Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 100

Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 100
eftir ALEXANDER SOLZHENITSYN Steinm ímur Sigurðsson íslenzkaði 'Jvam Denisoviehs Hin hcimsfræga rússncska skáldsaga DAGUR í LÍFI ÍVANS DENISOVICHS eftir Alcxander Solzhenitsyn kemur út hjá Almenna bókafélag:inu sem önnur bók mánaðarins fyrir maí-mánuð. I>essi saga gerist, eins og: kunnug:t er, í rússneskum fangabúðum á Stalins- tímanum. Hún varð heimsfræg: síðari hluta nóvembermánaðar s.l., jafnskjótt og hún birtist í fyrsta sinn, en það var í rússneska tímaritinu Novy Mir. ,,Ekkert þcnsu líkt hefur nokkru sinni birzt í sovétbókmenntum,“ berjfmál- aði í blöðum um allan heim, en í Rússlandi seldist allt upplag tímaritsins, 94000 eintök, upp á örfáum dög;um og: hefur heftið síðan g:eng:ið manna á milli, sem dýrg:ripur. — Sög:uhetjan, Ivan Denisovich, varð umræddasta per- sónan í Sovétríkjunum og: er það e.t.v. enn. Höfundurinn, Alexander Solzhenitsyn, er 45 ára að aldri, stærðfræðing:ur að menntun. Hann var liðs- foringi í heim6styrjöldinni og: hlaut þá tvisvar sinnum heiðursmerki fyrir hetjudáðir, en árið 1945 var hann sendur í fangabúðir ,,vegna óg:rund- aðrar pólitískrar ákæru“, eins og: segir í hinu opin- bera æviágripi Tass-fréttastofunnar. óg:ætileg: um- mæli um Stalin hafa e.t.v. verið ástæðan. Solzhenitsyn var ekki sleppt úr fang:abúðum fyrr en 1957 og hefur síðan unnið fyrir sér með kennslu £ stæTðfræði og eðlisfræði. Dag:ur í lífi lvans Deni- sovichs er fyrsta bókin, sem liann sendir frá sér. Vókin er 176 bls. að stærð, brot 20%xl4% cm. Verð til félagsmanna AB kr. 125.00 ób, kr. 155.00 ib.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.