Félagsbréf - 01.03.1963, Page 33

Félagsbréf - 01.03.1963, Page 33
barði á dyrnar og hún sá, þegar mamma hennar opnaði og heyrði, hvað þau töluðu, og hún var allan tímann að hugsa um, að hann liefði verið lijá trénu í nótt og fundið Merkið, og nú fengi hún kannske í þetta sinn að vera inni og horfa á liann borða, en yrði ekki rekin út eins og venju- lega, þegar flækingarnir komu, því að börn áttu ekki að vera fyrir, þegar fullorðið fólk var í heimsókn. En svo lieyrði hún, að mamma hennar sagði, að hann skyldi fara í safnaðarheimilið, sem væri í kjallara kirkj- unnar, því að svo vel vildi til, að einmitt í dag stæði kvenfélagið fyrir matsölu til ágóða fyrir kirkjuna og þar fengi hann meiri og betri mat en hjá sér. Hann skyldi bara skila því, að hún hefði sent hann. Telpan varð vonsvikin, því hún beið alltaf eftir að leynisamband hennar við flækingana yrði á einhvern hátt staðfest og einliver þeirra rnundi opinbera Jienni leyndardóma þjóðveganna. En þá kom mamma hennar auga á liana og kallaði til hennar og bað hana að hlaupa á undan og skila því, að maðurinn ætti að fá mat. Og hún liljóp. Aðeins blátánum tyllti hún niður á malargötuna svo rykið liafði ekki tíma til að þyrlast upp um Jtana og lrandleggirnir sveifluðust af liraðanum eins og vængir á fugli, sem er nýbúinn að finna æti. Hún hljóp svo hratt, að grænka trjánna og húsin geystust framhjá lienni og hún ímyndaði sér, að hún væri járnbrautarlest, sem léti allt fyrir utan gluggann þjóta hjá á þeysingsspretti, og þegar hún var komin að horninu, þar sem kirkjan stóð, sá hún hann koma úr hinni áttinni og þá lierti lrún á lilaupunum. Hún vildi ekki mæta lionum, því að maður ávarpaði ekki flæking að fyrra bragði frekar en kónginn. Hún hentist niður kjallarastigann í kirkjunni, en svo varð liún að liægja á sér, því þar var margt fólk. Hún þekkti marga. Þarna voru bændurnir úr sveitinni f sparifötunum að tala við kaupmanninn og lækninn og kennarann og liún reyndi að Játa lítið fara fyrir sér, því hún mátti ekki vera að því að stanza og láta heilsa sér og spyrja sig hvernig mömmu og litla bróður liði og Irvort hún lilakkaði ekki til að byrja aftur í skólanum. Hún sætiti lagi, til þess að komast inn í eld- liúsið. Þar voru margar konur að vinna og hún sneri sér til einnar, sem hún þekkti og sagði fljótmæk: ,,Það er að koma flækingur og marnrna sagði liann ætti að fá mat." ,,Nú,“ sagði konan og hélt áfram að stykkja sundur kalkún. Telpan stóð kyrr og horfði ýmist á hendurnar á konunni með hníf- inn eða framan í lrana, en hún sá enga svipbreytingu og hnífurinn FÉLAGSBRÉF 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.