Þjóðmál - 01.03.2007, Page 85
Þjóðmál VOR 2007 83
átti. sér. ákveðinn.uppruna.og.gaf. til. kynna.
fjöllistarhæfileika.hans ..
Bókin. Jóhannes Zoëga – Æviminningar
er. um. margt. forvitnileg .. Í. eftirmála. segir.
Benedikt. Jóhannesson:. „Jóhannes. segir.
meira. frá. atburðum. en. samstarfsmönnum.
sínum ..Úr.því.verður.ekki.bætt.úr.því.sem.
komið.er .“..Þetta.er.sannmæli.en.fengur.er.
að. þessum. minningum. Jóhannesar. þó. við.
hefðum.kosið.að.þær.væru.enn. ítarlegri.og.
kæmu.víðar.við ..Til.þess.hafði.Jóhannes.bæði.
þekkingu. og. yfirsýn .. Um. ókomna. framtíð.
munu. Íslendingar. njóta. starfs. Jóhannesar.
Zoëga. . og. eftir. því. sem. mönnum. verður.
betur.ljóst.það.þrekvirki.sem.hann.vann.verða.
æviminningar.hans.mikilvægari.heimild ..
.................................................................
.
Sjálfshjálparbók.fyrir.
síklofna.vinstrimenn
Þórunn. Hrefna. Sigurjónsdóttir:. Stelpan frá
Stokkseyri, Saga Margrétar Frímannsdóttur.
Bókaútgáfan.Hólar,.2006,.367.bls .
Eftir.Ragnheiði.Elínu.Árnadóttur
Fyrir.síðustu.jól.kom.út.ævisaga.Margrétar.Frímannsdóttur.alþingismanns,.skrásett.
af.Þórunni.Hrefnu.Sigurjónsdóttur ..Bókin.
er.tvennt.í.senn,.persónuleg.saga.Margrétar.
og. pólitísk. átakasaga. af. vinstri. væng.
stjórnmálanna ..Margrét. tekur. fram. í. bók-
inni. að. þetta. sé. saga. hennar. eins. og. hún.
ein. getur. sagt. hana,. frá. sínum. sjónarhóli ..
Réttmæti. frásagnanna. verði. svo. hver. og.
einn.að.dæma.um.fyrir.sig ..Þessi.fyrirvari.er.í.
raun.óþarfur.þar.sem.ævisögur.eru.eðli.máls.
samkvæmt.sagðar.frá.sjónarhóli.viðkomandi ..
En.Margrét.fer.mikinn.í.í.frásögn.sinni.og.
dregur.hvergi.af ..Steingrímur.J ..Sigfússon,.
sem.talsvert.kemur.við.sögu.í.bókinni,.sagði.
aðspurður.nýverið.að.sú.mynd.sem.dregin.
er.upp.í.bókinni.væri.ekki.sá.veruleiki.sem.
hann. kannaðist. við .. Hann. tók. þó. einnig.
fram. að. hann. hefði. ekki. lesið. bókina. og.
ætlaði.sér.ekki.að.gera .
Bókin. er. sögð. í. fyrstu. persónu. og. er.
ágætlega. skrifuð .. Hún. er. hefðbundin. í.
uppbyggingu,. þægileg. aflestrar. og. mynd-
skreytt. fjölda. ljósmynda. úr. einkalífi. og.
starfi ..Margrét.er.einlæg.og.segir.opinskátt.
frá.einkalífi.sínu,.uppvextinum.á.Stokkseyri,.
afar. flóknum. fjölskyldutengslum,. hjóna-
böndum,. barneignum. og. baráttu. við.
krabbamein .. Lesandanum. er. hleypt. mjög.
nærri. Margréti. og. fær. að. kynnast. henni ..
Eftir. þá. kynningu. líkar. mér. ágætlega. við.
Margréti. Frímannsdóttur. sem. manneskju ..
Ég.held. að.hún. sé. einlæg.og.heiðarleg. og.
leggi.sig.fram.í.því.sem.hún.tekur.sér.fyrir.
hendur ..Ég. trúi.því. að.hún.hafi.hugsjónir.
og. að. hún. sé. trú. uppruna. sínum .. Hún.
ólst. upp. á. mjög. pólitísku. heimili,. faðir.
hennar. var. róttækur. vinstrisinni. og. voru.
umræður.um.verkalýðsmál.og.stéttabaráttu.
fyrirferðarmiklar. við. matarborðið .. Það. er.
nokkur.„verkalýðsrómantík“.gegnumgang-
andi.í.sögu.Margrétar ..Gott.dæmi.um.það.
er.lýsing.á.stemmningunni.á.kosningavöku.í.
sveitarstjórnarkosningunum.1982.(bls ..81).
og. sérstaklega. tiltekið. að. Maístjarnan. var.
sungin. hástöfum .. Hún. lýsir. uppvextinum.
á. Stokkseyri. með. lifandi. hætti. þannig. að.
maður. fær. sterka. tilfinningu. fyrir.því. sem.
hefur. mótað. hana. sem. einstakling .. Hún.
er. mikil. baráttukona,. dugleg,. drífandi. og.
metnaðargjörn .
En. sagan. er. ekki. bara. hennar. ævisaga,.
hún. er. pólitísk. ævisaga. Margrétar.
Frímannsdóttur.og.saga.endalausra.væringa.
á. vinstri. væng. stjórnmálanna ..Það. er. ekki.
algengt.að.svo.ung.manneskja.skrifi.ævisögu.
sína. en. Margrét. er. einungis. rúmlega.
fimmtug .. Ég. velti. því. fyrir. mér. við. lestur.
bókarinnar.hvers.vegna.hún.ákvað.að.skrifa.
hana. nú .. Margrét. er. að. eigin. ákvörðun. á.
1-2007.indd 83 3/9/07 2:44:26 PM