Morgunblaðið - 28.09.2015, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2015
Málið breytist og mennirnir með. „Ekki munu mörg ár síðan einhver málletingi setti fyrstur á blað sögnina
að funda,“ segir í aldarfjórðungsgömlu kvörtunarbréfi til málræktarþáttar. Þó er sögnin að þinga gömul
og fyrsta merking hennar í orðabók Blöndals – Sigfúsar og Bjargar – er „holde Möde“.
Málið
28. september 1930
Hús Elliheimilisins Grundar
við Hringbraut í Reykjavík
var vígt. Elliheimilið hafði þá
starfað við Kaplaskjólsveg í
átta ár. Séra Bjarni Jónsson
sagði í ræðu við vígsluna:
„Samfögnum hinum aldur-
hnignu sem hér eiga skjól og
biðjum þess að hér megi
þeim ávallt vel vegna.“
28. september 1943
Haraldur Böðvarsson út-
gerðarmaður og kona hans
gáfu Akraneskaupstað ný-
byggt kvikmynda- og hljóm-
leikahús sem tók 377 manns í
sæti. Tekjum af rekstri húss-
ins átti að verja til mann-
úðar- og menningarmála.
Húsið var vígt 8. október og
því gefið nafnið Bíóhöllin.
28. september 2006
Götuljós á höfuðborgar-
svæðinu og víðar voru slökkt
í hálfa klukkustund í
tengslum við upphaf Alþjóð-
legrar kvikmyndahátíðar í
Reykjavík. „Mikil ró og feg-
urð færðist yfir borgina frá
himni,“ sagði á Mbl.is.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 háfleyg í tali,
4 tyggja, 7 véfengja, 8
slitum, 9 málmur, 11
skip, 13 nöf, 14 hams-
laus, 15 trjámylsna, 17
atlaga, 20 blóm, 22
storkun, 23 alda, 24 ber,
25 fiskavaða.
Lóðrétt | 1 svínakjöt, 2
ásælni, 3 sælgæti, 4
skeifur, 5 trúarleiðtogar,
6 sárum, 10 angan, 12
væl, 13 löngun, 15
mylla, 16 mannsnafn,
18 skoðar vandlega, 19
gremjast, 20 yndi, 21
agasemi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 afskiptur, 8 grjón, 9 lesin, 10 alt, 11 arður, 13 sorti, 15 hvörf, 18 smala,
21 lóm, 22 laugi, 23 áfall, 24 álitamáls.
Lóðrétt: 2 fljóð, 3 kænar, 4 pilts, 5 ufsar, 6 ugla, 7 endi, 12 urr, 14 orm, 15 hæla,
16 ötull, 17 flimt, 18 smáum, 19 aðall, 20 auli.
2 4 1 9 8 5 6 7 3
9 5 6 7 3 1 4 2 8
3 8 7 4 6 2 5 9 1
1 6 4 5 9 8 7 3 2
7 9 2 3 1 4 8 5 6
8 3 5 2 7 6 9 1 4
6 7 8 1 2 9 3 4 5
5 2 9 8 4 3 1 6 7
4 1 3 6 5 7 2 8 9
7 1 6 2 5 8 9 3 4
2 5 3 4 9 1 6 8 7
9 8 4 7 3 6 1 2 5
3 9 1 8 2 7 5 4 6
4 2 5 6 1 9 3 7 8
6 7 8 3 4 5 2 9 1
8 4 9 5 6 3 7 1 2
5 3 7 1 8 2 4 6 9
1 6 2 9 7 4 8 5 3
5 6 2 1 9 8 7 4 3
7 4 1 3 6 2 8 9 5
9 3 8 7 4 5 6 2 1
6 8 7 2 3 1 4 5 9
1 9 5 4 7 6 3 8 2
3 2 4 8 5 9 1 7 6
8 5 3 9 1 4 2 6 7
4 1 9 6 2 7 5 3 8
2 7 6 5 8 3 9 1 4
Lausn sudoku
Einstaklingsframtak. S-Allir
Norður
♠Á104
♥DG2
♦G10987
♣73
Vestur Austur
♠D87632 ♠G9
♥104 ♥98753
♦ÁK ♦4
♣1095 ♣D8642
Suður
♠K5
♥ÁK6
♦D6532
♣ÁKG
Suður spilar 3G.
„Og gerir hvað?“ spurði Gölturinn þeg-
ar við skildum við hann á laugardaginn,
hálfslompaðan af koníaksþambi. Spurn-
ingar Galtarins eru yfirleitt retorískar,
settar fram til að auka spennu í frásögn-
inni en ekki til að laða fram svör.
„Eins og ég sagði,“ tók hann upp þráð-
inn: „Ég kom út með spaðatvist, fjórða
hæsta, gegn 3G. Sagnhafi drap níu makk-
ers með kóng og spilaði tígli til mín.“
„Fjórða hæsta?“
„Já, við skulum ekki flækja okkur í
smáatriðum. Ég forðast að rugla makker
í ríminu með réttum upplýsingum. Hann
gæti farið að hugsa sjálfstætt. En sagn-
hafi hefur ekkert nema gott af því að fá
fölsk skilaboð.“
„Alla vega. Ég sá fyrir mér að makker
sæti máttlaus inni á spaðagosa í næsta
slag og spilaði þess vegna drottningunni
eins og ég ætti gosann sjálfur. Ein-
staklingsframtak, sem skilaði rétt-
mætum ávinningi þegar sagnhafi dúkk-
aði.“
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5.
a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 Dc7 8. h5
h6 9. Hb1 Rbc6 10. Dg4 Rf5 11. Bd3
cxd4 12. cxd4 Rcxd4 13. Bb2 Da5+ 14.
Kf1 Dc5 15. Bxd4 Rxd4 16. Dxg7 Df8 17.
Df6 Hg8 18. Hh4 Rc6 19. Rf3 b6 20. Hf4
Bd7 21. He1 Re7 22. Rd4 Dg7 23. g3
Dxf6 24. Hxf6 Hh8 25. He3 Rg8 26. Hf4
Ke7 27. Hef3 Be8 28. Hg4 Hc8 29. Hg7
Hc3 30. Hf4 Kd8
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem stendur yfir þessa dagana í
Bakú í Aserbaídsjan. Ungverski stór-
meistarinn Peter Leko (2.707) hafði
hvítt gegn rússneskum kollega sínum
Aleksey Goganov (2.603). 31. Rxe6+!
Kc8 svartur hefði einnig tapað eftir
31. … fxe6 32. Hf8. 32. Rd4 og svartur
gafst upp. Margir öflugustu skákmenn
heims hófu keppni í þessu móti, sem er
haldið með útsláttarsniði. Úrslita-
einvígið hefst 1. október næstkomandi,
sjá nánar skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
2 8
9 5 1
7 4 6
1 4 9 8
2 5 6
8
8 1 2 9 5
8
5 7 2
7 2
5 3
9 8 3 6
3 5 4
6 9 8
5 2
9
5 7 8 9
6 2 4
7 1 6 8 5
9 7 1
6 7 3 9
8 2
3 2 5
8 9 6
1 6 3
8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T M G K U L D A H R O L L U R R P S
J M L B L F B Ð S N I S S O K A F C
V U U X L A X G W F Y U F H M D R Z
É S G W I Y M E Q F O X R I U S E V
L A G X E Q V R P X O Y D A N X I F
A T A I H R Q T J F G E U I A Þ S H
R R G Y N G K O H G X Ð L N S R T T
B A Æ G A N A R J H N U N T A J I I
I K G X V J I U Q U Y I L N V Ó S B
L S I Q A G M G M R B E R V T T T N
U I R R N Ú D E N M X A L J S I K S
N D N J P T O D U U Ð U J D Ó N N R
I L V Z K B H R A I R U C J J N X Z
N U E Q H R D Y E Y K Þ P Z R H F Z
N G W W S O T V U D N L N O B C L O
I E C T A T U W U B B T A G V X C O
F S X V G S B G M R K C X E A B W R
B L Y A Ý M L W F K K U N S F M P B
Auðnum
Brjóstvasanum
Drumbinn
Freistist
Gluggagægir
Hryggjum
Kossins
Kuldahrollur
Magnþrunginni
Seguldiskar
Tregða
Vanheill
Vélarbiluninni
Útbrots
Ýsuveiðarnar
Þrjótinn www.versdagsins.is
Mættuð þið
því geta skilið...
hvílík er víddin
og lengdin,
hæðin og dýptin
í Krists..
mbl.is/askriftarleikur