Þjóðmál - 01.03.2007, Page 89
Þjóðmál VOR 2007 87
lands ..Hann.var.deild.í.Komintern,.Alþjóða-
sambandi. kommúnista,. og. var. í. reynd.
stjórnað.frá.Moskvu.og.þaðan.var.línan.feng-
in.löngu.eftir.að.kommúnistar.skiptu.um.nafn.
og.númer,.þótt.ýmsar.snurður.ættu.eftir.að.
hlaupa.á.þann.þráð.síðar.meir,.einkum.þegar.
slungið.var. að.verja.gjörðir.húsbændanna. í.
Moskvu ..En. furðu. seigur. var. þráðurinn. til.
Moskvu.og.slitnaði.ekki.að.fullu.fyrr.en.við.
fall. Sovétríkjanna .. KFÍ. boðaði. valdatöku.
verkalýðsins. og. afnám.auðvaldsskipulagsins.
með. sigri. sósíalismans. í. verkalýðsbyltingu ..
Skyldi. einhvern.undra. að.menn.hafi. viljað.
vera.á.varðbergi.eftir.Gúttóslaginn.1932,.þar.
sem.stjórnmálamenn.áttu.fótum.fjör.að.launa.
og.lögreglulið.bæjarins.var.alvarlega.lemstrað ..
Hér.var.sleginn.nýr.tónn.og.hann.átti.eftir.
að. hljóma. lengi. í. eyrum. lögreglumanna.
og. stjórnmálamanna,. sem. ekki. hugnaðist.
„alræði. öreiganna“,. og. ekki. síður. í. eyrum.
löghlýðinna. borgara .. En. kommúnistum.
óx. fiskur. um. hrygg .. Þegar. kreppan. var. í.
hágöngu.1937.fékk.flokkur.þeirra.þrjá.menn.
kjörna. á. þing. og. ári. síðar. breyttu. þeir. um.
nafn.og.númer,.kölluðu.sig.Sameiningarflokk.
alþýðu. –. Sósíalistaflokkinn .. Samkvæmt.
stefnuskrá. tóku. þeir. sérstaklega. fram. að.
þetta. væri. „sósíalískur. lýðræðisflokkur,.
óháður.öllum.öðrum.en.meðlimum.sínum,.
íslenskri.alþýðu“ ..Með.þessu.var.gerð.tilraun.
til.að.láta.líta.svo.út.sem.„meint“.tengsl.við.
Moskvu.væru.hugarburður,.runninn.undan.
rifjum.pólitískra.andstæðinga ..Hafi.tengslin.
í. austurveg. verið. rofin. 1938,. með. stofnun.
Sósíalistaflokksins,. kom. Moskva. þeim.
rækilega. aftur. á. 1939,. er. Sovétríkin. gerðu.
innrás. í. Finnland. og. íslenskir. sósíalistar.
gerðust. gegnheilar. málpípur. Moskvuvalds-
ins ..Og.enn.færðust.kommúnistar.í.aukana,.
siglandi.á.nýju.fleyi ..Þeir.ná.undirtökunum.
í. Alþýðusambandi. Íslands. 1942. og. auka.
fylgi. sitt. í. kosningum. sama. ár .. Þessar.
aðstæður.fleyta.þeim.inn.í.ríkisstjórn.haustið.
1944 .. En. heimsófriðnum. var. að. ljúka. og.
algerlega. ný. sýn. og. verkefni. blöstu. við.
stjórnmálamönnum,. ekki. bara. íslenskum,.
heldur. öllum .. Hin. ólíku. hugmyndakerfi,.
sem.snúið.höfðu.bökum.saman.til.að.knésetja.
Þýskaland.Hitlers,.gátu.ekki.átt. samleið.að.
því.verki. loknu ..Ný.heimssýn.var.í.mótun ..
Ráðamenn. Sovétríkjanna. voru. staðráðnir.
í. því. að. leiða. til. valda.kommúnistastjórnir,.
þar. sem. því. yrði. við. komið,. að. minnsta.
kosti. í. þeim. löndum. sem. Rauði. herinn.
hafði. tögl. og. hagldir .. Þannig. spruttu. upp.
svokölluð.alþýðulýðveldi.eins.og.gorkúlur.á.
árunum.1946–49.í.Mið-.og.Austur-Evrópu ..
Kalt. stríð. var. hafið. á. milli. lýðfrjálsra. ríkja.
Vesturlanda. og. alræðisríkja. kommúnista. í.
austri,. undir. forustu. Sovétríkjanna .. Þetta.
stríð. stóð. í. nær. hálfa. öld. og. lauk. með.
fullnaðarsigri.lýðræðishugsjónarinnar,.er.ríki.
kommúnismans.hrundu. líkt. og. spilaborg. í.
einni.svipan .
Þær. aðstæður,. sem. upphaf. kaldastríðsins.
mótuðu,. lögðu. mikla. ábyrgð. á. hendur.
íslenskum. stjórnmálamönnum .. Skipa.
þurfti. Íslandi. í. lið,. en. með. hverjum?. Yfir-
lýsing.um.hlutleysi.var.gagnslaus.við.þessar.
aðstæður,. að. minnsta. kosti. fyrir. herlausa.
þjóð .. Þór. Whitehead. lýsir. vanda. íslenskra.
stjórnmálamanna. að. þessu. leyti. ágætlega.
í. ritgerð. sinni. „Leiðinni. frá. hlutleysi.
1945–1949“. í. tímaritinu. Sögu (1991) .. Úr.
vöndu. var. að. ráða,. en. niðurstaða. helstu.
stjórnmálaleiðtoga. Íslands,. að. undan-
teknum. foringjum. kommúnista,. sem.
hingað.til.og.eftirleiðis.héldu.við.línuna.frá.
Moskvu,.var. sú.að. farsælast.myndi.vera. að.
ganga. í. varnarbandalag. vestrænna. þjóða,.
Atlantshafsbandalagið,. 1949. og. síðar. gera.
sérstakan. varnarsamning. við. Bandaríkin.
1951,. þegar. heimurinn. var. á. barmi. nýrrar.
styrjaldar .. Þessar. afdrifaríku. ákvarðanir,.
sem. kommúnistar. börðust. hatramlega. á.
móti.alla.tíð,.hafa.reynst.í.tímans.rás.réttar.
og. skynsamlegar.og. í. samræmi.við. íslenska.
hagsmuni ..Þeir.stjórnmálamenn.sem.leiddu.
1-2007.indd 87 3/9/07 2:44:28 PM