Þjóðmál - 01.03.2007, Side 91
Þjóðmál VOR 2007 89
heimild. til.hlerunar. á.14. símum,. í. febrúar.
1961 .. Þá. var. í. burðarliðnum. samkomulag.
við.Breta.um.lyktir.landhelgisdeilu.ríkjanna ..
Yfirvöld.óttuðust.aðsúg.að.Alþingi.og.jafnvel.
óeirðir. við. sendiráð. Breta,. þótt. sá. ótti. hafi.
ekki.verið.á.ríkum.rökum.reistur ..Í.september.
1963.var.væntanlegur.til.landsins.Lyndon.B ..
Johnson,. þá. varaforseti. Bandaríkjanna. og.
síðar.forseti ..Var.þá.heimilað.að.hlera.6.síma ..
Trúlega.hefur.sú.heimild.verið.tilefnislítil.og.
segir.Guðni.frá.skemmtilegum.uppákomum.
í. sambandi. við. þá. heimsókn. (bls .. 211) ..
Síðasta. sinn,. sem. óskað. er. eftir. heimild. til.
að. hlera,. var. í. tengslum. við. ráðherrafund.
Atlantshafsbandalagsins,. sem. haldinn. var. í.
Reykjavík.í.júní.1968 ..
Á.það.ber.að.líta.að.þegar.hér.var.komið.
sögu.hafði.hreyfingum.róttækra.námsmanna.
mjög.vaxið.fiskur.um.hrygg.víða.um.Evrópu.
og. líka. á. Íslandi .. Þessar. hreyfingar. voru.
að. vísu. algerlega. fylgislausar,. en. drógu. að.
sér. athygli. fjölmiðla. og. létu.nokkuð. til. sín.
taka,. líka.á.Íslandi ..Í.umfjöllun.Guðna.um.
starf.þessarar.hreyfinga.reynir.hann.að.vera.
eins. hlutlaus. og. kostur. er,. bæði. til. vinstri.
og.hægri ..Það.verður.að.teljast.galli ..Bókin.
er. reyndar. þannig. í. allri. sinni. gerð .. Þessar.
hreyfingar.(sú.íslenska.hét.Æskulýðsfylking-
in. og. síðar. Fylkingin). voru. samansettar. af.
pólitískum.grilluföngurum.og.höfðu.í.reynd.
engan. tilgang. og. engin. markmið,. en. gátu.
auðvitað.verið.til.ama.og.leiðinda.og.höfðu.
hugmyndir.um.það.að.beiting.ofbeldis.væri.
raunveruleg. aðferð. til. réttarbóta,. framfara.
og.friðar ..Guðni. fer.nánast. í. framhjáhlaupi.
um. námsmannauppreisnir. í. Frakklandi. og.
Þýskalandi .. Frakkland. logaði. stafna. á. milli.
fyrir.tilstuðlan.námsmanna ..Hann.segir.okk-
ur.frá.því.að.Kommúnistaflokkur.Frakklands.
hafi. stutt. aðgerðir. námsmanna,. boðað.
allsherjarverkfall. og. að. róttækir. verkamenn.
hafi.lagt.undir.sig.verksmiðjur.og.vinnustaði ..
Síðan. segir. Guðni,. nánast. af. lítillæti:. „Að.
lokum. komst. friður. á. í. Frakklandi .“. (Bls ..
Ragnar.Stefánsson.leggst.af.þunga.á.vélarhlíf.bifreiðar.Bjarna.Benediktssonar.forsætisráðherra.á.Þorláksmessu.
1968 ..Almenningur.gekk.í.lið.með.lögreglu.og.hrakti.óróaseggi.frá.Lækjargötu,.vestur.Austurstræti.að.
Pósthússtræti ..Þessa.mynd.vantar.sárlega.í.bókina.Óvinir ríkisins,.líkt.og.mynd.af.Birnu.Þórðardóttur.
„alblóðugri“.á.Austurvelli.nokkrum.dögum.fyrr .
1-2007.indd 89 3/9/07 2:44:30 PM