Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 84

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 84
82 vextir reiknast frá fyrsta degi næsta mánaðar eptir að innborgun hefur skeð, þó eigi af minni upphæð en 5 kr. Sparisjóður Eosmhvalanesshrepps er stofnaður snemma á árinu 1890. Stofnendur eru 9 og »svara allt að 150 kr. hver fyrir halla þann eða tjón, er sjóðurinn kann að verða fyrir og hann sjálfur ekki getur staðið straum af«. — Innlög í sjóð þenna þurfa eigi að vera hærri en 25 aurar í hvert skipti. — Um vexti af innlögum gilda sömu ákvæði sem hjá sparisjóði Vopnfirðinga. |>á er sparÍBjóður Húnvatnssýslu, sem er stofnaður 7. febr. 1891. Sjóðurinn er stofn- aður af 10 mönnum, er hver um sig ábyrgjast 100 kr. til þess að sjóðurinn standi í skil- um; en þegar varasjóður sjóðsins hefur náð 1000 kr., »má taka ákvörðun um, að stofn- endur sjeu lausir við ábyrgð þá, sem þeir hafa gefið í fyrstua. — Inulög mega minnst vera 1 kr. í einu, en vextir byrja þegar 3 kr. eru lagðar í sjóð og teljast frá 1. degi næsta mánaðar eptir að innborgun hefur átt sjer stað. Söfnunarsjóðurinn er stofnaður með fundarsamþykkt, dags. 7. nóvbr. 1885 og und- irskrifaðri af 10 embættismönnum og borgurum úr Reykjavíkurkaupstað og 2 bændum úr Seltjaruarnesshreppi og var svo ákveðið, að sjóður þessi skyldi vera háður eptirliti lands- höfðingja og skyldi samþykkis hans leitað á nefnda samþykkt; staðfesti landshöfðingi svo samþykkt þessa 10. s. m., og þar með var sjóðurinn kominn á fót, þó eigi væri neitt í hann lagt fyrr en órið 1886. — Með lögum 10. febr. 1888 (Stjtíð. 1888 A, bls. 6—19) hefur landssjóður tekið að sjer alla ábyrgð á sjóði þessum. — Eins og kunnugt er, er sjóður þessi mjög frábrugðinn öðrum almennum sparisjóðum, en með því að allt fyrirkomulag hans er nákvæmlega útlistað í tjeðum lögum, þykir eigi ástæða til að fara frekar út í það hjer. Að öðru leyti en því, sem að framan er tekið fram, eru lög og samþykktir allra sparisjóða hjer á landi mjög svipaðar. — Allir sjóðiruir hafa þau ókvæði í lögum sínum, að innlög verði eigi útborguð fyrirvaralaust sje um nokkrar verulegar upphæðir að ræða, t. d. 50—100 kr. eða þaðan af meira. Sumir sjóðirnir ’nafa þau ákvæði, að engin inn- stæða, hversu lítil sem er, verði útborguð nema hún hafi staðið ákveðinn tíma í sjóðn- um, t. d. 3 mánuði. Annars er uppsagnarfresturinn hjá sjóðunum töluvert rnismun- andi. Um útlán úr sjóðunum gilda almenut þau ákvæði, að starfsfje þeirra skuli gjöra arðberandi: a. Með því að kaupa ríkisskuldabrjef eða önnnur skuldabrjef, sem álíta má jafngóð. b. Með því að lána til einsakra manna gegn: 1. fasteignarveði; 2. sjólfsskuldar- ábyrgð og 3. handveði. c. A hvern annan hátt, er stjórn sjóðsins ólítur tryggjandi. Næstum alstaðar er það ákveðið, að forstjórar sjóðsins eða gjaldkeri megi eigi taka lán úr sjóðnum eða ábyrgjast lán úr honum; þó hvíla engin önnirr bönd á stjórnendum sparisjóðsins á Akureyri í þessu efni en þau, að f hlutabrjefaeigenda þurfi að samþykk]a lántökuna. Allajafna er það áskilið, að vexti af útlánum skuli greiða fyrirfram, að mÍBnsta kosti fyrir eitt missiri, og dráttarvextir áskildir, ef eigi er staðið í skilum. Almennustu útlánsvextir sjóðanna eru 5 af hundraði. Um endurskoðun á reikningum sjóðanna gilda nokkuð mismunandi ákvæði. Á stöku stað eiga stofnendur sjóðanna að kjósa á ári hverju 2 menn úr sínum flokki, til að en urskoða reikningana, en hjá flestum sjóðunum er svo fyrirskipað, að hreppsnefndin í þelt0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.