Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 17

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 17
ur ekki verið kunnugt áður. Á það sérstaklega við um þáttinn frá síðari heimsstyrjöld, þar sem birtist í fyrsta sinn samfelld frásögn af því, hvernig fjallað var um Island á stjórnarskrif- stofum ófriðaraðila. Maíbók II er hin víðkunna rússneska saga Dagur í líji ívans Denisovichs eftir Alexander Solzhenitsyn í þýðingu Stein- gríms Sigurðssonar,(sjá augl. á bls. 64). Sagan gerist í rússneskum þrælabúðum, og byggir höfundur á eigin reynslu. Er bókin bæði stórbrotið bókmenntaverk, svo að jafnað hefur verið við Dostojevskí og raunsæ og hleypidómalaus lýsing á einum degi í Hfi manna, sem einna verst er komið fyrir á þessari jörð, fanga í þrælabúðum einræðisríkis. Júníbókin verður 6. bókin í flokkn- um Löndurn og þjóSum. Nefnist hún Indland, höfundur er Joe David Brown, en þýðandi Gísli Ólafsson. Þarf sú bók ekki frekari kynningar við. Indland er með sama sniði og aðrar bæk- ur í þessum flokki, og fjallar um land, sem er mikilsvert, en alltof lítið þekkt meðal vestrænna þjóða. Ætti bókin því að vera fullforvitnileg íslenzkum lesend- um. Júlíbók AB í ár verður HlébarSinn, skáldsaga eftir ítalska furstann Giu- seppe Tomasi di Lampedusa, þýðandi Tómas Guðmundsson. Er þetta saga sikileyskrar furstaættar, m.ö.o. ættar- saga höfundarins sjálfs, og hefst 1860 með innrás Garibalda í eyna, en endar 1910. Speglar frásögn bókarinnar frá bærlega vel hinar miklu samfélagslegu byltingar, sem gengu yfir Evrópu á þessu merkilega tímabili. Um þessa bók má segja, að hún glitri öll af snilld, en lengst kemst þó höfundur- inn í túlkun sinni á ást, hnignun, hverfulleik og dauða. Sagan kom fyist út 1959 og er talin eitt mesta og sér- stæðasta afrek í bókmenntum þessarar aldar, enda farið óslitna sigurför um allan hinn menntaða heim. Ágústbókin í ár verður Eldur í Öskju eftir dr. Sigurð Þórarinsson. Er það myndabók í stíl við Eld í Heklu, fögur og svipmikil lýsing á hinni stórbrotnu fjallaauðn og náttúru- hamförum þeim, sem þarna urðu. Fyrir bókinni er ýtarlegur inngangur á íslenzku og ensku, þar sem rakin er saga Öskju, bæði frá sjónarmiði sagn- fræði og jarðfræði. Myndatextar verða bæði á íslenzku og ensku. Þó að bókin sé ágústbók mun hún koma út í júní. HEFTI AF FÉLAGSBRÉFUM HELGAÐ UNGU FÓLKI Að lokum þetta: Forráðamenn tíma- ritsins hafa mikinn áhuga á að helga eitthvert af næstu heftum Félagsbréfa eingöngu efni eftir byrjendur, þ. e. ungt fólk, sem ekki hefur gefið út bæk- ur áður og lítið sem ekkert birt. Kemur hvers konar efni til greina, smásögur, ljóð, leikþættir, ritgerðir, jafnvel brot úr stærri verkum. Vonum vér, að sem flest ungt fólk sendi Félagsbréfum efni í þessu skyni. Stutt greinargerð um höfundinn þarf að fylgja. Valið verður úr því efni, sem berst, og greidd venjuleg ritlaun fyrir, en því sem ekki verður birt, skilað aftur ásamt skýringu á því, hvers vegna það er ekki birt. Efni þarf að hafa borizt ritstjórninni í hendur fyrir maílok n. k, FÉLAGSBRÉF 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.