Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 98
96 Þjóðmál VOR 2007
Full.ástæða.er.til.að.vekja.athygli.á.stór-virki.Gunnars.Dal,.Sögu heimspekinnar,.
sem.kom.út.fyrir.jólin ..Þetta.er.hnausþykk.
bók,.hátt. í.900.bls .,.en.einstaklega. læsileg.
og.auðvitað.stórfróðleg ..Í.bókinni.er.rakin.
saga.heimspekilegrar.hugsunar.allt.frá.Rig-
Veda.ritununum.indversku.til.tilvistarstefnu.
Frakkanna. Camus. og. Sartres,. þ .e ..
fram.um.1960 .
Geysimikil. vinna. liggur.
að.baki.þessu.verki ..Sjálfur.
segir. Gunnar. að. hann. hafi.
verið.17.ár.að.skrifa.bókina ..
Á.þeim. tíma. stundaði.hann.
nám. og. lestur. við. fjóra.
háskóla. —. í. Kalkútta. á. Ind-
landi,. Aþenu. í. Grikklandi,.
Wisconsin.í.Bandaríkjunum.og.
Edinborg.í.Skotlandi ..Á.öllum.
þessum.stöðum.komst.Gunnar.
í.kynni.við.færustu.fræðimenn ..
Verk.sitt.byggir.Gunnar.fyrst.og.
fremst. á. frumheimildum ..En. jafnframt.því.
að.segja.frá.helstu.heimspekingum.sögunnar.
geymir. bókin. heimspekihugsun. höfundar-
ins.sjálfs .
Gunnar. hneigðist. til. heimspeki. strax. á.
unga.aldri ..Hann.segist.hafa.verið.staðráðinn.
í.því.að.verða.heimspekingur.tíu.ára.gamall ..
Þetta. var. köllun. sem.hann.var. ófeiminn. að.
kannast. við,. kúasmali. norður. í. Svarfaðardal.
þar.sem.orðið.„heimspekingur“.var.allt.að.því.
skammaryrði ..Hefur.sú.staðfesta.vafalaust.orð-
ið.Gunnari.gott.veganesti.síðar.á.lífsleiðinni,.
en.Gunnar.hefur. sem.kunnugt. er. aldrei. átt.
upp. á. pallborðið. hjá. vinstri. menningarelít-
unni ..Þrátt. fyrir.hinar.prýðilegu. ljóðabækur.
hans.er.hans.t .d ..að.engu.getið.í.hinni.nýju.
bókmenntasögu.Máls.og.menningar .
Gunnar. hefur. nú. glímt. við. gátur. heim-
spekinnar. í. yfir. sjötíu. ár .. Segja.
má. að. í. Sögu heimspekinnar. sé.
að. finna. höfuðniðurstöðu. hans.
í.þeirri.æviglímu ..Þetta.verk. sitt.
gaf. Gunnar. raunar. út. í. bútum.
á.fjörutíu.ára. tímabili,. í.20–30.
bókum. af. ýmsum. stærðum,.
en. það. er. fyrst. núna. sem. það.
kemur.út.í.heild.sinni .
Óhætt. er. að. segja. að. engin.
heimspekiverk.hafi.selst.meira.
á.Íslandi.en.þær.bækur.Gunn-
ars.um.heimspeki.sem.mynda.
stofninn.að.þessu.mikla.verki ..
Þá.má.nefna.hinar.geysimiklu.vinsældir.sem.
viðtalsbók.hans.og.Hans.Kristjáns.Árnasonar,.
Að elska er að lifa,.hlaut.þegar.hún.kom.út.fyrir.
jólin.1994,.en.þar.segir.Gunnar.frá.lífsviðhorfi.
sínu.og.skoðunum .
Gunnar.Dal.er.nú.83.ára.og.hinn.ernasti,.
hittir.félagana.á.Kaffi.París.á.hverjum.degi.og.
hyggur.á.útgáfu.margra.bóka ..Hann.er.frjór.í.
hugsun.eins.og.ungur.maður.og.ennþá.upp-
fullur. af. afdráttarlausum. og. skemmtilegum.
skoðunum. sem. hann. hefur. yndi. af. því. að.
miðla .
Heimspekisaga
Gunnars.Dal
1-2007.indd 96 3/9/07 2:44:36 PM