Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Qupperneq 85

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Qupperneq 85
83 hreppi, þar sem sjóðurinn á heimili, skuli árlega kjósa 2 menn, sem athugi reikninga Bjóðsins, og sumstaðar er þetta falið hutaðeigandi sýslunefnd. Að eins 1 sparisjóður, sem sje sparisjóðurinn á Siglufirði, hefur það ákvæði í lög- um sínum að taka megi við inulögum í sjóðinn í öðru en gjaldgengum peningum; í þenna sjóð má einnig leggja inn gjaldgenga verzlunarvöru (að líkindum eptir því verðlagi, sem er á hlutaðeigandi vöru á Siglufirði), sem sjóðurinn svo kemur í peninga. það eru almenn ákvæði í lögum sjóðanna, að ef eigandi að innstæðufje eða erfingj- ar hans vitja eigi sjóðsins í t. d. 15—20 ár, til að taka við vöxtum eða aegja upp höfuð- stól og heldur ekki innan 6 mánaða eptir áskorun í blaði því, er sjóðurinn prentar aug- lýsingar sínar í, sje öll innstæðan með vöxtum orðin eign sjóðsins. Hjá sumum sjóðunum en eigi öllum er svo ákveðið, að þegar sjóðurinn með tím- anum sje orðinn svo mikill, að hann megi nokkurs án vera umfram augnamið sitt, megi verja slíku fje í almennings þarfir, ef að stjórnendur eða stofnendur sjóðanna með nógu miklum atkvæðafjölda fallast á það og æðsti valdsmaður hjer á landi veitir því sam- þykki. — Slík ákvæði hafa þegar á tveimur stöðum komið til framkvæmda. — Arið 1889 voru sem sje af varasjóði sparisjóðs Isafjarðar gefnar alls 2000 kr. til almennra fyrirtækja, þar af 1000 kr. til stofnunar sjúkrahúss á Isafirði, 500 kr. til stofnunar bókasafns sama staðar og 500 kr. til styrktarsjóðs handaekkjum og börnum Isfirðinga er í sjó drukkna, og árið 1892 gaf landsbankinn búnaðarfjelagi suðuramtsins 6000 krónur af varasjóði fyrv. spari- sjóðs Reykjavíkur til búnaðarframkvæmda í suðuramtinu. Auk þeirra sparisjóða, sem að frarnan eru taldir, hafa þessum sjóðum, sem ný- lega eru stofnaðir, verið veitt hlunnindi samkvæmt tilsk. 5. janúar 1874: 1. Sparisjóði á Seyðisfirði (hlunnindi veitt 5. febr. 1891). 2. Sparisjóði Dalasýslu (hlunnindi veitt 22. marz 1892). 3. Sparisjóði í Ólafsvík (hlunnindi veitt s. d.). 4. Sparisjóði í Stykkishólmi (hlunnindi veitt 15. júní 1892) og 5. Sparisjóði Kirkjubóls- og Kellshreppa í Strandasýslu (hlunnindi veitt 7. júlí 1892). En ókunnugt er um, hernig starfsemi þessara sjóða líður eða hvort þeir yfir höfuð eru teknir til starfa, með því að engir reikningar hafa frá þeim sjest og hefur því eigi verið unnt að taka neitt tillit til þeirra í skýrslunum hjer að framan. Loks kvað á þessu ári vera stofnaður sparisjóður í Vestur-Barðastrandarsýslu, en eigi hafa honum verið veitt hlunnindi. Sjeu þessir 6 sparisjóðir taldir með, eru sparisjóðir þeir, sem kunnir eru hjer á landi, að með taldri sparisjóðsdeild Iandsbankans og Söfnunarsjóði, þannig í árslok 1892 alls 21 að tölu eða 1 sparisjóður á hverja 3377 menn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.