Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Qupperneq 61
Yengoyan, Aram. 1994. Culture, Ideology and the
World’s Fairs: Colonizer and Colanized in
Comparative Perspective. Í: Fair Representations:
World Fairs and the Modern World. (Ritstj.) Ro-
bert W. Rydell og Nancy Gwinn. Amsterdam: VU
University Press.
Tilvísanir
1 Hugtökin „Vesturlönd“, „Vesturlandabúi“ fela í
sér mikla einföldun vegna þess að þau sópa undir
einn hatt miklum fjölbreytileika. Ég tel samt að
hugtökin séu gagnleg í ákveðnu samhengi og þá
sem vísun í ákveðin tengsl við vald á alþjóðavett-
vangi og nýlendustefnu (sjá Frankenberg 1993).
Að sama skapi má benda á að þessi hugtök eru til-
tölulega ný, en ég tel gagnlegt að nota þau hér til
að sleppa við sífellda tilvísun í Evrópu og Bandarík-
in.
2 Sjá einnig umfjöllun Gísla Pálssonar um Oriental-
isma og mannfræði (1993).
3 Sjá til dæmis De Groot 1989:100.
4 Clifford Geertz talar um að táknkerfi endurspegli
bæði veruleikann og séu fyrirmyndir hans (1973).
5 Pratt 1992:5–6.
6 Lýsingar á „framandi“ þjóðfélögum hafa þó ekki
misst áhrifamátt sinn á Vesturlöndum (sjá um-
ræðu í Kristín Loftsdóttir 1997; Kristín Loftsdóttir
2000; Kristín Loftsdóttir 2002).
7 Sjá Helgerson 1992.
8 Sjá Steiner 1995.
9 Soupious 1992. Það er ekki tilviljun að ég nota
hugtakið maður en ekki manneskja hér. Bacon
kvengerir náttúruna (Soupious 1992). Sigríður Þor-
geirsdóttir fjallar m.a. um rætur tvíhyggjunnar og
hugmyndir Aristótelesar um stöðu konunnar í bók
sinni Kvennamegin (2001).
10 Guðmundur Hálfdanarson 2001:26.
11 Á fyrri hluta 19. aldar tóku evrópsk þjóðríki yfir
mörg þeirra svæða sem einkafyrirtæki réðu í öðr-
um heimshlutum en á síðari hluta aldarinnar voru
þessar sömu þjóðir í kapphlaupi um landvinninga í
þriðja heiminum (Errington 1998:14).
12 Anderson 1983; einnig Smith 1989:343.
13 Connor 1993; Conversi 1990:52.
14 Hobsbawm 1983; Vansina 1990.
15 Unnur Karlsdóttir 1998:68.
16 Errington 1998:17–18. Eins og hann dregur fram á
þetta sér ekki stað eingöngu með menningarsöfn
heldur einnig í formi bókasafna, dýragarða og tón-
listarhalla.
17 Rydell 1998:45.
18 Maxwell 1999:6.
19 Benedict 1983:1, 31; Maxwell 1999:5.
20 Á íslensku hafa þessar byggingar verið kallaðar
„skálar“.
21 Benedict 1983: 19, 24.
22 Benedict 1983:13.
23 Benedict 1983:3.
24 Gilbert 1994:20.
25 Yengoyan 1994:78.
26 Lindfors 1999:vii.
27 Bradford og Blume 1992.
28 Gilman 1992; Strother 1999.
29 Sjá Gilman 1992.
30 Maxwell 1999:18.
31 Rydell 1998:48.
32 Benedict 1983:49.
33 Benedict 1983:46.
34 Mudimbe 1988:1.
35 Foucault 1994; Foucault 1980 [1972].
36 Fabian 1983:111–112.
37 Rydell 1999:143.
38 Pollock 1994:15.
39 Benedict 1994:30.
40 Mikilvægi þessara hefða fyrir vestræna menningu
er ef til vill undirstrikuð í því að friðargæslumenn
frá Kanada í Sómalíu árið 1995 tóku slíka „minja-
gripi“ eða herfang í formi ljósmynda af föngnum
Sómalíubúum (Razack 2000:128).
41 Sjá Bradford og Blume 1992:12.
42 Þó að fólk væri almennt ekki neytt með valdi til að
taka þátt í sýningunum höfðu einstaklingar sem
voru til sýnis á þennan hátt oft lítið um stöðu sína
að segja (Benedict 1994:51). Sögur af upplifun
þessa fólks hafa lítið varðveist sem þýðir ekki að
engin mótspyrna eða frumkvæði hafi verð til stað-
ar í því að hafa áhrif á aðstæður sínar. Konur frá
konungdæminu Dahomey (núverandi Benín í
Vestur-Afríku), hluti af 70 manna hópi frá Afríku,
eru dæmi um slíkt. Samkvæmt Rydell urðu þess-
ar konur fyrir miklu aðkasti frá sýningargestum og
sungu fyrir fólkið á tungumáli sínu: „Við höfum
komið langt að til landsins þar sem allir eru hvítir.
Ef þið komið til landsins okkar, mun það veita okk-
ur ánægju að skera ykkar hvítu hálsa“ (Rydell
1998:51). Annað dæmi um andóf og valdleysi má
lesa úr blaðagrein í St. Louise Post-Dispatch, 19.
júlí 1904, þar sem sagt er frá því að reiður pygmíi
hafi ráðist á sýningargest sem tók mynd af honum
án þess að borga smápening fyrir (Bradford og
Blume 1992:251).
43 Comaroff og Comaroff 1992.
44 Kynþáttahyggjan felur í sér mat á æðri og óæðri
kynþætti, þar sem æðri kynþátturinn verður að-
eins til í samanburði við hina óæðri (Unnur B.
Karlsdóttir 1998:68).
45 Smedley 1998:694–695.
46 Stoler 1989.
47 Amselle 1998 [1990]:xiv.
48 Margir höfundar hafa rætt um tengsl á milli hug-
mynda varðandi kynþætti og stétt (til dæmis Bali-
bar 1991; Moberg og Thomas 1993).
49 Þjóðerni, eins og Fredrik Barth hefur bent á, verð-
ur ekki til í einangrun frá öðrum þjóðum, heldur
þvert á móti eru landamæri menninga mikilvæg í
því að skapa sjálfsmyndir (Barth 1969).
50 Rydell 1999:143.
51 Benedict 1994:36.
52 Said styðst að einhverju leyti við ítalska fræði-
manninn Antonio Gramsci í nálgun sinni, en
Gramsci útfærði margar mikilvægar hugmyndir
Marx í skrifum sínum í fangelsi á árunum
1929–1935, sem voru gefin út á ensku undir titlin-
um Selections form the Prisons Notebooks
(1971). Hugmyndir Gramscis eru mikilvægar til að
skilja hvernig ákveðnar hugmyndir ná að verða ríkj-
andi og samþykktar í samfélaginu á ákveðnum
tíma.
53 Marx og Engels 1947:51; sjá einnig umfjöllun í
Dobb 1974:144.
54 Til dæmis Foucault 1980 [1972]:119.
55 Sjá Kahn 1995:325.
56 Hugtökin „vanþróuð“ og „þróunarlönd“ eru ekki
síður gildishlaðin heldur en „þriðji heimurinn“.
57 Sjá til dæmis umfjöllun í Crick 1989:329; Cohen
1996:229.
58 Gilbert 1994:20.
Kristín Loftsdóttir (f. 1968) er lektor í mannfræði
við Háskóla Íslands. Hún varði doktorsritgerð sína
The Bush is Sweet: Identity and Desire among the
WoDaaBe in Niger við Arizonaháskóla árið 1999 en
ritgerðin var byggð á tveggja ára rannsókn meðal
WoDaaBe fólksins í Níger. Kristín hefur sent frá sér
skáldsögurnar Fugl í búri sem hlaut Íslensku
barnabókaverðlaunin 1988 og Fótatak tímans sem
tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
árið 2000.
bls. 61Örheimur ímyndunarlandsins
52 Örheimur Ímyndar 6.12.2002 15:25 Page 61