Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 93
Þjóðmál VOR 2007 9
þurfa.að.meta.þetta.tímabil.á.hlutlægan.og.
hlutlausan.hátt.en.sarga.ekki.bara.á.því.öðru.
megin .“.Væri.þá.ekki.ágætt.að.Steingrímur.
hefði.sjálfur.frumkvæði.að.úthreinsun?.Ekk-
ert.varnar.því,.eða.hugsar.hann.á.svipuðum.
nótum. og. varaþingmaður. Vinstri. grænna.
Hlynur. Hallsson. talar. á. bloggsíðu. sinni:.
„Upp. á. síðkastið. hafa. hleranir. stjórnvalda.
á. tímum. „kalda. stríðsins“. verið. mikið. í.
umræðunni ..Það.er.ef.til.vill.engin.tilviljun.
að.þau. sem.helst. voru.hleruð.og. talin.vera.
mestu.„óvinir.ríkisins“.voru.friðarsinnar ..Fólk.
sem.kom.saman.til.að.mótmæla.stríðsbrölti.
og.þátttöku.Íslands. í.hernaðarbandalögum,.
mótmæla. heimsóknum. herforingja. til.
landsins ..Símar.þessa.fólks.voru.hleraðir.eins.
og.um.glæpamenn.væri.að.ræða ..Fólk.sem.átti.
draum.um.friðsamlegan.heim.og.vildi.berjast.
gegn.þóknun.[svo].íslenskra.stjórnvalda.við.
heimsvaldastefnuna ..Það.hlýtur.því.að.vera.
krafa. okkar. að. allir. þættir. þessara. hlerana.
verði.rannsakaðir ..Ekki.til.að.finna.sökudólga.
heldur.til.að.fá.allt.upp.á.borðið.til.að.svona.
hlutir. eigi. sér.ekki. stað.aftur. í. lýðræðisríki ..
Núverandi.stjórnvöld.mega.ekki.koma.í.veg.
fyrir. það. að. mannréttindi. þeirra. sem. urðu.
fyrir.hlerunum.séu.brotin.aftur“ .
Maður. spyr. sig. óneitanlega:. Verða.
mannvitsbrekkurnar.öllu.brattari?!
Blanda.af.réttsýni
og.barnaskap
Steingrímur.J ..Sigfússon:.Við öll. Íslenskt vel-
ferðarsamfélag á tímamótum. Salka,.Reykjavík.
2006,.224.bls .
Eftir.Bjarna.Harðarson
Það. er. fengur. að. því. þegar. út. koma.greindarlegar. bækur. um. íslensk.
stjórnmál .. Bókaskrif. rista. þar. mun. dýpra.
en. yfirborðskenndar. blaðagreinar. og.
ljósvakaspjall ..Þessvegna.vil.ég.byrja.þennan.
ritdóm.á.því.að.þakka.Steingrími.J ..Sigfússyni.
fyrir. framtakið. sem. bók. hans,. Við öll,. er ..
Það.er.ekki. sjálfgefið.að.stjórnmálamaður. í.
eldlínunni.gefi.sér.tíma.í.slíka.vinnu .
Undirritaður. gluggaði. fyrst. í. bók. Stein-
gríms.rétt.í.kjölfar.þess.að.lesa.Draumaland.
Andra. Snæs. Magnasonar .. Þó. svo. að. þessir.
tveir. höfundar. komi. að. nokkru. úr. sama.
ranni. stjórnmálanna. skilur. hér. himinn. og.
haf.á.milli ..Steingrímur.er.strangheiðarlegur.
í. sínum. málflutningi,. að. mestu. öfgalaus.
og. jarðbundinn .. Þó. svo. að. bók. Andra. sé.
vissulega.skemmtilegri.á.köflum.get.ég.ekki.
gefið. honum. neina. af. þessum. fyrrtöldum.
einkunum. sem. ég. gef. Steingrími .. En. um.
Draumalandið.hef.ég.fyrr.skrifað.í.þessu.riti .
Svo. ég. enn. haldi. áfram. að. hrósa. Stein-
grímskverinu. þá. er. það. skipulegt. í.
uppsetningu. og. auðlæsilegt. öllum. almenn-
ingi ..Hefst.þá.lesturinn,.sagði.kerlingin.og.nú.
er.semsagt.komið.að.því.að.ég.geri.eitthvað.
annað.en.að.hrósa.bók.þessari .
Fremst. í. bókinni. er. inngangur. ritstjórnar.
sem.gleymist.reyndar.að.tilgreina.hverjir.sitja ..
Eðlilegt. hefði. verið. að. ritstjórn. bókarinnar.
hefði.verið.tilgreind.á.titilsíðu.en.í.inngangi.
höfundar. nefnir. hann. til. nokkra. samherja.
sína. sem.við. verðum.að. eigna. innganginn ..
Kafli.þessi.er.skemmtilega.skrifaður.og.líflegur.
en.helst. til.mikið.hól.þegar.um.er.að.ræða.
núlifandi.höfund ..Slíkt.hól.stuðningsmanna.
um. stjórnmálamenn. er. alls. ekki. óþekkt. en.
ekki.til.eftirbreytni ..Ég.ætla.síst.að.fullyrða.
að.þetta.sé.sérkenni.sósíalista.en.óneitanlega.
verður.manni.samt.hugsað.til.höfðingja.eins.
og. Kim. Il. Sungs. og. Maó.Tsetungs. í. þessu.
samhengi ..
Það.kemur.mér.með.minn.framsóknarhaus.
ekkert.sérstaklega.á.óvart.að.finna.víða.sam-
hljóm.með.Steingrími.J ..Sigfússyni ..Til.dæmis.
þegar.hann.fjallar.um.skefjalausa.frjálshyggju.
samtímans ..Ég.er.samt.ekki.jafn.sannfærður.
1-2007.indd 91 3/9/07 2:44:32 PM