Þjóðmál - 01.03.2007, Page 100

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 100
���������� �������������������������������������������������������������� ��������������������������������������������� ������������������������������� � � � � �� �� �� �� � �� � �� �� �� �� �� � � �� � � � ÞJÓÐMÁL RAGNHEIÐUR E. ÁRNADÓTTIR Sjálfshjálparbók fyrir vinstri menn RAGNAR JÓNASSON Land tækifæranna HEIÐRÚN LIND MARTEINSDÓTTIR Er kynjunum mismunað? BJARNI HARÐARSON Um bók Steingríms J. PJETUR STEFÁNSSON Nýr starfslaunasjóður listamanna TÓMAS BRYNJÓLFSSON Aukin áhrif Írans SNORRI G. BERGSSON Fyrsta rússagullið AÐALSTEINN EIRÍKSSON Um samkeppni framhaldsskóla GÚSTAF NÍELSSON Óvinir lýðræðisins SAMSÆRISKENNING SÖGUPRÓFESSORS ART BUCHWALD Opinber fjármál í vinstri höndum Björn Bjarnason fjallar um kosningaskjálfta í röðum framsóknarmanna, 12 ára ríkisstjórnarsamstarf og ástæður þess að slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. 1. hefti, 3. árg. VOR 200 Verð: 1.000 kr. Kosningaskjálfti Sjónhverfingar prófessoranna Hannes Hólmsteinn Gissurarson bendir á talnabrellur í málflutningi prófessoranna Stefáns Ólafssonar og Þorvalds Gylfasonar — og segir að þeir þráist við að viðurkenna þá staðreynd að hagur allra Íslendinga hefur batnað mjög á undanförnum árum. Er vinstri flokkunum treystandi fyrir stjórn ríkisfjármála? Geir Ágústsson rifjar upp fjármálastjórn R-listans í Reykjavík, en hún gefur vísbendingar um hvers vænta má í landsstjórninni beri vinstri flokkarnir sigur úr býtum í kosningunum. ÞJÓÐM ÁL VOR 2007 7

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.