Félagsbréf - 01.03.1963, Síða 100
eftir ALEXANDER SOLZHENITSYN
Steinm ímur Sigurðsson íslenzkaði
'Jvam
Denisoviehs
Hin hcimsfræga rússncska skáldsaga DAGUR í LÍFI ÍVANS DENISOVICHS
eftir Alcxander Solzhenitsyn kemur út hjá Almenna bókafélag:inu sem önnur
bók mánaðarins fyrir maí-mánuð.
I>essi saga gerist, eins og: kunnug:t er, í rússneskum fangabúðum á Stalins-
tímanum. Hún varð heimsfræg: síðari hluta nóvembermánaðar s.l., jafnskjótt
og hún birtist í fyrsta sinn, en það var í rússneska tímaritinu Novy Mir.
,,Ekkert þcnsu líkt hefur nokkru sinni birzt í sovétbókmenntum,“ berjfmál-
aði í blöðum um allan heim, en í Rússlandi seldist allt upplag tímaritsins,
94000 eintök, upp á örfáum dög;um og: hefur heftið síðan g:eng:ið manna á
milli, sem dýrg:ripur. — Sög:uhetjan, Ivan Denisovich, varð umræddasta per-
sónan í Sovétríkjunum og: er það e.t.v. enn.
Höfundurinn, Alexander Solzhenitsyn, er 45 ára að
aldri, stærðfræðing:ur að menntun. Hann var liðs-
foringi í heim6styrjöldinni og: hlaut þá tvisvar
sinnum heiðursmerki fyrir hetjudáðir, en árið
1945 var hann sendur í fangabúðir ,,vegna óg:rund-
aðrar pólitískrar ákæru“, eins og: segir í hinu opin-
bera æviágripi Tass-fréttastofunnar. óg:ætileg: um-
mæli um Stalin hafa e.t.v. verið ástæðan.
Solzhenitsyn var ekki sleppt úr fang:abúðum fyrr
en 1957 og hefur síðan unnið fyrir sér með kennslu
£ stæTðfræði og eðlisfræði. Dag:ur í lífi lvans Deni-
sovichs er fyrsta bókin, sem liann sendir frá sér.
Vókin er 176 bls. að stærð, brot 20%xl4% cm.
Verð til félagsmanna AB kr. 125.00 ób, kr. 155.00 ib.