Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 74
72 fyrirakipað fast reikningsform fyrir sjóði þessa, sein gjört er að skyldu að fylgja (sbr. Stjtíð. 1892 B. bls. 257), og munu sjerprentuð exemplör af reikningsformi þessu, sem því miður nokkrar prentvillur hafa skotizt inn í við prentuuina í B-deild Stjórnartíðindanna, verða send öllum sparisjóðum til afnota þegar þeir semja reikninga sína. Um hina einstöku liði í skýrslunum hjer að framan skal þess getið, er hjer segir: Stofnunardagur sjóðauna er sá dagur almennt talinn, er sjóðirnir hafa tekið til starfa, þó eru einstaka undantekningar frá þessari reglu. Sparisjóðirnir í Beykjavík, Hafnarfirði og Sauðárkrók svo og Söfnunarsjóðurinn eru t. d. taldir stofnaðir þá daga, er lög þairra hafa verið samþykkt og undirskrifuð af stofnendum, þó að þeir fyrst nokkru seinna hafi byrjað að taka við innlögum. Með tilliti til sparisjóða Arnarnesshrepps og Rosmhvalanesshrepps vantar bæði upylýsingar um stofnunardag og eins um hvenær þeir hafa tekið til starfa, nema hvað þess er getið um hinn fyrnefnda sjóð, að hann hafi verið stofnaður »1884, nokkru eptir vorhreppaskilaþing« og að því er hinn síðarnefnda sjóð snertir sjest, að hann hefir tekið til starfa einhvern tíma á árinu 1890. Við þessa sjóði er því aðeins settur sá dagur, er þeim hafa verið veitt hlunnindi samkvæmt tilsk. 5. jan- úar 1S74. Sparisjóður Kinnunga er eins og áður er tekið fram talinn stofuaður árið 1889, en starfsemi hans er fyrst kunn árið 1891. Allstaðar þar, sem tvær dagsetningar eru, merkir síðari dagsetningin (sú sem er á milli sviga) þann dag, er hlutaðeigandi sjóði hafa verið veitt ofannefnd hlunnindi. |>ó er þess að geta með tilliti til Söfnunarsjóðsins, að þar er átt við dagsetninguna á lögum þeim, er gefin hafa verið út um sjóð þennan sjerstaklega. Beikningstímabil sjóðanna eru talsvert mismunandi. Hjá fiestum sjóðunum er reikn- ingstfmabilið reyndar almanaksárið, eins og bezt fer á. Aptur eru nokkrir sjóðir, sem hafa réikning8tímabilið að eins 6 mánuði, t. d. sparisjóðirnir í Hafnarfirði og á Isafirði og binda reikningsskii sín við t. d. 11. júní og 11. desbr., hina almennu vaxtagjald- daga 1 Danmörku. Hjá þessum sjóðum hafa tvö reikningságrip verið dregin saman í eitt í skýrslunum hjer að framan. Aptur eru aðrir sjóðir, svo sem sparisjóðirnir á Sauðárkrók og á Akureyri, sem láta reikningsárið ná yfir heilt ár, sem þó eigi fellur saman við almanaksárið. Byrirsögn skýrslnanrra hjer að framan er þvr eigi með öllu ná- kvæm, en öðruvísi varð eigi farið að, enda var það sjálfsagt að ganga út frá því reikn- ingstímabili sem er langaimennast, og flestir sjóðirnir hafa. Bmtufóturinn (hjer er vitanlega átt við þá vexti, er sjóðirnir gefa af innlögum) er talsvert mismunandi. Hæsta vexti gefa, eins og eðlilegt er, að jafnaði þeir sjóðir, er lengst hafa staðið. Að sjálfsögðu fara vextir af innlögum einnig nokkuð eptir því, hve háa útlánsvexti hlutaðeigandi sjóður tekur. þannig er því t. d. varið, að sparisjóðsdeild landsbankans gefur að eius 3J- °/° í vexti af innlögum. Vextir af útlánum úr landsbank- anum eru sem sje að eins 4J °/°, en flestir sparisjóðir taka eigi minna en 5 af huudraði utn árið í vexti af lánum, sutnir jafuvel meira. Söfnunarsjóðurinn gefur 4 °/° í vexti um árið af því fje, er stendur allt árið, en að eins 3J °/o í dagvexti. Eigi er það ómögulegt, að vextir af innlögum kunni nú hjá einstaka sparisjóði að vera lítið eitt breyttir frá því, sem talið er í skýrslunum hjer að framan, þó að eigi hafi um það komið tilkynning til landshöfðingja og upplýsingar um það eigi hafi fengi2*' > þanníg sjest á fylgiskjali við einn ársreikning sparisjóðsins í Arnarneshreppi, að sjóðurinQ hefur gefið 4“/> í vexti, en samkvæmt lögum sjóðsins er rentan 3°/«, og hefur engin 1 kynning komið um, að þeim ákvæðum hafi verið breytt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.