Þjóðmál - 01.03.2007, Page 94
92 Þjóðmál VOR 2007
og.hann.um.að.félagslegt.réttlæti.í.til.dæmis.
menntakerfi. og. heilbrigðiskerfi. sé. bundið.
því. að. vera. opinbert .. Ég. sé. að. Steingrímur.
grípur. á. einum. stað. til. þess. að. minnast. á.
Holland. sem. andstæðu. frjálshyggjulandsins.
Banda-ríkjanna .. Í. Hollandi. hefur. einmitt.
tekist. að. fara. snilldarlega. framsóknarleið. í.
því.að.einkavæða.skólakerfi.án.þess.að. tapa.
því. um. of. yfir. í. þá. agnúa. sem. fylgja. þegar.
stjórnvöld. kippa. alfarið. að. sér. hendinni. í.
þessum.efnum .
Sá.kafli.bókarinnar. sem.ég. las.með.mest-
um.spenningi.fjallar.um.umhverfismál ..Þar.
reiknaði.ég.með.að.finna.röksemdirnar.sem.
ég. lengi. hef. leitað. fyrir. því. að. hægt. sé. að.
telja. Kárahnjúkavirkjun. umhverfisslys .. Ég.
get. ekki. flokkað. upphrópanir. og. gífuryrði.
sem.röksemdir.enda.hlífir.Steingrímur.mér.
við. hvorutveggja .. En. það. fer. í. verra. þegar.
hann.einfaldlega.gefur.sér.að.svo.sé.án.þess.
að. rökstyðja. það. á. nokkurn. hátt .. Þá. er. ég.
ekki. að. tala. um. að. vissulega. má,. líkt. og.
hann. gerir,. deila. um. losunarkvóta. tengdan.
stóriðjum.á.Íslandi ..En.Steingrímur,.sem.er.
útivistarmaður.hinn.mesti.og.þekkir.hálend-
ið. betur. mörgum,. rökstyður. hvergi. hver.
séu. hin. ógnarlegu. áhrif. stórvirkjunarinnar.
við. rætur. Vatnajökuls .. Höfundur. étur.
reyndar. upp. alkunna. rangfærslu. um. að.
gufuaflsvirkjanir. séu. umhverfisvænni. leið.
heldur.en.vatnsaflsvirkjanir.en.rökstyður.það.
ekki.heldur ..Þetta. er. skoðun. sem.R-listinn.
svokallaði.byggði.á.og.þóttist.leysa.Íslendinga.
undan.umhverfismálum ..En.nú.er.R-listinn.
dauður. og. flestum. að. verða. ljóst. að. þessi.
flokkun.er.í.meira.lagi.vafasöm.einföldun ..
Ég.gruna.Steingrím.J ..Sigfússon.um.að.vita.
mæta. vel. að. íslenskar. vatnsaflsvirkjanir. eru.
miðað.við.eiginlega.alla.aðra.kosti.í.orkuöflun.
mjög.umhverfisvæn.leið.og.erfitt.að.benda.á.
hvernig.þær.ógna.möguleikum.okkar.til.að.
vernda. og. gæta. að. móður. jörð .. Eiginlega.
viðurkennir.höfundur.þetta.á.einum.stað.en.
flýtir.sér.síðan.að.bæta.við:
„Sú. röksemdafærsla. er. hæpin. í. meira. lagi.
fyrir.margra.hluta.sakir ..Orkuforði.Íslands.er.
hverfandi.stærð.í.heimssamhengi“
Hér. skriplar. á. skötu .. Það. eru. vitaskuld.
engin. rök. með. eða. móti. í. umhverfisvernd.
að.eitthvað.sé.lítið.í.heimssamhengi ..Það.er.
yfirleitt.allt.sem.300.þúsund.manna.eyþjóð.
gerir. og. talar. um. í. umhverfismálum. lítið. í.
heimssamhengi .. Ég. er. sannfærður. um. að.
við.Steingrímur.J ..eigum.það.sammerkt.að.
reyna.að.haga.lífi.okkar.þannig.að.það.skaði.
umhverfi.okkar.sem.minnst,.til.dæmis.með.
því.að.fleygja.ekki.batteríum.í.venjulegt.sorp,.
flokka.rusl.o .s .frv ..Það.gera.einfaldlega.allir.
áhugamenn.um.umhverfismál ..Vitandi.samt.
að.framlag.hvers.okkar.er.hverfandi,.alveg.svo.
hverfandi.að.það.er. í. raun.ekki.mælanlegt ..
Og. samt. er.þetta.það. raunhæfasta. sem.við.
gerum.í.málinu,.hver.og.einn ..Sama.á.við.um.
Íslendinga.sem.þjóð,.þó.smáþjóð.sé .
Síðan.talar.höfundur.um.að.álframleiðslan.
sé.nú.sem.betur.fer.á.undanhaldi.og.víki.fyrir.
koltrefjaefnum,. blendingum. og. ofurefnum.
og.telur.það.allt.fagnaðarefni ..Ég.hef.miklar.
efasemdir.um.að.þessi.efni.séu. jafn.æskileg.
og.hér.er.af.látið.og.raunar.sannfæringu.fyrir.
að. álið. sé. mun. betri. og. umhverfisvænni.
kostur.í.framleiðslu.og.sorpi.en.mörg.ef.ekki.
öll.kemísk.trefjaefni ..Annarsstaðar.er.minnst.
á. hinn. óæskilega. tilflutning. efna. hingað.
norður.í.höf.með.tilheyrandi.olíueyðslu ..Ég.
er.ekki.viss.um.að.sú.röksemd.standist ..Ísland.
er.ekki.úr.leið.alþjóðlegra.samgangna.heldur.
þvert. á. móti. tiltölulega. miðsvæðis. í. þeirri.
alheimsvæðingu.viðskipta.sem.nú.ríður.yfir ..
En. þarna. kem. ég. við. veikan. blett. því.
Steingrímur. J .. hefur. líkt. og. margir. vinstri.
róttæklingar. mjög. sérkennilega. afstöðu. til.
heimsviðskipta ..Í.stað.þess.að.gera.tilraun.til.
að.skilja.heimskapítalismann.gerir.höfundur.
sér. vonir. um. að. leiðrétta. megi. óréttlæti.
heimsins.með.siðbótarhreyfingu:
„Það.kostar.kjark.að.koma.þeim.skilaboð-
um. til. forréttindastétta.Vesturlanda. þannig.
1-2007.indd 92 3/9/07 2:44:32 PM