Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 14
APRÍL-BÓK AB 19G3 iIvíta-Níl er í senn trúverðug og; listrœn frásögn af einhverjum viðburðaríkustu og örð- uffustu landkönnunum, sem sögur fara af, — könnun Mið-Afríku og leitinni að upptökum Nílar. Landkönnuðum þeim, sem þarna voru að verki, mættu slíkar torfærur og þrengingar, að eftir á finnast okkur þeir höfði hærri en flestir aðrir landkönnuðir, og er þá mikið sagt. I*eir eru hver öðrum meiri: Richard Burton, hinn ævintýraþyrsti lærdómsmaður; her- maðurinn Speke, en gátan um dauða hans er óráðin enn í dag; Samuel Baker, óbugandi hetja, og fagra, ungverska eiginkonan hans; hinn mikli biblíufróði Livingstone; Stanley, blaðamaðurinn hugrakki; Gordon, sem kemur úr norðri og hlýtur hörmulegan dauðdaga, sem lýst er af miklum skilningi; þýzki vísindamaðurinn Emin — cinna minnst þekktur, en þó í ýmsu athyglisverðastur þeirra allra; og loks Kitchener, sem hefnir Gordons og opnar stórfljótið Níl. Alan Moorehead hefur hina stórbrotnu frásögn sína árið 1856, þegar Burton og Speke hverfa hinum menntaða heimi í tvö ár. Og hcnni lýkur árið 1900, en þá er Níl í fyrsta sinni opin leið og kunnug frá upptökum til ósa. Á þessu tímabili á scr stað þrotlaus barátta við villta ættflokka, sjúkdóma, þrengingar og hungur. Við kynnumst liinum sérkennilegustu innlendum ættarhöfðingjum, — og síðast, en ekki sízt þrælasölunni og skelfingum hennar. Bókin er með registri 350 bls. að stærð auk 24 myndasíðna, brot 20í4xl4% cm. Verð til félagsmanna AB er kr. 205.00 ób., kr. 235.00 íb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.