Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Qupperneq 61
Yengoyan, Aram. 1994. Culture, Ideology and the World’s Fairs: Colonizer and Colanized in Comparative Perspective. Í: Fair Representations: World Fairs and the Modern World. (Ritstj.) Ro- bert W. Rydell og Nancy Gwinn. Amsterdam: VU University Press. Tilvísanir 1 Hugtökin „Vesturlönd“, „Vesturlandabúi“ fela í sér mikla einföldun vegna þess að þau sópa undir einn hatt miklum fjölbreytileika. Ég tel samt að hugtökin séu gagnleg í ákveðnu samhengi og þá sem vísun í ákveðin tengsl við vald á alþjóðavett- vangi og nýlendustefnu (sjá Frankenberg 1993). Að sama skapi má benda á að þessi hugtök eru til- tölulega ný, en ég tel gagnlegt að nota þau hér til að sleppa við sífellda tilvísun í Evrópu og Bandarík- in. 2 Sjá einnig umfjöllun Gísla Pálssonar um Oriental- isma og mannfræði (1993). 3 Sjá til dæmis De Groot 1989:100. 4 Clifford Geertz talar um að táknkerfi endurspegli bæði veruleikann og séu fyrirmyndir hans (1973). 5 Pratt 1992:5–6. 6 Lýsingar á „framandi“ þjóðfélögum hafa þó ekki misst áhrifamátt sinn á Vesturlöndum (sjá um- ræðu í Kristín Loftsdóttir 1997; Kristín Loftsdóttir 2000; Kristín Loftsdóttir 2002). 7 Sjá Helgerson 1992. 8 Sjá Steiner 1995. 9 Soupious 1992. Það er ekki tilviljun að ég nota hugtakið maður en ekki manneskja hér. Bacon kvengerir náttúruna (Soupious 1992). Sigríður Þor- geirsdóttir fjallar m.a. um rætur tvíhyggjunnar og hugmyndir Aristótelesar um stöðu konunnar í bók sinni Kvennamegin (2001). 10 Guðmundur Hálfdanarson 2001:26. 11 Á fyrri hluta 19. aldar tóku evrópsk þjóðríki yfir mörg þeirra svæða sem einkafyrirtæki réðu í öðr- um heimshlutum en á síðari hluta aldarinnar voru þessar sömu þjóðir í kapphlaupi um landvinninga í þriðja heiminum (Errington 1998:14). 12 Anderson 1983; einnig Smith 1989:343. 13 Connor 1993; Conversi 1990:52. 14 Hobsbawm 1983; Vansina 1990. 15 Unnur Karlsdóttir 1998:68. 16 Errington 1998:17–18. Eins og hann dregur fram á þetta sér ekki stað eingöngu með menningarsöfn heldur einnig í formi bókasafna, dýragarða og tón- listarhalla. 17 Rydell 1998:45. 18 Maxwell 1999:6. 19 Benedict 1983:1, 31; Maxwell 1999:5. 20 Á íslensku hafa þessar byggingar verið kallaðar „skálar“. 21 Benedict 1983: 19, 24. 22 Benedict 1983:13. 23 Benedict 1983:3. 24 Gilbert 1994:20. 25 Yengoyan 1994:78. 26 Lindfors 1999:vii. 27 Bradford og Blume 1992. 28 Gilman 1992; Strother 1999. 29 Sjá Gilman 1992. 30 Maxwell 1999:18. 31 Rydell 1998:48. 32 Benedict 1983:49. 33 Benedict 1983:46. 34 Mudimbe 1988:1. 35 Foucault 1994; Foucault 1980 [1972]. 36 Fabian 1983:111–112. 37 Rydell 1999:143. 38 Pollock 1994:15. 39 Benedict 1994:30. 40 Mikilvægi þessara hefða fyrir vestræna menningu er ef til vill undirstrikuð í því að friðargæslumenn frá Kanada í Sómalíu árið 1995 tóku slíka „minja- gripi“ eða herfang í formi ljósmynda af föngnum Sómalíubúum (Razack 2000:128). 41 Sjá Bradford og Blume 1992:12. 42 Þó að fólk væri almennt ekki neytt með valdi til að taka þátt í sýningunum höfðu einstaklingar sem voru til sýnis á þennan hátt oft lítið um stöðu sína að segja (Benedict 1994:51). Sögur af upplifun þessa fólks hafa lítið varðveist sem þýðir ekki að engin mótspyrna eða frumkvæði hafi verð til stað- ar í því að hafa áhrif á aðstæður sínar. Konur frá konungdæminu Dahomey (núverandi Benín í Vestur-Afríku), hluti af 70 manna hópi frá Afríku, eru dæmi um slíkt. Samkvæmt Rydell urðu þess- ar konur fyrir miklu aðkasti frá sýningargestum og sungu fyrir fólkið á tungumáli sínu: „Við höfum komið langt að til landsins þar sem allir eru hvítir. Ef þið komið til landsins okkar, mun það veita okk- ur ánægju að skera ykkar hvítu hálsa“ (Rydell 1998:51). Annað dæmi um andóf og valdleysi má lesa úr blaðagrein í St. Louise Post-Dispatch, 19. júlí 1904, þar sem sagt er frá því að reiður pygmíi hafi ráðist á sýningargest sem tók mynd af honum án þess að borga smápening fyrir (Bradford og Blume 1992:251). 43 Comaroff og Comaroff 1992. 44 Kynþáttahyggjan felur í sér mat á æðri og óæðri kynþætti, þar sem æðri kynþátturinn verður að- eins til í samanburði við hina óæðri (Unnur B. Karlsdóttir 1998:68). 45 Smedley 1998:694–695. 46 Stoler 1989. 47 Amselle 1998 [1990]:xiv. 48 Margir höfundar hafa rætt um tengsl á milli hug- mynda varðandi kynþætti og stétt (til dæmis Bali- bar 1991; Moberg og Thomas 1993). 49 Þjóðerni, eins og Fredrik Barth hefur bent á, verð- ur ekki til í einangrun frá öðrum þjóðum, heldur þvert á móti eru landamæri menninga mikilvæg í því að skapa sjálfsmyndir (Barth 1969). 50 Rydell 1999:143. 51 Benedict 1994:36. 52 Said styðst að einhverju leyti við ítalska fræði- manninn Antonio Gramsci í nálgun sinni, en Gramsci útfærði margar mikilvægar hugmyndir Marx í skrifum sínum í fangelsi á árunum 1929–1935, sem voru gefin út á ensku undir titlin- um Selections form the Prisons Notebooks (1971). Hugmyndir Gramscis eru mikilvægar til að skilja hvernig ákveðnar hugmyndir ná að verða ríkj- andi og samþykktar í samfélaginu á ákveðnum tíma. 53 Marx og Engels 1947:51; sjá einnig umfjöllun í Dobb 1974:144. 54 Til dæmis Foucault 1980 [1972]:119. 55 Sjá Kahn 1995:325. 56 Hugtökin „vanþróuð“ og „þróunarlönd“ eru ekki síður gildishlaðin heldur en „þriðji heimurinn“. 57 Sjá til dæmis umfjöllun í Crick 1989:329; Cohen 1996:229. 58 Gilbert 1994:20. Kristín Loftsdóttir (f. 1968) er lektor í mannfræði við Háskóla Íslands. Hún varði doktorsritgerð sína The Bush is Sweet: Identity and Desire among the WoDaaBe in Niger við Arizonaháskóla árið 1999 en ritgerðin var byggð á tveggja ára rannsókn meðal WoDaaBe fólksins í Níger. Kristín hefur sent frá sér skáldsögurnar Fugl í búri sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 1988 og Fótatak tímans sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. bls. 61Örheimur ímyndunarlandsins 52 Örheimur Ímyndar 6.12.2002 15:25 Page 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.