Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 95
Þjóðmál VOR 2007 93
að.þeim.skiljist. að. sjálfselska.þeirra,.græðgi.
og. skeytingarleysi. um. fátæka. meðbræður.
. . ..Lykilspurning.er.hvernig.má.skapa.nógu.
volduga.hreyfingu. í. stjórnmálum,.fjölmiðl-
um,. menningarlífi. . . .. sem. getur. sagt. með.
nægjanlegum. myndugleik. „hingað. og. ekki.
lengra“ .“
Það.kostar. líka.kjark.að. trúa.því. að.Stein-
grími. J .. og. öðrum. mannkynsfrelsurum.
heimsins.takist.einhverntíma.að.rassskella.ríka.
pakkið ..Því.auðvitað.verður.það.aldrei ..Og.vei.
hinum.fátæku.ef.þeir.eiga.að.bíða.þess ..
Ég. er. ekki. með. þessu. að. gera. lítið. úr.
réttlætistilfinningum ..Þær.eru.réttmætar.og.
þar. eigum. við. Steingrímur. oftast. samleið ..
En. það. er. ófyrirgefanlegur. barnaskapur.
stjórnmálamanns. á. sextugsaldri. að. trúa.því.
og.halda.því. að. lesendum.að.dagar.hinnar.
réttlátu.hirtingar.muni.renna.upp ..Það.gera.
þeir.auðvitað.aldrei .
Og.aftur.stend.ég.mig.að.því.að.efast.um.að.
hann. trúi. endaleysunni. sjálfur .. Hann. segir.
nefnilega.í.innskotssetningu.sem.hann.síðan.
gerir.ekkert.meira.með:
„. . . ..sennilega.fullt.eins.líklegt.til.árangurs.
að.tefla.fram.þeim.hagnýtu.röksemdum.að.
það.sé.Vesturlandabúum.sjálfum.fyrir.bestu.
að.horfast.í.augu.við.vandann .“
Hvort. sem. okkur. vinstri. framsóknar-
mönnum.eða.vinstri.grænum.líkar.betur.eða.
verr.þá.er.engin. leið.vænlegri. til. jöfnunar. í.
heiminum. en. að. láta. frjálsa. fjármagns-. og.
vöruflutninga. um. heiminn. um. verkefnið ..
Asíumenn. vita. það,. þeir. eru. nú. að. rísa. úr.
öskustónni. fyrir. tilverknað. hins. alþjóðlega.
kapítalisma ..Afríka.er.víða.á.góðri.leið.líka,.
öndvert. því. sem. höfundur. heldur. fram ..
Ég. er. samt. sammála. Steingrími.um.að. við.
eigum.ekki.að.trúa.blint.á.frjálshyggjuna.en.
við.eigum.heldur.ekki.að.berja.hausnum.við.
stein.í.hatri.á.henni ..Þá.blæðir.bara .
Steingrími. verður. tíðrætt. um. kratamódel.
Norðurlandanna.og.bendir.réttilega.á.að.það.
er.eitt.það.besta.sem.ríkir.í.heiminum.í.dag ..
En.hann.sneiðir.fimlega.framhjá.því.að.ræða.
um.galla.þess.kerfis.og.það.er.miður ..
Annað.sem.vekur.athygli.mína.er.að.Stein-
grímur.notar.oftast.orðið.jafnaðarstefna.til.að.
lýsa.hugsjón. sinni ..Orðið. sósíalismi.kemur.
þó. fyrir. og.undir. lok.bókarinnar. fáum.við.
að. vita. að. stefnan.heitir. grænn nýsósíalismi ..
Það. eru. mér. ekki. tíðindi. að. flokksmenn. í.
Vinstri.grænum.kenni.sig.við.sósíalisma ..En.
ég. sakna. þess. að. Steingrímur. J .. Sigfússon.
geri.þar.hreint.fyrir.sínum.dyrum ..
Í.nafni.sósíalisma.hafa.verið.unnin.herfilegri.
mannréttindabrot.en.undir.nokkurri.annarri.
stefnu.ef.nasisminn.einn.er.frátalinn ..Það.er.
móðgun.við.allt.það.fólk.sem.hefur.mátt.þola.
ógnir. og. djöfulskap. heimskommúnismans.
og.hinna.sósíalísku.ríkja.að.alvöru.réttsýnir.
stjórnmálamenn. eins. og. Steingrímur. J ..
Sigfússon.skuli.enn.á.21 ..öldinni.hanga.eins.
og. hundar. á. roði. á. þessu. löngu. útjaskaða.
hugtaki ..Og.til.hvers?
Að.öllu.þessu.sögðu.vil.ég.ítreka.tvennt.sem.
ég.vék.að.í.upphafi.en.gleymist.kannski.þeim.
sem.les.gagnrýni.þessa ..Að.ég.fagna.bók.þessari.
og.tel.miklu.fleira.í.henni.sem.ég.er.sammála.
heldur.en.ég.er.ósammála ..Ef.einhver.vill.vita.
hverju. ég. er. sammála. verður. hann. að. lesa.
bókina.og.ég.er.vongóður.um.að.viðkomandi.
sé.sammála.okkur.Steingrími.í.mörgu ..
Bókin.um.næstum.því.
allt
Bill.Bryson:.A Short History of Nearly Everything,.
Black.Swan.2003,.687.bls .
Eftir.Grétu.Ingþórsdóttur
Kynni.mín.af.bandaríska.blaðamannin-um. og. rithöfundinum. Bill. Bryson.
hófust. fyrir. einum. þrettán. árum. þegar.
ég. fékk. tvær. bækur. eftir. hann. sendar. frá.
1-2007.indd 93 3/9/07 2:44:33 PM