginn. til.
að. stýra. virkjun. Efra-Falls. í. Sogi,. verður.
Jóhannes.formaður.nefndarinnar ..
Helgi. Sigurðsson,. verkfræðingur. og. hita-
veitustjóri,. taldi. stækkun. hitaveitu. borg-
arinnar. óráð. en. þá. náði. hitaveitan. til. . um.
fjórðungs. borgarinnar .. Hann. var. varkár.
maður. og. . búinn. að. ganga. . í. gegnum.
miklar. þrengingar. vegna. vatnsskorts. hjá.
hitaveitunni .. . Uppbygging. hitaveitunnar.
var. brautryðjendastarf. og. þekking. á. jarð-
hitasvæðunum.og.afköstum.þeirra..var.ekki.
mikil.þá ..Þótti.honum.teflt.á.tæpasta.vað.að.
stækka.hitaveituna,.óvænt.og.hörð.kuldaköst.
gætu. orðið. illviðráðanleg .. Þá. var. leitað. til.
1-2007.indd 81 3/9/07 2:44:25 PM