Þjóðmál - 01.03.2007, Page 97

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 97
 Þjóðmál VOR 2007 95 til.mannsins.og.allt.þar.á.milli.—.eða.næstum. því. allt. og. þar. með. er. nafn. bókarinnar. fengið,.Stutt saga næstum alls . Bryson.segir. frá.því.þegar.hann,.níu.eða. tíu. ára. gamall,. fékk. í. hendurnar. skólabók. með.mynd.af.jörðinni,.þar.sem.búið.var.að. skera. úr. henni. fjórðung. og. lögum. henn- ar. . frá. kjarna. að. jarðskorpu. lýst,. og. heill- aðist.algjörlega ..Hann.langaði.strax.að.vita. hvernig.væri.mögulegt.að.vita.allt.sem.full- yrt.var.um.jörðina ..Hvernig.vissu.menn.að. kjarni. hennar. væri. jafnheitur. og. yfirborð. sólarinnar?. Hvernig. var. yfirhöfuð. hægt. að. vita. eitthvað. um. stað. sem. ekki. væri. hægt. að.komast.á?.Honum.fannst.þessi.vitneskja. vera. kraftaverki. líkust .. Hann. tók. bókina. heim. með. sér. og. byrjaði. á. blaðsíðu. eitt .. En.þá.helltust. vonbrigðin. yfir.hann ..Þetta. var. ekkert. spennandi,. aðeins. fullkomlega. óskiljanlegt .. Og. bókin. svaraði. engum. af. hinum.mikilvægu.spurningum.sem.brunnu. á. honum .. Það. var. eins. og. höfundurinn. væri. viljandi. að. halda. þessu. öllu. leyndu .. Og. eftir. því. sem. árin. liðu. varð. Bryson. stöðugt. sannfærðari. um. alheimssamsæri. fræðibókahöfunda.þess.efnis.að.viðfangsefni. þeirra. ættu. aldrei. að. vera. vitundarögn. áhugaverð .. Þær. bækur. sem. hann. las. um. raunvísindi.voru.skrifaðar.af.mönnum.sem. virtust.telja.að.allir.hlutir.yrðu.skiljanlegir.og. skýrir.ef.þeir.væru.settir.fram.sem.formúlur .. Af.þessum.sökum.ólst.hann.upp.sannfærður. um.að.raunvísindi.væru.hroðalega.leiðinleg. —.hafði.þó.á.tilfinningunni.að.þau.þyrftu. ekki. endilega. að. vera. það. —. og. reyndi. í. lengstu.lög.að.komast.hjá.því.að.hugsa.um. þau . Löngu. síðar. sat. hann. í. flugvél. yfir. Kyrrahafinu. og. horfði. á. tunglið. speglast. í. haffletinum ..Þá.sótti.að.honum.sú.óþægilega. hugsun.að.hann.vissi.ekkert.um.jörðina.sem. hann.lifði.á ..Hann.hafði.t .d ..ekki.hugmynd. um.hvers.vegna.höfin.eru.sölt.en.ekki.vötnin .. Hann.vissi.ekki.hvort.selta.hafanna.væri.að. aukast.eða.minnka.og.hvort.hann.þyrfti.að. hafa.áhyggjur.af.því ..Hann.skýtur.inn.þeirri. athugasemd.að. fræðimenn.vissu.þetta.ekki. heldur. fyrr. en. í. lok. áttunda. áratugar. 20 .. aldar ..Þeir.töluðu.bara.ekki.mjög.mikið.um. það . Selta. sjávar. var. auðvitað. bara. eitt. af. óteljandi. mörgu. sem. Bryson. hafði. enga. hugmynd.um ..Hann.vissi.ekki.hvað.róteind. var.eða.nifteind,.kvarki.eða.kvasi,.skildi.ekki. hvernig.jarðfræðingar.gátu.litið.á.jarðlag.og. vitað.hvað.það.var. gamalt ..Honum. fannst. hann.eiginlega.bara.ekki.vita.neitt.um.neitt .. Hann. fylltist. mikilli. löngun. til. að. öðlast. þótt. ekki. væri. nema. svolitla. vitneskju. um. alla.þessa.hluti.og.hvernig.menn.komust.að. sannleikanum.um.þá ..Í.hans.augum.var.það. mesta.undrið,.hvernig.vísindamenn.komust. að. hlutunum .. Hvernig. gátu. menn. vitað. hvernig.heimurinn.byrjaði.og.hvernig.hann. var.þá?.Hvernig. vissu.þeir.hvað. jörðin. var. þung?.Hvernig.vissu.þeir.hvað.gerist.inni.í. atómi? Bryson. ákvað. að. eyða. hluta. lífs. síns. —. sem.reyndust.síðan.verða.þrjú.ár.—.í.að.lesa. fræðibækur.og.hitta.þolinmóða.sérfræðinga. sem.væru.reiðubúnir.að.svara.yfirgengilega. heimskulegum. spurningum .. Markmiðið. var. svo. að. reyna. að. skilja,.meta.og. jafnvel. njóta. furðuverka. og. afreka. raunvísindanna. og. skrifa. um. þau. bók. sem. væri. ekki. of. tæknileg. eða. krefjandi. en. heldur. ekki. of. yfirborðskennd . Og.Bryson. tókst.ætlunarverk. sitt ..Bókin. hefur. enda. verið. margverðlaunuð,. fékk. m .a ..Aventis-verðlaunin,.sem.veitt.eru.sam- kvæmt. tilnefningu. frá. Konunglega. breska. náttúrufræðafélaginu. (Royal. Society). og. Bresku. vísindaakademíunni. (UK. National. Academy.of.Science),.og.hefur.selst.í.mörg. hundruð. þúsundum. eintaka .. Í. henni. eru. efalítið. einhverjar. aðgengilegustu. 600. blaðsíður. um. næstum. því. allt. sem. maður. ætti.að.vita.um.raunvísindi . 1-2007.indd 95 3/9/07 2:44:34 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.