Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 113
111 Skýrsla um húseignir á íslandi 1888—91. Bptir Indriða Eínarsson. Skýrslur Jpessar, sem hafa verið gefnar út þrisvar sinnum áður, eru mjög áreiðan- legar, eptir því sem skýrslur um landshagi gjörast; það er þannig öldungis víst að öll þau hús sem þær nefna eru til, og hafa verið til og eru virt það, sem þau eru talin að vera virt í skýrslunum, annað hvort til brunabóta, og þá er grunnur og lóð ekki virt með húsinu, eða þá til húsaskatts, og þá er grunnurinn virtur með. fað er enn fremui- víst, að húsin ekki hafa gengið neitt verulega af sjer síðan þau voru virt, því þá væri eieandinn, eða í Beykjavík brunabótafjelagið búið að láta virða þau aptur; það er í þriðja lagi víst að húsin hafa ekki verið endurbætt svo, að þau sjeu miklu dýrari en skýrslurnar telja þau, því þá væri eigandinn eða brunabótafjelagið í Reykjavík, og land- stjórnin annarsstaðar á landinu, búin að láta virða þau upp aptur. Að þessu leyti eru skýrslurnar áreiðanlegar. Virðingar í Reykjavík eru í saman- burði við hina kaupstaðina tiltölulega of lágar, því húsaskatturinn er lagður á bruna- bóta virðingarnar, til að spara landssjóði þann kostnað að láta virða húsin þar. Ef sama regla gilti fyrir aðra kaupstaði, lækkuðu þeir nokkuð í verði, og svöruðu lítið eitt lægra húsaskatti, eins og áður hefur verið tekið fram. Aptur á móti er þess ekki að vænta, að virðingarverðið sem skýrslurnar tala um, svari nákvæmlega til þess söluverðs, sem húseignir í kaupstöðum hafa nú, eða hafa haft áður. þegar tveir kaupendur eru að hverju húsi, sem er falt til sölu, þá stígur sölu- verðið ef til vill yfir það, sem húsið í raun og veru kostar; ef tvö hús eru til sölu handa hverjum sem vill kaupa eitt hús, svo falla húsin í verði. þess háttar fer með öðrum orðum eptir árferðinu í kaupstöðunum, og eptir fólksfjölguninni og velmeguninni í þeim. þó sæta stór hús langtum meiri afföllum en lítil hús, því kaupendurnir að þeim eru til- tölulega fáir. Fyrir utan það að virðingarverðið sjaldnast er sama og söluverðið, eru skýrslurnar ekki alveg nákvæmar, þegar um tölu lmseigna er að ræða. þetta hefur þó lagast smátt og smátt. Framan af hætti sumum skattheimtumönnum, að telja húseignirnar jafnmargar og húseigendurnir voru. T. d., A á 3 hús, B á J hús og C á | hús, það verður eptir því 3 húseignir, en eru í rauninni fjórar. Ónákvæmni á þennan hátt kann að koma ena fyrir í skýrslunum, þó mun það vera sjaldan, því hlutaðeigendur hafa ávallt nógan kunn- ugleika íil að leiðrjetta það, þegar búið er að benda þeim á það. En þeir hafa ekki kunnugleika til að leiðrjetta ónákvæmni í þinglýstum veðskuldum, og pegar borgaðri veðskuld er ekki aflýst aptur, en hún er látin standa í bókum lögsagnarumdæmisins, þá hafa þeir ekki myndugleika til að breyta því. það eru þannig öll líkindi til að þinglýstar veðskuldir sjeu töluvert hærri hjer í skýrslunum en þær eru í raun og veru. Hjer á landi ríkir eins og mörgum mun kunnugt töluvert kæruleysi með að aflýsa skuldum á fasteignum, það er opt ekki gjört fyrr, en þarf að fá nýtt lán út á hana. Skuldin er borguð, skuldabrjefið týnt, og gleymd goldin skuld; og hvað er afleiðingin, ef eigandinu þarf ekki beinlíuis að veðsetja jörðina? Hún er sú, að hann sleppur við að borga tekjuskatt af því sem svarar rentunum af skulda- brjefinu, því hann getur hvenær sem vera skal feugið veðbókarvottorð fyrir því að hin borgaða veðskuld sje til enn, — hún stendur í veðmálabókinni. Ef það er hús, þá er eins; 2000 kr. skuldiu, sem er borguð, stendur enn í veðmálabókinni, og eigandinn fríast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.