Þjóðmál - 01.03.2007, Page 86
84 Þjóðmál VOR 2007
leið.úr.stjórnmálum.og.líklegasta.skýringin.
er.sú.að.hún.hafi.einfaldlega.viljað.afgreiða.
þennan. kafla. í. lífi. sínu. áður. en. lengra. er.
haldið ..
Margrét. hóf. snemma. þátttöku. í. stjórn-
málum .. Hún. varð. oddviti. sveitarstjórn-
arinnar. á. Stokkseyri. aðeins. 28. ára. gömul.
árið. 1982,. varaþingmaður. árið. 1983. og.
kjörin. alþingismaður. fyrir. Alþýðubanda-
lagið.í.Suðurkjördæmi.árið.1987 ..Hún.varð.
þingflokksformaður. þegar. Alþýðubanda-
lagið. fór. í. ríkisstjórn. 1988. og. formaður.
flokksins. eftir. harðan. slag. við. Steingrím.
J .. Sigfússon. —. sem. hún. nefnir. iðulega.
erfðaprinsinn.—.árið.1995 ..Hún.hefur.verið.
nefnd.ein.af.ljósmæðrum.Samfylkingarinn-
ar.og.barðist.ötullega.innan.flokks.sem.utan.
fyrir. hugsjóninni. um. sameiningu. vinstri.
manna .
Bókin. er.uppgjör.hennar.við. „karlaklík-
una“. (bls .. 151). í. flokknum,. klíkuna. sem.
hún. barðist. við. til. metorða. í. Alþýðu-
bandalaginu. og. um. sameiningu. vinstri.
flokkanna ..Frásögnin.er.beinskeytt.og.hún.
hlífir. samherjum. sínum. í. stjórnmálum.
hvergi ..Hún.ræðir.ekki.mikið.um.pólitíska.
andstæðinga. sína. en. þar. sem. hún. gerir.
það. fer. hún. í. raun. betri. orðum. um. þá.
en. marga. samherjana .. Um. Þorstein. Páls-
son. segir. hún. t .d .:. „Þorsteinn. var. og. er.
afskaplega. heiðarlegur. og. málefnalegur.
stjórnmálamaður ..Ég.man. ekki. til. þess. að.
hann.beitti.nokkurn.tíma.rógi.eða.réðist.á.
fólk. persónulega. í. kosningabaráttu .. Hann.
reyndist.sínu.kjördæmi.góður.þingmaður .“.
(Bls ..70 .).
Margréti.verður.tíðrætt.um.jafnréttismál-
in.og.eru.þau.rauði.þráðurinn.í.bókinni ..Hún.
þurfti. að. berjast. fyrir. sínu. og. fer. ýtarlega.
yfir.þær.hildir. sem.hún.þurfti. að.heyja. til.
að. ná. árangri .. Frásögnin. er. dramatísk. og.
tilfinningarík .. Hún. er. ung,. ómenntuð.
fiskvinnslukona.þegar.hún.er.kjörin.á.þing.
og.hefur.greinilega.á.tilfinningunni.að.hún.
sé.ekki.metin.að.verðleikum ..Á.bls ..146.segir.
Margrét:.„Ég.hef.stundum.velt.því.fyrir.mér.
hvort. í. einstaka. þingmanni. hafi. blundað.
ómeðvitaður.menntahroki ..Kannski.galt.ég.
þess.að.ég.var.fyrst.og.fremst.fiskverkakona.í.
þeirra.augum ..Mér.fannst.samt.að.kynferði.
mitt.hefði.meira.um.það.að.segja.þó.að.ég.
væri. oft. minnt. á. menntunarskort. minn.
með. beinum. og. óbeinum. hætti .“. Þetta.
hefur. kannski. valdið. henni. ákveðinni.
minnimáttarkennd.en.hún.bítur.frá.sér,.t .d ..
þegar.hún.talar.um.„gáfubitana“.(bls ..45),.
þá.sem.töluðu.um.sjávarútvegsmál.án.þess.
að.hafa.nokkurn.tíma.migið.í.saltan.sjó .
Þvert.á.það.sem.haldið.hefur.verið.fram,.
bæði. þá. og. síðan,. fullyrðir. Margrét. að.
Alþýðubandalagið.hafi.alls.ekki.verið.jafn-
réttisflokkur .. „Mín. tilfinning. var. reyndar.
sú.að.ekki.hafi.verið.neinir.sérstakir.armar.í.
þingflokknum,.einungis.bandalag.karlkyns.
flokksmanna,. sem. stóðu. saman. þegar. á.
þurfti. að. halda .“. (Bls .. 151 .). Konur. voru.
notaðar.upp.á.punt,.t .d ..sem.varaformenn.
og.gjaldkerar.en.síðan.áttu.þær.að.vera. til.
friðs ..Ótrúleg.er.sagan.af.því.þegar.hún.sem.
þingflokksformaður. Alþýðubandalagsins.
er.kölluð. til. fundar.dag.einn.við. formann.
flokksins,.Ólaf.Ragnar.Grímsson.(bls ..175–
7) ..Formaðurinn.kemur.í.gættina.og.biður.
hana.að.bíða.aðeins.þar.sem.hann.væri.með.
menn.hjá.sér.á.fundi ..Síðan.líður.og.bíður.
og. fer. að. gæta. óþolinmæði. hjá. Margréti ..
Hún.kemst.þá.að.því.að.hjá.formanninum.
voru.flokksbræður.hennar,.Svavar.Gestsson,.
Steingrímur. J .. Sigfússon. og. Einar. Karl.
Haraldsson,.að.undirbúa.umræðu.um.EES-
samninginn. fyrir. miðstjórnarfund. sem.
þingflokkurinn. átti. að. skipuleggja .. Hún,.
þingflokksformaðurinn,.var.látin.bíða.fyrir.
utan.dyrnar.á.meðan.þeir.réðu.ráðum.sínum.
um.stefnumótun.þingflokksins ..
Hún. nefnir. fleiri. dæmi. um. sniðgöngu.
félaga. sinna,. bæði. þegar. hún. var.
þingflokksformaður. og. ekki. síður. eftir. að.
1-2007.indd 84 3/9/07 2:44:27 PM