Þjóðmál - 01.03.2007, Side 88
86 Þjóðmál VOR 2007
Baldvin.svaraði.þessum.ummælum.reyndar.
í.eftirminnilegum.bókardómi.fyrir.nokkru ..
En.það.má. spyrja. sig.hvort. sagan. sé.nú.
að. endurtaka. sig?. Það. skyldi. þó. ekki. vera.
að. Jón. Baldvin. sem. um. þessar. mundir. er.
orðaður. við. stofnun. nýs. framboðs. kæmi.
aftur. í.bakið.á. fyrrverandi. félögum.sínum.
og. viðhéldi. þannig. vinstri. glundroðanum.
sem.Margrét.lýsir.svo.vel?.Svo.vísað.sé.í.titil.
víðlesinnar.bókar,.þá.gæti.ævisaga.Margrétar.
Frímannsdóttur.verið.nokkurs.konar.sjálfs-
hjálparbók.fyrir.síklofna.vinstrimenn ..
.
......
Óvinir.ríkisins.—.órar.
eða.raunveruleiki?.
Guðni.Th ..Jóhannesson:.Óvinir ríkisins. Ógnir
og innra öryggi í kaldastríðinu á Íslandi.Mál.og.
menning,.Reykjavík.2006,.411.bls .
Eftir.Gústaf.Níelsson
Stundum. getur. ein. heimild. verið. slíkur.hvalreki.á.fjörur.sagnfræðinga.að.úr.verður.
heilt.rit ..Þannig.varð.bókin.Óvinir ríkisins
til..Einn.lærimeistara.bókarhöfundar.hafði.
rekist.á. skýrslu.á.þjóðskjalasafni.Breta.um.
öryggismál.Íslands,.þar.sem.m .a ..var.drepið.
á. starfsemi. íslenskrar. „öryggisþjónustu“.
og. skráningu. og. eftirlit. með. íslenskum.
kommúnistum .. Hér. var. nokkuð. feitt. á.
stykkinu ..Fyrir.útkomu.bókarinnar.upplýsti.
höfundur. um. símhleranir. stjórnvalda. í.
kaldastríðinu. og. ollu. þær. upplýsingar.
miklu....pólitísku.fjarðrafoki ..Í.kjölfar.þessa.
ritaði. Þór. Whitehead,. prófessor,. ritgerð.
í. hausthefti. tímaritsins. Þjóðmála (2006).
undir.heitinu.„Smáríki.og.heimsbyltingin“.
þar.sem.greint.var.í.fyrsta.sinn.opinberlega.
frá. viðbrögðum. íslenska. ríkisins. við.
hættunni. sem. lýðræðisskipulaginu. stóð.
af. byltingarstarfsemi. og. ofbeldisverkum.
á. tímum. kreppu,. heimsstyrjaldar. og.
kaldastríðsins ..Ritgerð.Þórs.jók.fjaðrafokið.
ennfrekar ..Þeir.sem.feyktu.fjöðrunum.hvað.
ákafast. voru. nústarfandi. stjórnmálamenn.
rétt. á. miðjum. aldri,. þau. Steingrímur. J ..
Sigfússon. og. Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir,.
sem. bæði. eiga. það. sameiginlegt. að. vera.
sprottin. úr. hreyfingu. vinstri. sósíalista. og.
leiða. nú. hvort. sinn. stjórnmálaflokkinn. á.
vinstri.væng.íslenskra.stjórnmála ..En.meira.
um.það.síðar .
Við. skulum. nú. hverfa. aftur. til. fortíðar ..
Hinn. 1 .. desember. 1918. fögnuðu. Íslend-
ingar. nýfengnu. fullveldi,. á. grundvelli.
Sambandslagasamningsins. við. Dani,. en. í.
skugga. vetrarhörku. og. skæðrar. inflúensu,.
spænsku. veikinnar,. sem. lagði. þúsundir.
Íslendinga. í. rúmið,. börn. og. fullorðna. og.
nærri. fimmhundruð. létust .. Þjóðir. Evrópu.
voru.jafnframt.um.þessar.mundir.að.sleikja.
sár.sín.eftir.fjögurra.ára.styrjaldarhörmungar.
og. kommúnistar. að. leggja. grunn. að. mesta.
ógnarríki.allra.tíma,.Sovétríkjunum ..Nokkur.
bjartsýni.ríkti.um.framtíð.landsins.og.í.fyll-
ingu.tímans.sáu.menn.fyrir.sér.stofnun.lýð-
veldis.á.Íslandi ..Í.Sambandslagasamningnum.
var. kveðið. á. um. ævarandi. hlutleysi.
Íslands ..Slík.hlutleysisyfirlýsing. átti. eftir. að.
reynast.orðin.tóm.síðar.meir,.er.aðstæður. í.
heimspólitíkinni. breyttust. og. ríki. Evrópu.
hófu. að. nýju. stórstyrjöld,. sem. átti. eftir. að.
breiðast.út.um.allan.heim ..Bretar.hernámu.
landið .. Nýir. tímar. blöstu. við,. þótt. íslensk.
stjórnvöld. mölduðu. í. móinn .. Að. styrjöld.
lokinni.blasti.við.nýr.heimur,.nýjar.aðstæður,.
sem. íslenskir. stjórnmálamenn. þurftu. að.
glíma. við. og. taka. afstöðu. til .. Þúsund. ára.
ríki.Hitlers.hafði.verið.lagt.að.velli,.en.nýtt.
stórveldi. var. að. stökkva. fram,. sem. átti. svo.
sannarlega. eftir. að. láta. til. sín. taka. næstu.
hálfu. öldina. —. Sovétríkin,. sem. mörgum.
stóð.stuggur.af.og.það.með.réttu .
Um. mánaðamót. nóvember. og. desember.
1930.var.stofnaður.Kommúnistaflokkur.Ís-
1-2007.indd 86 3/9/07 2:44:28 PM