Morgunblaðið - 28.09.2015, Qupperneq 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2015
Dúkkuheimili –★★★★ , S.B.H. Mbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Lau 17/10 kl. 19:00
Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fös 23/10 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Fim 1/10 kl. 20:00 aukas. Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas.
Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Sun 18/10 kl. 20:00 aukas.
Aðeins þessar sýningar!
At (Nýja sviðið)
Mið 30/9 kl. 20:00 6.k. Fim 8/10 kl. 20:00 Fim 15/10 kl. 20:00
Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Fös 9/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Lau 10/10 kl. 20:00
Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00
Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k.
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k.
Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k.
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Fim 1/10 kl. 20:00 1.k. Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k
Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k
Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Þri 3/11 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Fim 5/11 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00
Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k.
Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k.
Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas.
Allra síðustu sýningar!
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn
Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas.
Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn
Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn
Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn
Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn
Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fim 1/10 kl. 19:30 12.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn
Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn
Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 24/10 kl. 19:30 22.sýn
Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 23.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Heimkoman (Stóra sviðið)
Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn
Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn
Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 11.sýn
Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 12.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Mið 30/9 kl. 19:30 Lau 3/10 kl. 18:00 Sun 4/10 kl. 19:30
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30
Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00
Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.
DAVID FARR
HARÐINDIN
grein fyrir að mikið var komið fram
af efni með klarínettinu í ýmsum
samsetningum. Ég hef hins vegar
verið í svo mikilli vinnu á mörgum
vígstöðvum og ekki gefið mér tíma
til að hugleiða útgáfu á hljóðritum
fyrir alvöru. Svo kemur einfaldlega
að því að verkin fara að þrýsta á og
heimta að verða aðgengileg í upp-
tökum sem fara víða.“
Hreyfing komst á útgáfuna þeg-
ar Naxonútgáfan kom að verkinu
og segir Áskell ekki hafa verið
hægt að bíða með það lengur að
gefa verkin út.
„Þegar Naxosútgáfan ákvað að
gefa út nokkur verka minna fyrir
kammerhljómsveit fannst mér
ákveðið tækifæri hafa myndast til
þess að nefna við þá útgáfu á þess-
um upptökum okkar Einars. Í
stuttu máli brugðust þeir mjög já-
kvætt við og fljótlega í framhaldinu
var ákveðinn útgáfudagur fyrir
„Music for Clarinet“. Við Einar
vorum vissir um að við værum með
í höndunum afburðagóðar upptökur
enda vorum við með þá Bjarna
Rúnar Bjarnason sem tónmeistara
og Halldór Víkingsson sem
upptökustjóra.“
Einar bætir því við að Naxos út-
gáfufyrirtækið sé í algjörum sér-
flokki og hafi mikla þýðingu fyrir
íslenska tónlist að útgáfan skuli
horfa til Íslands.
„Naxos er öflugasti útgefandi í
heiminum á hljóðritum á okkar
dögum. Frá árinu 1987 hafa komið
út rúmlega 2500 diskar á þeirra
vegum, með tónlist af öllu tagi og í
dag eru þeir orðnir stærstir í út-
gáfu nútímatónlistar.
Hugsjónin bak við útgáfuna er sú
að sem flestir geti keypt og notið
tónlistar frá öllum tímum og að hún
sé aðgengileg öllum almenningi.
Það er augljóst að íslensk tónlist
sem gefin er út á vegum Naxos hef-
ur mikla þýðingu fyrir tónlistarlíf
okkar þar sem hún dreifist um all-
an heim. Nú þegar hafa komið mjög
jákvæðar umsagnir um báða þessa
diska með tónlist Áskels.“
Spurðir um það hvernig best væri
að lýsa verkum á nýju plötunni segir
Einar það koma skýrt fram hversu
vel Áskell þekkir klarínettið og skil-
ur það.
„Ég hef stundum svarað spurn-
ingum sem hafa verið lagðar fyrir
mig fyrir flutning á klarínettukons-
ert Mozarts að músíkin streymi frá
sál hljóðfærisins. Það sama get ég
sagt um þessi klarínettuverk Ás-
kels. Maður er ekki að berjast við
tónmál sem harmónerar ekki við
hljóðfærið. Þótt verkin séu mörg
tæknilega mjög erfið, þá finnur
maður að á endanum kemur allt
heim og saman og útkoman er mjög
fullnægjandi listrænt séð.“
Sjálfur segir Áskell að hann leggi
sig fram um að skapa hljóðheim fyr-
ir hvert verk.
„Klarínetttækni hefur vissulega
þróast töluvert síðan á dögum Moz-
arts og ég hef lagt mig sérstaklega
fram um að fylgjast með þeirri
framvindu. Yfirtónablástur, hljóm-
agrip (multiphonics), litafingrasetn-
ingar og kvarttónar (tónar sem
liggja á milli hvítu og svörtu nótn-
anna á píanói), allt er þetta hluti af
nýrri tækni. Þegar ég raða saman
hlutum í hljóðheim tiltekins verks
þá vel ég mjög meðvitað af þessu
fjölbreytta litabretti sem áðurnefnd
tækniatriði mynda.
Þakka æðra máttarvaldi
Einar ætlaði á tímabili að læra til
kaþólsks prests og var staðráðinn í
að gerast munkur í Benedikts-
klaustri á Ítalíu. Forsjónin hagaði
því þó þannig að hann er enn að
spila á klarínett að eigin sögn og
enn koma verkin frá Áskeli.
„Núna er nýr klarínettkonsert
kominn frá Áskeli sem ég veit svo
sem ekki hvort verður upphafði að
einhverju nýju ævintýri eins og sá
fyrri. Ég nýt þess bara að vera
hættur í daglegu striti í Sinfóníunni
og hafa meira andrými. Framundan
eru fjölmargir tónleikar, heima og
erlendis. Sérstakt tilhlökkunarefni
er listahátíð sem heitir North Nor-
folk Festival í ágúst á næsta ári þar
sem ég syng með félögum mínum í
Voces Thules og kem fram sem
klarínettleikari ásamt Ingibjörgu
Guðjónsdóttur sópran,“ segir Einar
og lítur á Áskel sem glottir.
„Nú, ég verð þá líklega að þakka
æðri máttarvöldum fyrir það að Ís-
land missti ekki einn af sínum stóru
sendiboðum í tónlist í hendur kirkj-
unnar!“ segir Áskell.
Líkt og hjá Einari er mikið fram-
undan hjá Áskeli, m.a. frumflutn-
ingur nýs verks í Lincoln Center
sem verður opnunarverk hátíðar nú-
tímatónlistar í New York.
„Það verk heitir „Shades“, er
skrifað fyrir The New Juilliard En-
semble og stjórnanda þess, Joel
Sachs. Einnig stendur til að flytja
eftir mig tvö verk á næstu Myrkum
músíkdögum í lok janúar, píanósón-
ötu í flutningi Víkings Heiðars og
flautukonsertinn „Gullský“ sem
Melkorka Ólafsdóttir flytur með
Sinfóníuhljómsveit Íslands undir
stjórn Daníels Bjarnasonar.“
Spurðir að lokum að því hvort
fjórtán ár séu í næstu plötu vísa þeir
í blaðadóma nýju plötunnar.
„Ítalskur blaðadómur sem kom
um „Music for Clarinet“ endaði á
því að óska eftir því að sem allra
fyrst kæmu út hljómsveitarverk Ás-
kels hjá Naxosfyrirtækinu. Þetta er
risastórt verkefni og krefst sam-
vinnu margra og við sjáum hvað set-
ur! Það er reyndar annar diskur
ennþá óútgefinn sem ég á í handrað-
anum með tónlist fyrir klarínett og
orgel þar sem Douglas Brotchie
leikur með mér. Þar er síðasta verk-
ið „slagari“, ljúflingslag eftir Áskel
Másson sem heitir „Kansona“ og
mun bræða hjörtu margra!“
Ítalíu
Morgunblaðið/Eggert
Tónlist VinirnirÁskell
Másson og Einar Jóhann-
esson hafa starfað saman í
tónlistinni í mörg ár.
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/