Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Side 41

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Side 41
39 sama hreppnum annað árið talið 272 dagsláttur en hitt 5173. Hvorug þessi tala var tekin í þessar skýrslur, heldur var þar fylgt skýrslunum næst á undan, sem sjálfsagt reyndar eru skakkar líka, en ekki eins stórvægilega. í Eeykjavík eru enn sem fyrr engin tún talin; þykir þó mega fullyrða, að þar sjeu c. 200 dagsláttur ræktuð tún. Eptir því sem í skýrslunum er talið ættu öll tún í landinu ekki að vera raeira en 2| ferhyrningsmíla; en líkindi virðast til, að þau sjeu að minnsta kosti 3£ ferhyrn- ingsmflu; er sú skoðun byggð á töðufalli því, er hlýtur að vera til þess að framfleyta nautabúi landsins. I fardögum 1891 var fram fleytt 15743 kúm og kefldum kvígum, og auk þess 6892 nautgripum öðrum. Sje gjört ráð fyrir, að hver kýr jeti að minnsta kosti 80 hesta af töðu og annar nautpeuingur 15 hesta að meðaltali, þarf til fóðurs nefndum gripum 575670 hesta af töðu, sem ekki mun of í lagt. Af dagsláttunni mun naumast fást meira að meðaltali um land allt eu 10 hestar, og hljóta þá að vera að minnsta kosti 57,567 túnadagsláttur á landinu, þ. e. 3^ ferhyrningsmíla. Væri taldir 40 hestar að tteðaltali handa hverri kú, en aptur áætlaðir 12 hestar að meðaltali af dagsláttu, þá teldust túnin c. 3500 dagsláttum meiii. Maturtagarðar hafa aukizt talsvert tvö síðustu árin. |>eir voru árið 1888: 323140 ferh. faðmar — 1889 417763 — — — 1890 446168 — — — 1891 474915 — — í>að er óefað, að mikið vantar á, að allt sje talið; þannig er enginn garður talinn í nein- Um kaupstaðanna, og munar það allmiklu; maturtagarðar í Eeykjavík eru tiltölulega mjög miklir, og aukast alltaf; þannig bættust árið 1891 4247 ferh.faðma við hjá einu fjelagi í Beykjavík (jarðræktarfjelagi Eeykjavíkur). Jarðabætur eru svipaðar eins og árin næst á undan. þó virðist þúfnasljettun öíjög fara vaxandi. Af skýrslum þeim, sem kunnar eru áður hjer að lútandi, telur skýrsl- an fyrir 1889 langmest, þá er talið sljettað á áriuu 180078 ferh.f. Eptir þessum skýrsl- er árið 1890 sljettað 196,693 ferh.f. og — 1891 — 201,670 — Arin 1888—1889 var sljettað að meðaltali 127,407 ferh.faðmar, og er það meira en nokk- urt einstakt ár áður. En árin 1890—1891 er sljettað að meðaltali 199,181 ferh.faðmar, eða fullum 56 j° meira en árin 1888—89.' Jpað er að vísu áreiðanlegt, að talsvert vantar að allt sje hjer fram talið; þannig er t. d. engin þúfnasljetta talin í Eeykjavík og þó er kunnugt, að árið 1891 sljettaði eitt fjelag þar 16,946 ferh.faðina; þannig mun víðar vantalið, þótt ekki sje eins stórvægilega. En þótt framförin sýnist þannig allgóð þessi Beinustu ár, þá er sarnt lítið aðgjört, á móts við það sem þörf er á, því að eptir því sem ^■ður er sagt um stærð túua, mun sljettunin árin 1890—91 ekki nema nieiru en 0,4 •/• túnastærðinni. Til samanburðar við þessa tölu má geta þess, að árið 1891 hefur túna- ®ljettunin við Eeykjavík, ef tún þar eru sett 200 dagsláttur, sem ekki mun of lágt sett, numið ^>4T/o af túnum þar eða hjer um bil 23 sinnum meiru en sljettuuin á öllu landinu öemur í samanburði við túu á öllu landinu, og ætti þó að vera hægra viðureignar og at- ''nnuveginum skyldara að sljetta og bæta jörðina til sveita heldur en í urðum Eeykja- Víkur. — j vatnsveitingum virðist eng'in framför vera síðustu árin. Skýrslurnar um jarðargróða eru sjálfsagt talsvert ófullkomuar, þó að þær að lík- *ndum sjeu nokkuð að batna. þannig eru nú talsvert færri hreppar en áöur, sem alls aert hey er talið í; en víða, þar sem hey er talið, er auðsjáanlega talinn »ð eins lítil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.