Fréttablaðið - 24.11.2016, Síða 39

Fréttablaðið - 24.11.2016, Síða 39
Nýir krimmar frá Óðinsauga! Varúð. Við lestur bókanna gæti lesandinn fundið ískaldan hroll hríslast um líkamann. Leggið þá bókina frá ykkur, kveikið ljósin og læsið útidyrahurðinni. Lesið svo áfram á eigin ábyrgð ... Sveinn er sænsk-íslenskur námsmaður sem dvelur hjá föðurfjölskyldu sinni á huggulegu sveitabýli á meðan hann stundar jarðfræðirannsóknir á Skarðsheiði. Þegar morð er framið í sveitasælunni vaknar Sveinn upp við vondan draum því fljótlega verður ljóst að hann liggur undir grun. Lögreglan sinnir starfi sínu ekki sem skyldi og Sveinn verður að afla sönnunargagna sjálfur til þess að finna morðingjann og komast hjá því að lenda á bak við lás og slá. Tekst honum það eða mun sumardvölin á Íslandi hafa afdrifaríkar afleiðingar? Það heyrist hvinur og allt verður svart. Ungur Íslendingur finnst látinn í Osló og rannsóknarlögreglukonunni Júlíu gengur illa að finna morðingjann. Þegar höfuðlaust lík í skógarrjóðri bætist við prísar hún sig sæla að hafa geðlækninn Alexander sér til aðstoðar. Þetta er æsispennandi sakamálasaga sem svíkur engan. „Ég myndi fylgjast með skrifum Hildar Sifjar ef ég væri þú.“ - Einar Már Guðmundsson. Höfundarnir Hildur Sif Thorarensen og Magnús Þór Helgason þreyta hér frumraun sína í kyngimögnuðum spennusögum! Hildur Sif Thorarensen Magn ús Þór Helgaso n 2 4 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 9 -8 7 2 8 1 B 6 9 -8 5 E C 1 B 6 9 -8 4 B 0 1 B 6 9 -8 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.