Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 40

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 40
38 Fjártala árið 1889 er að Iömbum með töldum: 577136 — — 1890 ------—■ — — 640272 _ _ 1891-------— — _ 711515 Tvö síðustu árin hefur sauðfjártalan á landinu þannig vaxið um rúm 134000 eða tæpa 24 af hundraði, og er það stórkostleg framför, ef treysta mætti því, að hjer sje um verulega sannar skýrslur að ræða. En það er engin knýjandi ástæða til að ímynda sjer, að fram- talið sje vitund samvizkusamlegra 1891 heldur en 1889. Hvorugt árið munu öll kurl koma til grafar, og það er líka naumast von, þar sem eigi er gjörð frekari gangskör en nú er gjör að eptirliti með því, að allt sje talið fram. f>að virðist svo, sem tiltölulega auðvelt væri að kippa þessu í lag með því að fyrirskipa talning alls fjár af afrjetti í rjettum á haustin, með því að hreppstjórum ætti þá ekki að vera ofætlun að komast fyrir með vissu tölu búfjárpenings hvers bónda að sumrinu til. |>að athugast, að eptir þeim skýrslum, sem kunnar eru um fjártölu hjer á landi síðan árið 1703 (sbr. Stjt. 1890 C, bls. 41) hefur sauðfje aldrei verið jafnmargt á Islandi eins og árið 1891 nema á árunum 1853—55, en þau ár var fje lítið eitt fleira. Skýrslurnar um geitfje eru svo á reiki, að ekkert er á þeim byggjandi. þannig eru árið 1888 taldar að eins 8 geitur á öllu landinu en árið 1889 55, svo að hver geit hefði orðið að fæða 7 afkvæmi á árinu, hafrarnir líka. Árið 1890 eru geitur taldar 87 og 1891 80, en sennilegt þykir, að geitfje sje talsvert fleira, því að í tveimur sýslum, sem geitfje hefur verið í 1890, eru engar geitur taldar 1891, endá þarf samkvæmt tíundarlögunum 12. júlí 1878 eigi að telja geitfje fram til tíundar (sbr. lhbr. 25. febr. 1891) en við búið er, að farizt geti fyrir að fá sjerstakar upplýsingar um það vegna búnaðarskýrslnanna, enda eigi ómögulegt, að sú getgáta sje sje rjett í yfirlitinu yfir síðustu búnaðarskýrslur, að geitfje sje sumstaðar talið fram með sauðfjenu. Svo er og um hross sem um nautpening og sauðfje, að þeim hefur heldur fjölgað þessi 2 síðustu ár, er skýrslurnar ná yfir. Árið 1889 eru hross að folöldum með töldum: 30,302 _ 1890 — — — — — _ 31,281 _ 1891 _ — _ _ — — 33,810 eða frekum 5 þúsundum fleiri en 1889. Hrossatala hefur þannig aukizt um rúml. llj síðustu árin, og hefur þó eigi í fardögum 1891 verið farið neitt verulega að draga úr út- flutningi hrossa, er sfðar hefir raun á orðið. Folöld voru 1889 alla 1778 1890 — 2351 og 1891 — 2504. Tala hrossa síðasta árið er mjög lík meðaltölu hrossa 1881—85, en þó nokkru meiri. Arin 1886—90 hafa hross verið talsvert færri. Skýrslurnar um rœktað land og jarðabœtur eru svo bersýnilega ónákvæmar, að lítt er á þeim byggjandi. þannig eru árið 1890 engin tún talin í 36 sveitarfjel. og árið 1891 vantar skýrslur um tún úr 39 sveitarfjel., samt eru þau tún, sem talin eru síðara árið 606 dagsláttum meiri en fyrra árið. |>að er auðsætt, að í mörgum hreppum, þar sem þó einhverjar tölur eru, hefur ekki verið talinn nema mjög lítill hluti túna, þannig er árið 1891 ekki taldar nema 34 dagsláttur í Eyjafjallahreppi, 17 dagsláttur í Saurbæjar- hreppi og Skinnastaðahreppi, 14 í Dyrhólahreppi, 12 í Staðarhreppi í Húnavatnssýslu, 6í Grindavíkurhreppi, og 5 dagsláttur í Mýrahreppi f Isafjarðarsýslu, sem vitanlega nser engri átt. Sem sjerstakt dæmi um vandvirkni má geta þeBS, að einn sýslumaður hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.