Skólavarðan - 01.09.2002, Blaðsíða 25

Skólavarðan - 01.09.2002, Blaðsíða 25
Vefefn i 28 Námsvefir Á ferð um samfélagið Ítarefni, kennsluhugmyndir, verkefni og krækjur sem tengjast bókinni Þjóð- félagsfræði. Vefurinn spannar víðara svið en bókin. Þar er m.a. að finna efni um hinar ýmsu hliðar upplýsingasam- félagsins. Komdu og skoðaðu … Kennsluhugmyndir, ítarefni og verkefni með samnefndum bókaflokki sem eink- um er ætlaður 1.–4. bekk. Einnig er að finna á vefnum gagnvirk verkefni fyrir nemendur. Námsefnið er samþætt úr náttúru- og samfélagsfræði. Gagnvirkt efni Æfingadæmi fyrir 1.–4. bekk Samlagning og frádráttur. Æfingadæmi fyrir 5.–7. bekk Language master Tvö forrit til notkunar í enskukennslu: Verbatim þjálfar nemendur í beygingum sagna, myndun fleirtölu orða og að setja orðmyndir í samhengi. Spell þjálfar stafsetningu vandritaðra orða. Heimasíður forrita og kennslubóka Málbjörg Kennsluleiðbeiningar og verkefni til stuðnings Mályrkjubókunum, heildstæðu námsefni í íslensku fyrir unglingastig. Skrifað í skrefum Ítarefni með samnefndri kennarahand- bók. Verkefni til útprentunar Ég er það sem ég vel Námsefni í lífsleikni og heimilisfræði. Þemaverkefni sem aðstoða nemandann við að móta sér ábyrgan lífsstíl og lífs- gildi. Kennaraleiðbeiningar, verkefni fyrir nemendur og litglærur eru á pdf sniði. Námsmatsverkefni Námsmatsverkefni með Kátt er í Kyn- jadal og Einingu 1–4. Þrautir – rökhugsun Fjölbreyttar þrautir eða rökhugsunar- verkefni sem ætluð eru nemendum grunnskóla. Efnið hentar einkum nem- endum á mið- og unglingastigi. Það hefur verið gróflega flokkað eftir þyngd í sex flokka frá A–F. Verkefnin eru á pdf sniði. Þrír pistlar í næringarfræði Fjallað er um næringarefnin samkvæmt námskrá í heimilisfræði fyrir 8.–10. bekk. Kynnt eru helstu manneldismark- mið og könnun á mataræði unglinga. Verkefni fylgja hverjum kafla. Kennsluleiðbeiningar Ég er bara ég Hollt og gott Kynlega klippt og skorið Landnámsaðferðin Náttúran í nýju ljósi Ritfinnur Stríðsárin á Íslandi Ung i 8. klasse Úti um mela og móa Valur – heimspekilegar smásögur Forrit og skrár sem hægt er að sækja Forritastubbar Lestur og stafsetning I og II 25 lexíur í upplýsingatækni Námsefni á vef Þar er að finna hnapp sem heitir Námsefni á vef. Smellt er á Leit að vefefni og þar er valin námsgrein, aldursstig og tegund þess vefefnis sem ætlunin er að finna. Að því loknu er smellt á Finna. Nóg er að velja einn flokk af þessum þremur, t.d. námsgrein, en þá kemur upp allt það vefefni sem tilheyrir þeirri námsgrein sem valin er. Eftir því sem upplýsingarnar eru nákvæmari verður leitin hnitmiðaðri. Hér eru örfá sýnishorn af því vefefni sem nú þegar má finna á vefnum. Nú hefur verið unnið að endurbótum á heimasíðu Námsgagnastofnunar og þar má finna upplýsingar um fjölbreytt og skemmtilegt námsefni fyrir öll stig grunnskólans. Ein helsta nýjungin er námsefni á vef. Vefefnið má nálgast án endur- gjalds á heimasíðu Námsgagnastofnunar. www.namsgagnastofnun.is Hnitakerfið Lukkuhjólið Þrír í röð Staflarnir

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.