Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 21

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 21
háttað um þann, sem fannst í Chapelle- aux-Saints, í Le Moustier, í La Ferr- assie og í La Quina. Á þessum fund- arstöðum öllum er gröfin í helli og hún gerð með því að síhöggva upp úr jörðu. Matur og ýmis áhöld eru lögð með líkinu. Er þetta ljós vottur um trú á framhaldslíf. Augljóst þykir, að Neanderdalsmaðurinn hafi málað lík- ama sinn, því að í Acheuléen-lagi E1 Castillo hellisins og í laginu frá Moust- érien í þeim helli fannst rauður okk urlitur. Einnig hafa fundizt rauðir og gulir okkurstúfar í hellunum Cueva Moriu á Spáni og La Chapelle-aux- Saints í Corrézehéraði í Frakklandi. Hematit og steinflögur með litefnum á fundust í La Ferrassie, og í þessum helli fundust einnig holir leggir úr fuglum, hjartardýrum og hestum, og sat í þeim litduft. Hefur það áreiðan- lega verið haft til líkamsmálunar.“ Höfundur kemur hér að ýmsum mik- ilvægum og miðlægum atriðum. Geta má, að hematit, sem þarna er talað um, er járnefni, rautt eða brúnt. Nú mátti beita leggjunum við fleira en að blása og úðadreifa með þeim litdufti á húð lifandi manna, sem er marg- fundinn siður og frumstæður, blása mátti litnum á gröf og á líkin. Ann- ars staðar í bókinni, á bls. 156, í kafl- anum um trú og hugarlíf, er sagt frá dæmi um, að lík hafi legið í litarbland- inni grafmold. Var það gröf fjögurra barna frá Moustérien skeiðinu í hellin- um La Ferrassie í Vézére dal í Dor- dogne í Frakklandi. Segir svo: „Lagið var allt þrungið rauðleitum, hörðum okkur og dökkum brúnjárnsteini, rauða, sem átti að gefa bleikri líkhúðinni lit lifenda.“ Sið sem þennan mætti nefna rauðagjöf. Á næsta menningarskeiði, hjá manninum, er hann ríkjandi, mörg dæmi um að litarmylsna sé í og þeki gröfina. Rauð efni jarðar voru látin þjóna lífsfarvanum, þegar að svarf. Er hér ekki gengið í áttina til grafhvelfingaumbúnaðar Fornegypta ? Rautt, sjáum við nú, hefur frá önd- verðu verið í handraðanum. 2. Homo sapiens menn birtast í álf- unni, þegar nokkuð er liðið á Wiirms- öldina, var þá hlýveðursskeið. Hefst myndlistin með þeim og fer ótrúlega samfellda þróunarleið allt til loka forn- steinaldar. Hvað höfum við til vitnis? Það, sem einkum er um að ræða, er fjöldi lítilla, stakra mynda, sem tálg- aðar eru eða sorfnar í bein, tönn eða stein, nokkrar eru mótaðar í leir, enn aðrar ristar á steinflögur, en aðal- flokkurinn eru málverk í hellum, þá eru grópanir á bergi hella, þær með ýmsu móti, höggmyndir slíkar og mál- verk eru einnig á bergi hellisskúta, loks mætti telja ýmislegt skraut á áhöldum, oft mjög fínlegt. Viðfangsefnin eru harla oft innan hins óhlutkennda eða abstrakta, eða þá ýmis dýr, sjaldan menn, ef á allt er litið, og nær aldrei jurtir. Landslags- myndir fyrirfinnast eiginlega ekki. Dýr eru mjög hið miðlæga og dýrmæta atriði og hinn rauði þráður. FÉLAGSBRÉF 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.