Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 92
90 Þjóðmál VOR 2007
223) ..Hann.gleymir.alveg.að.segja.lesendum.
frá. því. að. Charles. de. Gaulle,. þáverandi.
forseti. Frakklands,. rauf. þing. og. boðaði. til.
kosninga. og. vann. yfirburðasigur .. Það. varð.
engin. bylting .. Fyrir. lá. að. róttæk. hreyfing.
námsmanna. og. kommúnista. var. með. öllu.
fylgislaus. í.því. ágæta. landi ..Allmörg.dæmi,.
þessu. lík,. má. finna. um. ófullnægjandi. úr-
vinnslu.frásagnarinnar ..Eitt.slíkt.er.frásögnin.
af. Tjarnarbúðarfundinum,. sem. svo. hefur.
verið. nefndur .. Á. bls .. 248. segir. Guðni. svo.
frá:. „Á. annað. hundrað. manns. höfðu. verið.
í. Tjarnarbúð. og. héldu. margir. þeirra. út. á.
Austurvöll .. Þar. urðu. hörkuslagsmál. og.
ekki. verður. rengt. að. tveir. Fylkingarfélagar.
fengu.þung.högg.á.höfuðið.svo.úr.blæddi.og.
varð. að. sauma. fyrir .. Þetta. voru. þau. Leifur.
Jóelsson.og.Birna.Þórðardóttir ..Birna.hafði.
sparkað. frá. sér. í. þvögu. á. Austurvelli. og.
Leifur.neitað.að.hlýða.ítrekuðum.tilmælum.
inni.í.lögreglubíl .“.Um.Leif.ætla.ég.ekki.að.
fjölyrða,. en. bókarhöfundur. lætur. þess. alls.
ógetið. að. „þvöguspark“. Birnu. lenti. á. milli.
fóta. lögreglumanns .. Fyrir. vikið. hlaut. hún.
uppnefnið. „Birna. spyrna“. og. fylgdi. það.
henni..um.langt.skeið ..Um.þunga.höggsins.
skal.ég.ekki.fullyrða,.en.svo.spræk.var.Birna.
að.hún.gat.hrópað:.„Hvar.er.sjónvarpið?“.—
og.var.atvikið.myndað.í.þaula ..Morgunblaðið.
gerði. athugasemdir. við. það. hversu.
leiðitamir. fréttamenn.sjónvarpsins.voru.við.
„fórnarlambið“.og.mun.það.vera. ein. fyrsta.
hvassa. gagnrýni. Mogga. á. þá. annars. geð-
þekku.og.hlutlausu.fréttamenn .
Íslenskir. róttæklingar. voru. þó. á. engan.
mælikvarða.jafn.ofbeldisfullir.og.sambærilegir.
hópar.í.Evrópu ..Ísland.átti.sér.engar.Rauðar.
herdeildir,. eins.og. Ítalía.og.Þýskaland,. sem.
frömdu. hryðjuverk. og. höfðu. skjól. handan.
Járntjaldsins .. En. á. smáan. skala. reyndu.
íslenskir. róttæklingar. að. sprengja. upp.
yfirgefinn.herskála. í.Hvalfirði.með.rafhlöð-
um.frá.Veðurstofunni,.en.mistókst ..Sá.sem.
útvegaði.rafhlöðurnar.hélt.vinnunni,.sem.er.
auðvitað. til.marks.um.það.hversu.mildum.
augum. yfirvöld. litu. íslenska. róttækni,. þótt.
þau.eðlilega.hafi.viljað.hafa.vaðið.fyrir.neðan.
sig ...Er.furða.þótt.lögregluyfirvöld.hafi.haft.
nokkrar.áhyggjur?..
Guðni.hefur.þrátt.fyrir.allt.skrifað.ágætt.og.
lipurt.sagnfræðirit,.sem.gefur.innsýn.þeim.er.
ekki.lifðu.tímann.og.rifjar.upp.fyrir.hinum ..
Hann.hefði.mátt.leggja.meiri.natni.við.öflun.
myndefnis. og. ber. bókin. víða. merki. þess.
að. vera. unnin. á. hraðferð .. Stundum. finnst.
manni. sem. honum. þyki. efnið. of. eldfimt,.
svo. hann. forðast. að. fella. dóma. og. draga.
ályktanir .. Hann. hefur. algerlega. látið. hjá.
líða.við.heimildaöflun.að.leita.til.þeirra.sem.
harðast.börðust.gegn.kommúnismanum.og.
eru. enn. á. lífi .. Ég. býst. við. því. að. gagnlegt.
hefði. verið. að. óska. eftir. því. við. Styrmi.
Gunnarsson.ritstjóra.Morgunblaðsins að.lesa.
yfir.handrit ..Mér.sýnist.sem.ekki.hafi.verið.
eftir.því.leitað .
Í.upphafi.gat.ég.þess.að. fremstu.forustu-
menn.íslenskra.vinstrimanna,.þau.Ingibjörg.
Sólrún.Gísladóttir.og.Steingrímur.J ..Sigfús-
son.hefðu.valdið.fjaðrafoki.vegna.upplýsinga.
um.hleranir..Þau.virðast.hins.vegar.hafa.haft.
lítinn. áhuga. á. bókinni,. heldur. aðeins. því.
sem.höfundur.upplýsti. fyrirfram ..Ekki.geri.
ég. ráð. fyrir.því. að.þau. tvö. séu. að.detta.úr.
háum.söðli ..Í.utandagskrárumræðu.á.Alþingi.
sagði.Ingibjörg.Sólrún.m .a .:.„Þeir.sem.voru.
hleraðir. voru. fjölskrúðug. flóra. einstaklinga.
sem. átti. það. sammerkt. að. vera. pólitískir.
andstæðingar. Sjálfstæðisflokksins. á. þingi .“.
Ef.hún.hefði.lesið.bókina.hefði.hún.komist.
að. því. að. hér. var. ekki. á. ferð. „fjölskrúðug.
flóra.einstaklinga“,.heldur.einstaklingar.sem.
áttu. það. sammerkt. að. vera. andstæðingar.
landvarna.og.kommúnistar,.eða.það.sem.verra.
var,.góðviljaðir.sporgöngumenn..þeirra ..
Steingrímur.lét.hafa.eftir.sér.í.DV.1 ..febrúar.
árið.2000:. „Ég.hef.verið. talsmaður.þess. að.
hreinsa.kalda.stríðið.út.en.það.þarf.að.gera.
það.þannig.að.það.sé. jafnræði. í.því ..Menn.
1-2007.indd 90 3/9/07 2:44:31 PM